Alþýðublaðið - 26.06.1970, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 26.06.1970, Qupperneq 3
Föstudagur 26. júní 1970 3 JAFNTEFLI Framh. af bls. 13 voru þeir mun betri en gest- irnir það sem eftir var af háií- leiknum. Víkinigur var líka betra liðið í síðari háifleik, en þó tókst Þjóðverjunum tvívegis að skora í byrjun hans. Á 5. mínútu skoraði Eichholz 2. mark Þjóðverja, og fiJmm mín- útum .síðar skoraði Klöchner það þriðja. Víkingarnir létu þetta þó ekki á sig fá, heldur hófu stór- sókn, sem lauk með fallegu síkoti Eiríks Þorsteinssonar í hornið vinstra megin. Markvörð ur gestanna virtist svifaseinn, að maður segi ekki klaufskur, o'g er athugandi fyrir þá sem enn eiga eftir að leika við Þjóð- Verjarna, að hann ræður illa við skot af færi. Vikinígur jafnaði á'30. mínútu' óg var það editt af fallegri onör’kum, sem sjást. — Guðgeir Leifsson fékk bottann töluvert utan vitateigs, og lék með hamv fáeina metra í átt að marki. Þar stóðu Þjóðverjarnir í hnapp, en Jón Karlsson á rmlli þeirra, og nú sendi Guðgeir boltann hnitmiðað á höfuð Jóns, sem skallaði laglega í markið, umkringdur vamarmönnum Þjóðverjanna. Lokamínútumar voru eign Víkings, sem sýndi góð tilþrif, en lei'kur gestanna var frekar sundurfeus. Hannes Sigurðsson dæmdi leikinn ágætlega. — gþ. MINNISPEN. Framh. of bls. 13 ..Hvernig eru undirtektir?“ „Mjög góðar og filestir hafa pantað heilt sett, þ. e. bæði kop ar og siíLfurpening". „Hvað heldurðu að pantanir séu orðnar margar?“ „Ég veit það ekki nákjveem- lega, en mér virðist að mestur áhugi sé fyrir silfurpeningnum og heilum settum og um helm- ingur af upplagi er þegar pant- aður“. „Gerir þú ráð fyrir, að upp- lagið seljist upp fyrir útgáfu- dag? „Eftir undirtektum að dæma finnst mér það líklegt. Hins veg ar verðum við að sjá til þess, að eitthvað aif upplaginu verði geymt m. k. fraim á tsletnihgar- dag hátlðarinnar 5. júlí“. • „Hvernig á ég að tryggja mér eintak af peningnum?" „Fará í næsta banka, Frí- merkjamiðstöðina eða skrifstofu ÍSÍ og panta peninginn". „Hafa pantanir borizt erlend- is frá?“ „Ég veit það, að myndir af þeningnum hafa birzt í eriend- um blöðum og þegar komnar pantanir þaðan“. —• VERKFÖLL Framhald af bls. 1. haf þess. Fundurinn með raf- virkjum stóð frá kl. 17 í gær til M. 20.30 og hefur nýr fund- ur ekki verið boðaður. Málmiðnaðarmenn hafa ekki verið á samningafundum síðustu þrjá daga, en fundur hefur verið boðaður með þeim kl. 18 í dag. Snorri Jónsson formaður Sam- bands máhniðnaðarmanna sagði í slmtali við blaðið í morgun, að þó að samkomulag hefði áð- ur náðst við atvinnurekendur Minnigarorð: GUNNAR BJARNASON Gunnar Bjfírnason, forstjóri, Ólafsvík. F. 28. (9. 1928, d. 19. 6. 1970. Gunnar var fæddur 28. 9. 1928, á Þingeyri við Dýrafjörð. Foreldrar hans vtwu hjónin Vigdís Sigui-geirsdóttir og Bjarni Sigurðsson, vélsmiður þar, en bæði eru þau ættuð af Snæfellsnesi. Gunnar fluttiBt til Ólafsvík- ur með foreldiTim sínum 1943, en þá keypti faðir hans Vél- smiðjuna Sindra í Óiafsvík, að hálfu af bróður sínum, Guðjóni Sigurð£;syni, og staríræktu þeiir fyrirtækið saman til ársióka' 1964. Var Bjarni smiður ágæt- ur og þjónusta þeirra bræðra mikilvæg fyrir vaxandi skipa- stól í byggðarlaginu. Gunnar hóf verklegt nám í vélsmilðju föður síns og frænda, samhliða námi í Iðnskólanum í Reykjavík, en síðari tvö náms □ í da'g er til moldar borinn frá Dómkinkjunni í Reýkjavík, Gunnar Bjarnason, forstjóri í Ólafsvik. BUBBI KÓNGUR I DAG um ýmis atriði hefði samkomu- lag ekki náðst enn um grunn- lcaupshæ-kkun sveina. — □ Á skrifstofu Fél. ísl. raf- virkja fékk blaðið þær upplýs- ingar í morgun, að ekki hefði mikið verið um verktfallsbroi í yfirstandandi verkfailli, en í gær hefði sá einstæði atburður gerzt í Hafnarfirði, að ratfverktaki lagði hendur á Verkfallsvörð raf virkja, sem kom á vinnustað á- samt fleiri verkfaUsvörðum. Þeim tókst að koma í veg fyrir frekari handalögmál og bentu iþeir rafv’ienktakanum á, að hing- að til hefðu rafviiikjar ekki not- að hnefarétcinn sér til stuðnings og þeir ætluðu sér að noia mál- efnaleg rök, enda hefði það dug að hingað til. —■ Sumarmótið: Þingmaðurinn fapaði og missti af efsta sæfi □ í síðustu umferð Sumar- mótsins tapaði Jón Þorsteins- son skákinni gegn Jóhannesi Lúðvíkssyni, og missti þar með •af fyrsta sætinu. Útslitin urðu þau, að efstir og jafnir urðu: Björn Sigurjónsson og Jóhann- es Lúðvíksson (5%), í þriðja sæti varð Jón Þorsteinsson (5) og í fjórða til sjötta sæti: Bragi Björnsson, Tryggvi Ara- son og Einar M. Sigurðsson. í 1. flokki sigraði Kristján Guðmundsson (5), annar varð Magnús Ólafsson (4 VL). □ Athygli skal vakin á því, aff í dag kl. 4 sýnir Marjonet leikhúsiff sænska leikritiff Bubba kóng eftir Frakkann Al- fre Jarry. Leikritiff er taliff fyrsta leikhúsverk súrrealism- ans og er hárbeitt ádeila og' fjallar um valdabaráttu, svik, Barn slasasf . □ Mjög harður árekstur varð á gatnam'ótum Gránutfélagsgötu og Glerárgötu á Akureyri. Rák- ust þar sair.an líill Yolkswagen bifreið og stór vöruflutningabíll. undirferli, morff, kúgmi og stríffs rekstur á hinn kostulegasta hátt. Leikflokkurinu hefur far- iff víffa um lönd meff þessa sýn ingu og hlotlff verfflaun fyrir. Sýning þessi miffast alls ekki viff böm. Við áreksburinn kastaðist litla ibifreiðin ó þrlðju bifreiðina, sem var á leiö etftir götunni. Önnur hurð litlu brfreiðarinnar opnáðist við áreksturimi og kast aðist lítið bam, sem sat í bif- reiðinni, út á göturna. Barnið var flutt á sjúkrahús árin var hann í verklegu námi hjá Héðni h.f., í Reykjavík. Árið 1949 fór hann til Dan- merkur og stundaði framhalds- nám í Óðinsvéum og lauk þar iðnfræðinámi. Gunnar var á- sér uppsetningu og viðgea'Sir á gætur námsmaðuP og hlaut heiðursverðlaun fyrir frammi- stöðu sína, bæði í Iðnxkólan- um og í Óðinsvéum. Er námi lauk í Óðinsvéum, stanrfaði hann eitt og hálft ár hjá Titan félaginu í Kaupmannahöfn, — þar sem hann vann að og kynnti rafmagnslyftum og varð sér- fræðingur á því sviði. Er Gunnar kom heim aftur til íslands, gerðist hann sta-rfs- maður hjá Héðni hi. í Reykja- vík, og vann í teikniístofunni þair, unz hann fluttist til Ólatfs- víkur 1957, og tók við for- stjórastarfi hjá Hraðfrystihúsi Ólafsvíkur h.f. Hraðfrystihús Ólafsvíkur h.f. stóð þá höllum fæti fjárhags- lega og var vanbúið að húsa- kosti og tækjum. En hinum nýja forstjóra tókst smám sam- an að rétta við fjái’hag fyrir- tækisins og styrkja stöðu þess bæði út á við og inn á við. Kom þar að góðu haldi þefck- ing hans á vélakosti og tækj- um, svo og stjórnsemi hans, festa og árvekni. Vann hann með árum og tíma félaginu traust og álit og er það nú talið vel á vegi statt, enda hefur það nú fyrir skömmu bætt starfsskilyrði sín mjög veru- lega með kaupum á hraðfrysti- húsi Kirkjusands h.f., sem lagði náður starfrækslu hér á s.l. ári. Hefur mikil gifta fylgt störfum Gunnars, ekki aðeins fyrir fé- lagið, sem hann starfaði fyrir, heldur einnig fyrir allt byggð- arlagið, því að í sjávarþorpun- um eru frystihúsin og útgerðin vhyrningairfrftíeinar, (und1) staðíain undir lífi fólksins. Gunn'ar var ágætur húsbóndi, virtur áf verkafólki sínu og naut trausts og virð'ingar vickkiptiamannia sinna. Gunnar giftist eftirlilfandi konu sinni, Herdísi Guðrúnu ÓLalsdóttur, hárgreiðslukonu úr Reykjavík. Voru þau nýgift, er Gunnar fór utan til náms og fór konan með honum og bjuggu þau í Danmörku allan námstíma ha-ns. Þau eignuðust fjögur börn. Viðar, sem stund- ar nám í Menntaskólianum í Reykjavík, Ómár Þúr, sem er 15 ára, Ástríði Ólöfu, sem fermdist í vor og Bjarna, sem er 10 ára gamall. Öll eru börn- in hin etfnilegustu. Á s.l. ári kenndi Gunnkr vanheilsu, sem ágerðist þegar á leið. Leitaði hainn til sérfræð- imgs með sj úkleika- sinn og vop- uðu menn, að harun næði sér aítur af þessum sjúkleika, qn svo varð því miður ekld. Hinn 19. þ.m. hneig Gunn'ar niðiu' í skrifstofu sinni og var þegar í stað fluttur í flugvél í Landp- spítalann í Reykjavík, þar seln hann lézt innan fárra stu'nda'. Menn setti hljóða í byggð- inni, er þeir heyrðu þessa sorg- arfregn. Mikill haraiur er kvéð inn að konu hans og bömum, öldruðum foreldrum og systlj:- inum, sem eiga á bak að sjá ágætum fjölsky 1 duföður og styrkri stoð allra í fjölskyld- unni. Og byggðarlagið missir þar mikilhæfan mann á bezta a'ldri og er það skarð vand'fylít. Við hjóniin vottum konú haris og börnum, öldruðum foreldr- um og systkinum samúð okkar og hinum látna þökk og virð- ingu. Ottó Árnason.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.