Alþýðublaðið - 15.06.1970, Side 1

Alþýðublaðið - 15.06.1970, Side 1
Síidin sést ekki meir - Árni Friðrlksson leitar á stóru svæðl, árangurslaust „VIÐ erum ibúnir áð leita á stóru svæði á þeim slóðum sem bátarnir sáu síldarvöðurnar f.yr- ir ihelgina, en ekteert fundið, hvorki síldartonfur eða annað“, sagði Hjálmar Vilhjálmsson, fiskifræðingur, um borð í Árna Friðri'kssyni, er Atþýðublaðið hafði samband við hann í morg- «n. Fréttirnar um síldarvöðuvnar út af Austfjörðum hafa vakið vonir í brjóstum margra, ekki sízt í síldavplássunum, en ólík- legt virðist að neitt verulegt magn sé af síld á iþessu svæði. Hjálmar Vilhjálmsson sagði, að svona torfur gætu alltaf gert vart við sig og flækst um, án þess að um mikla síld sé að ræða. „Ég veit «kki ihvað við verð- um hér lengi; við höfum öðr- um hnöppum að hneppa og vor- um að vinna að verkefni NA af landinu þegar fregnirnar um síld ina bárust, en Árni Friðriksson er í sínum árlega vorleiðangri núna“, sagði Hjá'lmar Vilhjákns son að lokum. — HAM RAH LÍÐARSKÓLI ÚTSKRIFAR SIÚDENTA í FYRSTA SINN □ 120 stúdentar voru braut- iskr’áðir frá Men.ntaskólanum. við Hamralhlíð í morgun, og ieru það fyrstu stúdentarnir sem Iþaðan eru brautskráðir. — 600 nemendiur voru í skólanurn í vetur. Menntaskólahúsið er ekki koanið í fulla stærð enn, og ckki hefur verið ákveðið hvort niemiendjur skólans verður fjölg að eftir að byggingunni er að full'lu lokið. Stal kíki raeð hakakrossinum ,Q í gær var brotizt irm i tvær ibifreiðir, sem stóðHi kyrrstæð- iar í Vatnaigörffiunum. Úr ann- arri bjfreiðinni var stolið pen- in-gaiveski sem halfði að geyma um 500 kr. í peningum, ávísana höfti frá Austurbæjarútibúi Landsbankans og persónuskil- ríki eigandans. Úr hinni bifreiðinni var stol- ið forláta sjónaiuka, minjagrip frá síðari heimsstyrjöldinni og ætti haxm að vera auðþekktur, því að hann er merktur haka- krossi þýzkra nazista og þýzka fálban'um, — Þessar ungu (konur voru á fundi í gærkvöldi, þar sem rædd var framtíð rauð- sókkahreyfingarinnar. Sjá frásögn á baksíðu. OG í - segir Hannibal um samningaviðræðurnar I sýnn á gang má.la, því nú era langir og stöðugir fundir og eins og miálum sé aðeins að þoka í áttina. Verkfiallið .kefiur nú ftnðið í nærri þrjár vikur og eru rc-arg- ir orðnir lar.geygir eftir lausu og þá einikum verkafólkið, .,cni verkfalllið bitnar harðast á. Verkfallið hefur nú sfaðið nærri 3 vikur □ „Þetta er einis og að mjak- 'ast áfram í ófærð“, sagði Hanni bal Valdimiarsson í morgun um samningatviðræðucroar. Saimninganefndanmenn voru á fundi til hiálffimm í morgrun oig mestur tíminn fór í að ræða sérkröfur félaganna og Ihelfur hel'dur boikazt í áttina í Iþeim málum. Atvinnurekendur hafa fallizt iá að tryggja fullar vísitölubæt- ur á þau laun, sem þeir hafa boðið, en ennþá eru 10% milli aðila. Ativinniurekendur hafa ihoðið 10% allisherjarhækkun, en verkalýðsfélögin halda sig við 20% og eru búin að lækka sig um 5%. Hamnibal virtist haldur bjart Leigubílar sjaldséðir □ Leigubílar eru að verða sjáldgæft fyrirbrigði í Reykja- vík. Þegar Alþýðublaðið hafði samband við stöðvamar í morg un var ástandið í stuttu máli þetta: Á Hi-ieyfli voru um 40 bílar í gangi af nærri 300, sean skráð ir eru á stöðina. Á BSR voru 20—30 bílar í gangi af 143. Á Bifreið stolið □ í fyrrinótt var bitfreiðinni R 10844 stoliði, þar sem hún stóð á bíilastæði á gatnamótum Bæiarl-eið.um 30 bílar aí 140. Á Borgarbíilais'töðinni kom einn 'bill til aksturs í morgun, en þar eru 50 bílar skráðir. Við fenguon engar upplýsing- ar lan ástandið hjá Steindóri, ien talið er að þar séu til talsverðar birgðir af benzíni ennþá. — Vonarstrætis og Tjamargötu. Eigandinn hafði skilið bifreið- ina þarna eftir benzínlausa. — Lögregflan fann bifreiðina um nóttina við Fríkipkjuveg, en lengra xnun þjófurinn ekki hafa komið henni. A-lisiaskefflmíun I fyrir yngra fólk 1 □ Ske.mmtun fyrir yngra starfS fólk A-listnns í borgarstjómar- kosningunum verðiu* lialdin i Las Vegas annað kvöld og hetfst kl. 21. Aðgöngumiðasala skal vitja á skrifstofu Alþýðuflokks- ins í Alþýðuhúsinu við Hvesfia götu. — ( Viötal viö Martinus i ★ Danski lífsspekingnrinni Martinus flytur fyrirlestu* sinn: UPPHAF KÖLLUNAR MINNAR kl. 8,30 í kvöld í bíó- sal bamaskóla Austurbaejar. Sjá viðtal við Martinus í opnu blaðsins.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.