Alþýðublaðið - 15.06.1970, Síða 13
Mámictagur 15. júní 1970 13»
KAFFÆRÐU
ÍTALIR voru sterkari aðiljnn
í teiiknum ivið Mexiíkana í Tolúca
og sigruðu nveð 4 mönkum gegn
1 eftir að Mexíkanar höfðu skor
að fyrsta mank leiksins. Staðan
í hléi var 1:1 og hinir 30 (þúsund
áhorfendur, eða fullsetinn leik-
vangurinn, voru nánast með hálf
gent k n at tspy rnu -, ,deje rí u m ‘ ‘.
Heimamenn höfðu enn vonir um
sigur. Eftir hilé sýndu ítalir aftur
á imóti stónkostllega iknaititspyrnu,
stónkostilegri en þeir hafa áður
sýnt á HM og við hvent manlc
minnkaði stemmningin á áhorf
endapölilunum.
Fyrsta markið skoraði Luis
fyrir Mexíkana eftir 13 mín.
leik. Hrifningin var ofsaleg, en
sorgin jafnmikil, þegar Guzman
gerði sjálfsmark. á 25. min. Ör-
væntingin var óskapleg. Eftir
hlé fóru stórskyititur Itala Rivá
og Rivera í gang, sá fyrrnefndi
skoraði á 63. og 67. mín. en
Rivera á 69. mín.
Riva var langbezti ileiikmaður
va'l'larins, einnig léku Puja og
mairkvörðurinn Albertosi frábær
Hega. Bezti maðiur Mexíkanana
var Pena. Miexíkanar léku vcl á
miðjunni, en þegar rtáigaðist
markið fór margt í ihandaskol-
um.
Sigurgleðin var ofsafengin
meðal lítölsku áhorfendanna,
Riva var borinn á gulllstól um
völilinn af félögum sínum, en
ítölsku áhorfendurnir sungu,
grétu, hlógu og rveifuðu ítölsk-
um flöggum. —•
EFTIR 117 mínútna leik tólcst
loks að skora í viðureign Sovét-
manna og Uruguay í leiknum á
Aztec-leikvanginum í Mexíkó.
Þetta iþýðingarmiiMa mark, sem
gert var í framliengingu og gefur
Urug'uaýmönnum sæti í undan-
úrslitum, gegn Brazil'íu, skaraði
Esparrago. Aihorfendur voru í
færra lagi á 'hinum geysistóra
leikvangi, „aðeins“ 35 þúsund.
Uruguay tryggði sér sigurinn
aðeins þremur mínútum fyrir
leilcslok og alflt útiliit var fyrir,
að -hlutkesti réði um það, hvorl
'það yrði Uruguay eða Sovét-
menn, sem tóku við Braziliu.
Skömmu áður en Esparrago slcor
aði, lá knötturinn ií marki Uru-
guay, en markið var dæmt ó-
gilt vegna rangstöðu. Vörn
beggja liða tóku vel, en Uruguay
menn eru íþó frægt sóknatiið og
í framlengingu léku' Iþeir þó eins
og áhorfendur ‘höfðu vonast éft-
ir. Áhorfendur virtust eikki á-
nægðir með leikinn. Dómari var
Hollendingurinn Laurens van
Ravens. —
Laug-
vetningar
□ Nemendas'amband Mer.nla-
iskóians að Laugarvatni lieldur
'árshátíð sína í Sigtúni 4 Reykja
iví'k þriðjudaginn 16. júní n.k.
Eldri stúdenfcar faigna nýstúd-
entum, ep . nú. eru liðin 16 ár
frá því að Menntaskólinn að
Lsiugiarvatni brautskráði fyrstu
stúdentana. "
Árshátíðin hefst með borð-
Iraldi k.l. 19.30. Aðalílrindur Nem
end'asam'bian'dsi'ns verður hald-
inn á sarna stað og tíma.
ÍBA - Fram, 2:1
SKAGAMENN
HLEYPTU I
- og náðu verðskulduðu siprmarki á
síðustu mínútum
□ Akumesingar mættu
Fram í 1. deild ísiandsmótsins
í knattspymu á Melavellinum
í gær og varð för þeirra hing-
að ekki' til einskis, því þeir
höfðu á brott með sér tvö dýr-
mæt stig.
Leikurinn var ja'fn og nokk-
uð skemmtiltegur í fyrri hálíf-
leik þrátt fyrir sérlega leiðih-
legt veður, surmanstrekking og
rigninigu. Það voru Skiagamenn,
sem léku undan vindi fynri
hálfleik og áttu góðair sóknar-
l'Otur, en Fram virtist þó vera-
betri aðilinn, ef tekið er tillit
til veðurskilyrða, því afgerandi
munur virtist ek'ki vera á leik
liðanna.
Éins og við var að búaist var
ek'ki auðvelt að hemja boltann,
og fengu Akurnesingar því
inokkuð margar hornspyrnur,
og það var úr einni slikri, sem
Eyleifi Hafsteinssyn'i tóklst að
skora, með skalla, er sex min-
útur voru eftir af hálfleik.
í síðari hálfleik urðu svo
hlutverkaskipti og Fram va-r í
stöðugri sókn fyrstu mínúturn-
ar, jöfnunármarkið hlaut að
koma, — og kom, er liðhan.'
voru 10 mínútur. Það var Ás-
geir E'liasson, sem skoiraði mjög
glæsilega beint úr hornspyrnu.
Framairar sóttu af slí'kri
hörku, að áhorfendur bjuggust
við því að annað mark fyligdi
í kjölfarið, en úr því vairð e'kki.
Skagamenn bitu á jaxlinn og
sneru vörn í sókn, og má segja
að þeir hafi átt það, sem eftir
var leiksins. Ef undan eru
skildar fáar, en vel upp byggð
ar sóknarlotur Fraimara, þá
var það framlína ÍBA, sem
hafði boltann, og það vai’ Ey-
ieifur, sem ti’yggði liði sínu
si'gurinn, ex barin skbra'ði fallega
úr upphlaupi örfáum mínútum
fyrir leikslok.
Beztu menn liðanna voru þeir
Eyleifur og Ásgeir. Dómairi
í leiknum var Guðmundur
Haraldsson og skilaði hairn hlut
verki sínu með miklum ágæt-
um.
JAFNTEFLI KR
OG KEFLVlKINGA
‘KR-ingar og Keflvikingar léku
'á grasvelliniutm. í Keflaýík í gær.
Veður. var óhagstætt-strekkings-
hliðarvindur og völlurinn þung-
ur og sleipur. Áhorfend,ur voru
þó margir miðað við hið .leiðin-
lega veð.ur, eða um 1500. Leikn-
um lauk með jafntefli 0:0.
Keflvíkingar sóttu meira í
fyrri ■ hálfleik og áttu ágæt tæki-
færi ti'l að skora, t. d.. Jón Ólaf-
ur og IHaukur. Ragnarsson, en
einhvern veginn tókst ekki að
stýra knettinum í netið. Þá átti
Baildvin opið tækifæri, sem ekk
ert varð úr.
Bfth' hlé snerist þetta við, nú
voru það KRringar, sem sóttu
meira en marMeysið héit áfrarrt
til leikslqka, en þrátt fyrir það
var leikurinn all spennandi á að
horfa, Jafnteí'li verður samt að
teljast sanngjörn úrslit. og. leik-
urinn var þokkalega leikjnn mið
að.við erfíðar aðstæður. —•
Staðan í I. deild:
Keflavik
KR
Akranes
Valur
Fram
Víkingur
Akureyri
Vestmanna.
3 2 1 0 5 5:1
4 1 3 0 5 2:1
4 12 14 3:4
3 1113 4:4
3 1 0 2 2 3:4
3 1 0 2 2 2:4
10101 1:1
1 0 0 1 0 2:3
Framh. bls, 16
glóðinni til þess að h.afa heim
með sér. sem dplMinn minjagrip
um þennan eftirminnil'ega þátt
skjipunarvértóins. Litil" hnáta
sem. smitazt ihafði af söfnunar-
áhúga fullorðna föiksins fann
þárria dálítinn grjótlcöggul við
hraunröndina, fór úr' kápunni
sinni og vafði henni kyrfilega
utan um hmólann. Hún skyldi
lílca eigá mihj'ágrip úr þessari
ferð. En 'állt í einu tök képan áð
loga. Steinninn hafði vérið heit-
ari en hann leit út fyrir og
brunagötin á kápunni leyndu sér
eklci. Svona varasöm getur
Hekla verið, jafnvel örlitlum
hraunmola er ekki treystandi,
þegar því er að skipta. Samt
sem áður var þetta ævintýri sem
elcki g'leymist.
Vert 'er að vekja athygli Heklu
fara .á því, að vilji þeir fá.sæmi.
lega heildahhugmynd um. ,gosið
í Skjólfcví'um, er ekici. nóg að
fara að hraunröndinni og upp á
Bjallahqrnið. Það segir ekkþsö'g
una nema hálfav Það þár.f lílca
að fara upp að sjálfum gígun-
um. Hægt er að komast mjög
ná'lægt þeim nú orðið án þess
að eiga nokkuð á • hættú, þótl
auðyitað sé alltaf sjálfsagt að
gæta fuilrar varúðar. Landveg-
ur er nú sæmilega greiðfær og
ruddur 'hefur verið afleggjari
upp að gígunum nokkuð austan
við nýja hranið, ágætlega fær
öllum rtveggja drifa bilujn ’og
’jafnvel ýmsum öðrum. — GG
n/í/L . ...//
/ / /inn
s.Alíx
s