Alþýðublaðið - 15.06.1970, Side 10
10 Mánudagur 15. júmí 1970
Slml 18936
T0 SIR WITH LOV
fslenzkur texti
Þessi vinsæla kvikmynd verSur
sýnd áfram í nokkra daga.
Blaðaummæli MBL. Ó.S.
Það er hægt að mæla með
þessari mynd fyrir nokkurn
vegínn alla kvikmyndahúsgesti.
Tíminn P.L.:
Það var greinilegt á móttök-
um áhorfenda á fyrstu sýningu
a8 þessi mynd á erindi tll okk-
ar. Ekki bara unglingana, ekki
. bara kennarana, heldur líka
allra þeirra, sem hafa ga.man af
kvikmyndum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Kópavogsbíó
f FREMSTU VÍGLÍNU
Hörkuspennandi og mjög vel gerð
amortsk mynd í litum og Panavisi-
on. Myndin fjaliar um hetjudáðir
landgöngusveita Bandaríkjanna á
Kyrrahafi I heimsstyrjöldinni sl8-
ari.
íslenzkur texti
Chad Everett
Endursýnd kl. 5.15 og 9
Bönnuð innan 14 ára
EIRRÖR
EINANGRON
FITTINGS,
KRANAR,
• fl. tll hlt»- og vatnslagn
OyggingaviruvarzlBR,
Bursfafell
Siaú 18840.
111
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
PILTUR 0G STÚLKA
sýning fimmtudag kl. 20
Næst síðasta sinn
MALCOLM LITLI
sýning föstudag kl. 20
Síðasta sinn
Aðgöngumiðasaian opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
Laugarásbíó
1Q1C-
STRÍÐSVAGNINN
Hörkuspennandi ný amerísk mynd
í litum og Cinemascope með fjölda
af þekktum leikurum i aðaihlut-
verkum.
Aðalhlutverk:
John Wayne og
Kirk Douglas
fslonzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9.
Tónabíó
Slmi 31182
íslenzkur texti
MIÐIÐ EKKI Á LÖGREGLUSTJÓRANN
(Support your Locai Sheriff)
Víðfræg og sn'rildarvel gerð og ieik-
in, ný, amerísk gamanmynd af
alrra snjöllustu gerð. Myndin er í
litum.
James Garner
Joan Hackett
Sýnd kl. 5 og 9.
Smurt brauð
Snittur
Brauðterur
SNACKBAR
Laugavegi 126
(við Hlemmtorg)
Sími 24631
REYKJAVÍKUlO
JÚRUNDUR þriðjudag
Aðgðngumiðasalan I Iðnú tr opin
frá kl. 14. Slmi 13191.
Háskófabíó
Slmi 22140
ÓVINAFAGNAÐUR
(Hostiie guns)
Amerísk lögreglumynd 'f. iitum úr
„víllta vestrinu".
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50249
HEFN0 FYRlfi D0LLARA
(For a few dollars more)
Spennandi ítölsk-amerísk stór-
mynd i litum, með fslenzkum texta
Lee Van Cheff
Clint Eastwood
Sýnd kl. 9.
TRJÁPLÖNTUR
TIL SÖLU
Birkiplöntur
af ýmsum stærðum
o. fl.
JÓN MAGNÚSSON
frá Skuld, Lynghvammi 4,
Hafnarfirði. Sími 50572
VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270sm
Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðni,
GLUGGAS MIÐJAN
Síðumúla 12 - Sími 38220
VEUUM ÍSLENZKT-
ÍSLENZKAN IÐNAÐ
(þþ
ÓTTAR YNGVASON
héraðsdómsIögmaSur
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
Eiríksgöíu 19 — Sími 21296
Áskriffarsíminn er 14900
ClTVARP
SJÓNVARP
Mánudagur 15. júní
7.00 MorguiHitvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Við vinnuna: Tónleifcar.
14.30 Við, sem heima sitjum
15.00 Miðdegisútvarp.
16.15 Veðurfregnir.
17.30 Sagan „Davíð“ eftir
Önnu Holm.
18.00 Fréttir á ensku.
Tónleikar. Tilkynninigar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Ti'l'kynnrngar.
19.30 Um daginn og veginn
Andrés Kristjánsson ritstjóri
talar.
19.50 Mánudagglögin
20.20 Dásamleg fræði
20.40 Alfl-ed Cortot leikur
píanóyerk eftis Chopin og
Schumann;
21.00 Búnaðarþáttur
Sigurður Hallsson verkfræð-
ingur talar um þurrkun á
grasi við jarðhita.
21.30 Útvarpssagan: „Sigur í
ósigri" eftir Káre Holt.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
fþróttir
Jón Ásgeirsson segir frá.
22.30 Hljómplötusaifnið
í umsjá Gunnars Guðmundss.
23.30 Fréttir í stuttu máh.
Dagskrárlok.
20.00 Fréttir
20.30 RÍÓ-tríó.
Ágúst Atíason, Helgi Péturs-
son og Ólafur i>órðarson
syngja og leika.
20.50 Upprisa.
Framhaldsmymdiaífloktour j
2. þáttur — Maslova.
Efni fyrsta þáttar:
Sagian gerisit í Rússlandi i
lok 19. aldar. Aðalímaður,
Dmrtri að nafni, er kvaddhrr
í fcviðdóm, söm dtema á i
máli vændiskonu nokkurrar,
er Maslova fceitir. Hún er á-
kærð fyrir eiturmorð og rán.
Við réttarfcöldin rifjast upp
fyrir Dmitri, að hann varð
upphafsmiaður að ógæfu henn
ar tíu árum fyrr, er hann
fcljópst frá hetnni og hai’ni
þeirra. i
21.35 Alexander von Humboldt
Þýzk smynd um einn fjölhæf-
asta vísindamann sögunnar.
Hann var uppi um og eftir
aldamótin 1800 og gat sér
dVægðarorð fyrir bmutryðj-
endastarf í visindum, einkijin
á. 6Viði landkönnunar.
22.30 Dagstorárlok. j
Mánudagur 15. júní
TROLOfUNARHRINGAR
| IFI|i» afgréiBsls
I Sendum gegn póstktöfd,
OUÐM. ÞORSTEINSSQNi <
gullsmlður >
BanfcðstrætT 12.,
SAFNVÖRÐUR
Starf safnv'arðar við Byggðas’afn, sýslu-
skjalasafn ag héraðsbófkasafn Borgarfjarð-
■ar er laust ti’l um'sóknar (fyrst um sinn er
gert ráð fyrir hálfu sfarfi).
Umsóknarfrestur er tiil 20. júlí
Umisókniir sendist Sigurþóri Hlalldórssyni,
skólastjóm Bongam-esi, sem veitir nónari
upplýsingar um starfið.
I
MELAVÖLLUR
í kvöld, mánu'dtaginn 15. júní kl. 20,30 leika:
ÞRÓTTUR - HAUKAR
Mótanefnd.