Alþýðublaðið - 26.06.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 26.06.1970, Blaðsíða 11
Föstudagur 26. júní 1970 11 Þing Stórstúku fslands Q Þing Stórstúka tslands af IOGT, hið 66. í röðinni, var sett ihirm 13. júní s.l. Stórtemplar Ólafur 1». Kristjáns.son skóla- stjóri setti þingið með ræðu, en það er háð i hinum nv.iu Ihúsakynnu'm Göðtemplararegl- SMURT BRAUÐ Snittur — Öl — Gos Opiö frá ki. 9. LokaS kl. 23.15 Pantiff tímaniega f veizlur BRAUÐSTOFAN — M J ÓLKURB ARINN Laugavegi 162, sími 16012. Enn sem fyrr er vandaðasta éjöfin saumavél 'f VERZLUNIN PFAFF H.F., Skólavörðustíg 1 A — Sbnat 13725 og 15054. unnar, Templarahöllinni-við hi ríksgötu. Þingið sátu milli 60 — 70 fuil'ltrúar víðsvegar að af iandin'U. Nresti þingstaður verð iur Akiureyri. Að þingsetningu lokinni, var gengið í kirkju og hlýtt messu hjá séra Ragnari Fjalar Lárus- syni. Að því búnu hófust þing- . stlörfin. í upphafi þeirra fór fram stigveiting og minnzt var látinr.a félaga. Skýrslur og reikningar lágu fyrir og fylgdi stórtemplar þeim úr hlítði með itailegri ræðu. Báru skýrsl>urn- ar það m.eð s'ér að starf regl- unnar er slumgið marg'vkile.gl.'m félagsl-egum þáttum. aak bind- indiEEtarfsins. 'Má í því sam- 1 landi minna á útgáfu unglinga- og barnahlaðsins Ætkunnar, sem er eitt útbreiddasta blað landsins. Á 10. búsund félagar í reglu'nui eru nú á þrið.ia þiúisund fé’lagar í milli 30 — 40 si.úkum. auk fél'aga .unglinga- reglunnar sieim telur rúimlega 7000 félaga. Þannig að innan GT-reglunnar eru í dag alls á 10. þúsunid félag.ar. Þá er starf ‘°mi 1=1. ungtemplara í nánu sambandi við Reglurnar. en það starf eykst og eflist með ári hverju. Fr",mkvæmdanefnd Framkvaemdane.fnd fyrir næ.stu tvö ár er þannig sikip- uð: Ólafur Þ. Krist jánsson skóiartjóri var endurkjörinn PtórticfTTiT?',",r. Indriðí Indriðason, Kia'rtan Ólafsson, Bergþóra Jó- hanmdóttir. Krittjáin Guð- rrrmdsson. Gretar Þorsteinsson, öll endurkjörin, Hilmar Jóns- s«Ti. Gúnnar Þorláksson. Sveinn Kri-tjánssoin, Sigrún Oddsdótt- ir. Ein.ar Björnsson og Kristinn S1 eiSánsson. T.illögrnr þíngsins Fittirfarandi tillögur voru íiarrlhykktar mieðal annarra: í frarr'ialdi af þsim -mræðr uim og blaðaskrifum. er átt hafa fiér stað undanfarið um ýmis- Börn óskast til blaðburðar í Kópavogi st;rax. ALÞYÐUBLAÐIÐ Sími 41624. konar fíknilyf og initKflulning þeirra og notkun hérlendis. vill stórstúkuþingið taka undir þær raddir, er vara við innflurtningi og sölu fíknilyfja, og hvetja stjórnvöld til ýtnustu aðgæzlu, til að reyna að fyrirbyggja, að ,ný og aukin vandamál skapi'st á þes&um vettvaingi til viðbótar þeim, sem fyrir eru. Mega stjórnarvöld ekki horfa í kcstn að við slíka varðgæz'Jj né draga uim skör fram að setja þau lagafyrirmæli, er auðveida slíkt eftiriit eða telda.st iákvæð í hví vamarstríði, er hér þarf að heyja. Svo s.em kunnugt er, hefur GóðtcmplararEglan á íslandi og önri’jr bindindis=amtök háð ára tiiT’barátt.u g";vn emu elzta og ú- oreiddastia ffloaily.fi, áfenginu. Hafa stiörn.arvöld undanfarin ár sýnt ridlm'ng sinn og viður- kiennirg.u á starfi bind.indis.saim- takanna með nc'xkri im árlegrim. styrk, er þóí-í hefur þó jafnan ná næsta sk.ammt til viðunandi andófs cg sóknar í þetaum mál- on. Þingið vill endurtaka hvat.n- ing sína til ríkisstjórnarinnar að hún auki varnir og varð- stöðu gagBivart eyðin.garöflum hverskonar ííknilyf’a, minnug iþeirra hundraða milljóna, er fíknilyfjaneytendur leggja henni í lcifa ái'lega með hagnaði áfeng issölunnar í þe - :.u landi. Stóritúkuþingið 1970 lýsir yfir þakklæti til forystuimanna við Fréttablað Krabbameinsfé- fegs íslands fyrir skelegga bar- áttu gegn neyzlu tóbaks og fieiri eiturefna. Stórstúkuþing 1970 lætur í ljÓ5 ánagi u sína yfir starfi Bókaútgáfu Æskunnar og flyt- ur forstjóra hennar, Kristjáni Guðmundssyni, beztu þakkir. Jafnfnrmt þakkar þingið rit- stjéra baiTiah'.aðrins Æskunnar, Grimi Engilberts frábær störf hans við hlaðið óg væntir, að hann siái sér færl að sinna þeim lengi enn. Stór'‘úki'.iþirigið snmbykkir að færa Pétri Sigurðssyni þakkir fyrir lilráfu c-g ritstjórn bind- ipdinb'ið-ins ,.EINING“ rim uær 30 ára skeið. sem það telur. að lijfi vefiff til mikils gngns fyr- ir b;ndindi-.«tarf í landirlr. Stór'‘:úk’lbing lrggur á þnð riherz'u að fiölmiðlar svo sem ú’varp cg siónvarp birti sem cfí-rt fræðr' ttiætti um skað- = "1111 trb.eksreykingá og áfeng- j-n-y./i'i Felur þingið fram- kv.Tirriinrrfnd 9tórstúkury'nr ið vir.na að framgan.gi þe'isa máls. Islenzk vinna ESJU kex Hjúkrunarkonur óskast Hjúkrunarkonur vantar nú þegar í Klepps- spítalann, hálfan eða allan daginn, til afleys- inga í sumarl'eyfum. Upplýsingar hjá forstöðukomunni, sími 38160 Reykjavík, 25. júní 1970 Skrifstofa ríkisspítalanna 1 lOTA 1 i átí . í L LISTAI PzV-* | HATIE =IEYK : > * JAV ÍK MARIONETTEATERN? Brúðuleikhús? Já. Bara litlar dúkkur, ,scm enginn sér? NEI. Marionetteatern í Stokkhólmi er fremsta brúðu- leiikhús Vestur-Evi'ópu. Það kemur hér nú í fyrsta skipti og sýnir meö leikurum, grímum og alls kyns fígúrum leikrit Alfreds Jarry BUBBI KÓNGUR „harbeitt ádeila ;og f jallar um valdabaráttu, svik, undir- ferli, imorð, ikúgun [og stríffsrekstur á hinn kostulegasta hátt. Aðeins tvær sýningar í Þjóðleikhúsinu fim.mtudagskvöld 25„6. kl. 20 og föstudag 26. kl. 16. Miðasalia í Þjóðleikhúsinu frá kl. 13.15. Að’eins ein sýning eftir. í Þjóðleikhúsinu föstudag 26. júní kl. 16:00. Miðasala í Þjóðleikhúsinu frá kl. 13:15. LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK fm r/***v^ . i HÁSPENNULÍNUR Tilboð óskast í lagningu háspeninulínu fyrir Rafmagnsveitur ríkisins. Línur þessar eru víðsv'egar um landið og er lagningu þeirra skipt í fjögur sjálfstæð út- boð. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Rorgartúni 7, Reykjavík, gegn 2000,00 króna skilatryggingu fyrir hvern verklið. Auglýsingasíminn er 14906

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.