Alþýðublaðið - 15.06.1970, Side 6

Alþýðublaðið - 15.06.1970, Side 6
6 Mánudagur 15. júní 1970 STEFNA □ í dag verffiuir settur í Mon- troal fundur þar sem fulltrú- ar aíJlra heilztu ftuigiþjóð'a heims, sem aðild eiga að alþjóða flug- 'miáiiasambandinu ICAO (en það er ein af sérstofnumiuim Sam- einju&u þjóðanna) munu .uim tjvteggja vilkna sikeið ræða . í fyrsta Lagi öryggisráðstafanir til' að koma í veg fyrir hvers- ikyns afbrot, er farþagum, á- hcfnuim og flúgvétum kann að stafa hætta atf og í öðru Lagi iþví hvernig Högum verði komið yfir þá, er ábyrgð bera á glæp- saimilegu atferli s«m fliujgsam- göngum er hættuLegt. Þessi aj-íkafundur ICAO-þings inis var boðaður mieð því brýn þörlf vair á að ræða sprengjutil ræðcn tvö í febrúarmánuði s 1., en í öðnu þeiinrtí fcirmist 47 iraanns í Coronado flugvéil Swiss air flugfélaigsins og í hinu til- fsillinu var CaravelLe-vél aust- urrí-ka flugfélagsins nær tor- tímt. Náðu þá háimarki sívax- andi árásir á farþegaftugvélar, en þær hafa beinzt að ránum og skemmdarverkl.lm, sem mjög ihafa verið ógnvekjandi um víða vercud. Vænta má þees að á fundin- 'um komi samian háttsettir full- trúar ríkisstjórna 117 aðildar- ríkja ICAO ásamt áheyrnarfu.ll- trúum a’iþjóðasaimtaka fliugfé- I 'Laga og starfsmanna á sviði fl’j.gtmiáta. Þanniig miun á fund- inuim veitast einstakt tækiifæri t'iil að gera víðtækar áætlanir um vernd gegn þeim ónauðsyn j O'cgn og ótæku hættbm, sem ' f'ugnekistur heíur orðið við að i búa uindainfarin ár vegna flug- j vélaræningja og skemmdar- j verkaimanna. Vonir standa til, að á fundin- um verði samþykkt hátíðfeg og bindandi skuldbinding allra I ríkja þe.-s efnis að Þau muni álíta óþarfa afskipti eða árásir i á fij.ugrekstur fyrir hverskyns | áe'tæður glæpsamil'egt athæfi að alþjóðalögj im, sem þau muini I íkki fyrirgefa undir neinum kr i r gumetæðum. Einnig, að gerðar verði til- Lögiur um öryggisstaðla til að verja fLugveMi og flugvélar gegn hverjum þeim, sem leit- ' ast við að s'kipta sér af öryggi fiarþega, áhafna, flutnings, pósts eða fiugvéi'a. Ger-ðar verðí til'lögur u.m að- ferðir við skoðun farþega, far- ang'urs, fi!'.itnir(gs, pósts og fliug véla við sérhvert tækifæri og lnvar scm er þegar ástæða er til að ælla að öryggi sé ógnað. Við'urketrmd verði liöfuðnauð- syn þess að tryggja öryggi með forgangsrétti fram yfir tillit til kortnaðar eða þæginda. Það ,ku vera líallegt á /Hawai-eyjum og ýmislegt fleira en ipálmatré og jkóralrif. ,M. a. jþessi stúlka, sem ljósmynduð var á Hawai jfyrir skemmstu og ljós- imyndíariiin kallar Venus ihina dreymandi. Liston kvik< myndaleikag □ Nú berast þær fréttir að hnei'aleikarirm Sonny Liston ætli aff leggja fyrir sig kvik- myndaleik — hann á að Ieika allstórt hlutverk sem lífvörð- ur milljónamærings, enda hefur hann skapnað til slíks þar sem hann er 1,86 ,m. á hæð og veg- ur 100 kg. Bæði Ingo og Floyd Patterson hafa komiff fram í kvikmyndum. og þótti Ingo þol anlegur en Patterson fcrkastan legur. Afíur á móti gerði Cass- . ius Ciay mikia lukku í hlut- verki sínu í Broadway söng- leiknum .Jlusk Wites“. Nokkrir þekktir kvikmynda- leikarar liafa kr.miff viff sögu hnefaleikaíþróttarinnar, þav á meffal Errol Flynn sem eitt sinn varff Englandsmethafi og Charlie ChapJm sem þótti góð- ur á sinni tíff ,sem linDfaleiknrj. AU6LÝSINGA □ Leikári Leikfélags Reykja- víknr er aff Ijúka og verffa 2 síffwtu sýningar Ieikársins á Kris inihaldi undir Jökli eftir Halliór Laxness á Listahátíff- inni. Þiff muniff hann Jörund hefur gengiff fyrir fulJu húsi síffan þaff var frumsýnt og er mikil aðsókn þrátt fyrir 5 sýn- ingar í viku, en siðustu sýning- ar á Jörundi voru nú un> helg- ina og eru þá komnar 45 sýning ar. — Myndin er af Helga Skúlasyni sem Jörundi og Pétri Einarssyni sem Chariie Broyvn. ER 14906 ★ 22ja ára kehnari í Austur- Þýzkalandi hefur béðið blaðið um að koma sér í samband við urtgt fólk sem .vii skirifest á við hann á ensku eða þýzku. Nefn og heimilisfamig; MR. HANS KIEBART 7022 Leipzig Schachtstr. 8 East-Germany Áhugamál: Sund, firimerki og póstkort. ★ Þá hefur ungur Bandaríkja- miaður skrifað okkur, og hann hefur mikirtn áhuga á frímerkja skiptum. Natfn og heimilisfang: LEO BOFFA 184 Knight Street Providence R,I. 0290!) USA ■k lö ára gömul sænrk stúlka segist hafa áhuga á öl’u - og langa til að eigast pcr. uvin hér. Hún s kiLur enSku og þýzku og sð sjáirs'ógðu sænsku. Nafn og heimilisfanig; BRITT-ÍNGER ÁSFJÆLL Ságargatan 12 A 74052 Gimo Sweden

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.