Alþýðublaðið - 02.06.1970, Side 12

Alþýðublaðið - 02.06.1970, Side 12
RITSTJÓRI: ÖRN EIÐSSON 'W * * 1 1 ^\J IÞROTTIR „Andrés Qnd leikarnir" í Horegi: 2 börn héðan □ Dagana 12. og 13. septem- ber í haust fer fram í Kóngs- berg 4 iNpregi ir,ikid frjáls- íþróttamót fyrir börp á ajdrip- um 1} og 12 ára (f. 1958 °8' 1959), Apk 450 uorskra barna eru boðin ti) mótsins 2 bpm frá öllum Evrópulöndum þar á meðaL íslandi. Mót þetta er styrkt af Walt Disney & Co. og kallast „Andrés Önd leikarn- lr“. Frj álsíþróttasamband íslands hefur þegið boð um að senda 2 börn á mótið o>g fer úrtöku- mót fram í Reykjavík í ten'gsl- um við Meistaramíót íslands 25.—27. júlí. Hverju héraðs- sambandi eða íþróttabandala'gi er heimilt að senda 4 þátttak- endur á það úirtökumót, 1 í hvern flokk. Þátttaka tillkynn- ist í síðasta lagi 15. júlí í Póst- hólíf 1099. Hver þátttakandi má velja 2 greinar til ,að keppa í. i ’ ' ' I Keppnisgreinar eru þessar: Stúlkur 11 ára (f. 1959). 60 m. hlaup — langstökk. Stúlkur 12 ára (f. 1958). 60 m. hiaup — iangstökk — kúluvarp (3 kg). Drengir 11 ára (f. 1959). 60 m. hlaup — langstökk —- kúluvarp (3 kg) — 500 m. víðavangshlaup. Drengir 12 ára (f. 1958). 60 m, hlaup — Langstökk — kúluvarp (3 kg) — 500 m. víðavangshlaup. Öilum héraðssamböridum og íþróttabandalögum er hér með tilkynnt um keppni þessa og er settazt til að þau velji þátttak- endur sínia með úrtökumóti eða á annan hátt heima fyrir. Á þan,n hátt fá sem flest börn að keppa um hin eftirsóknar- verðu vexðlaun, ferð!aiag tilj Noregs á „Andrés Önd leiik- ana“. 1 I jum-manuði eru víða hald- in íþróttanámskeið fyrir börn. á vegum íþróttaigamtia'ka, bæj- arfélaga og einstaklinga. Eru þessir aðilar hvattir til að æfa þessar greinar með börnunum og hvetja þau til að taka þátt í úrtiVkukeppninni þegar hún verður haldin á þeilrra svæði. Nánari upplýsinigair um keppni þessa veitir Þorvaldur J óraasson framkvæmdastj óri FRÍ, símar 30955 milli 5—7 og 31015 (heima). — ✓ _/ FRJAISMOTTA- Mðl IJONI Fram fær giæsilegt boð til V.Þýzkalands Hér fer á eftir skrá yfir frjálsíþróttamót í júnímán- uði, s;em F.R.Í. stendur fyri'r og önnur mót, sem samband inu er kunnugt um: 3.—4. júmí fer fraim á Melg vellinum Drengja og Stúlkma maistairamót Rieykjavíkiur. 9-—10. fer fram á Laugar clalsvelliinum 1. hluti Meist- aramóts Reykjavíkur. M. júní er svonsfnt Fim mtudagsmót, en þau verða öll háð á Melavellin- um. 16,—17. verður svo 17. júní-mótið á Laugardals- ' velli. 13.—19. júni verður svo á sama velli Unglingamristara mót Reykjavikur. 23.—25. júmí fer fram síð- ari hhiti Meistaramóts Reykjavíkur. 29.—30. júní fer síðasta frjálsíþróttamót mánaðarms ifram á Melavellínum, ien það er Úi'tökumót F.R.Í. — ÁRSÞING ÍBR □ Ársþing Í.B.R. verður haldið miðvikudagiinn 10, júná. í húsi Slysavarnafélags íslanda á Grandagarði. Boðaður fund- ur hinn 3. júní fellur niður. □ Handknattleiksmenn Fram duttu svo sannarlega í lukku- pottinn í gær. Frá Evrópumeist urunum, Gummersbach hefur þeim borizt boð um að taka þátt í árlegri meistarakeppni sex af beztu meistaraliðum Evrópu, sem fram fer í Gpm- mersback dagana 27.—30 nóv- ast um fyrstu helgi júmmánað- ar ár hvert. Rétt til þátttöku í Sveita- glímu íslands eiga: 1. Einstök glímufélög. 2. Héraðssambönd (f þróttabandalög). ember. Ferðin er Fram alger- lega að kostnaðarlausu. Ekki var enn búið að taka ákvörðun um það, hvort Fram tæki þessu boði, en Ólafur Jóns son, förmaður Handluiattleiks- deildar taldi öruggt, að boðinu yrði tekið með ánægju. Svritaglíma íslands er út- sláttankeppni'. Eiin glímusvei't keppirivið aðra, þanig, að allir glíma -við alla í hópi andstæð- inganirra, en eigi innbyrðis, og ber sú glímusveit ságur úr být- um, sem flesta vinninga hlýtur. Verði ghmusveitir jafinar að isveit^.pör^ Þátttakendurnir aff þessu sinni eru frá Póllandi, Júgó- slafíu, A. Þýzkalandi, Belgíu, auk Fram og að sjálfsögðu Gummersbach. Það er 16 manna flokki boð- ið og við óskum Fram til ham- ingju með þetta. — ingjar keppa til úrslita eða ein- hverjir úr glímusveitum þeirria, sem þeir tilnefna í sinn stað. Um Sveiitaglímu íslands skal 29. gr. glímulaga gilda, með hliðsjón af, að aðeins ér um keppnd A sveita að ræða. Keppt er um bikar, sem Björn Guðmundsson, kaupmað- uir í Brynju hefur gefið, og vinnst hann til eiignar, ef sami aðili vinmir hann þrisvar í röð eða fimm sininum alls. Tiikynnin'gu um þátttöku Framh. á bls. 15 Keppendur séu ekki ymgri en Jvirmingum, skulu SVEITAGLlMA ÍSLANDS □ Á síðasta Glímuþingi var 17 áxa raiðað við aíðustu ákveðið að efna til Sveitaglímu áramot. íslands og Skyldi keppnin hefj-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.