Alþýðublaðið - 26.06.1970, Page 16

Alþýðublaðið - 26.06.1970, Page 16
9 Tékkneska ufanríkisréðuneytið: „Övinsamlegt aö | veita Vasek hæli" | □ Kaupmannahöfn, 25. júní. væri öryggí sitt í hættu. — Til i NTB-BB, greina kemur að haim setjist að | Allt bendir til þess, að Anton í einhverju öðru landi en Dan- 1 Vasek, konu hans og tveimur mörku. dætrum verði veitt pólitískt Ritai-i danska sendiráðsins íl hæli, í Danmörku, upplýsti út- Tékkóslóvakíu, Kurt Bbert, 1 Iendingalögreglan og dóms- skýrði frá því, að hann hafi I málaráðuneytið í dag. Upplýs- fengið tilkymiingu frá tékikm- g ingamar voru gefnar eftir að eska utanríkisráðuneytinu, að E Vasek liafði verið yfirheyrður. Tékkóslóvaíkía lfti á það sem E Við yfirheyrslurnai' kom í mjög óvinsamlega ráðstöfun, ef * Ijós, að Vasék taldi að í ljósi Anton Vasek fær pólitMct hæli 1 þróunar mála í Tékkóslóva'kíu í Danmörku. Fréttaritara í PRAVDA vísað I frá USA □ Washington, 26. júni. NTB-AFP. Bandaríska utanríkisráðu- neytið upplýsti í dag, að frétta- ritari Pravda, málgagns sov- ézka kommúnistaflokksins hafi verið beðinn um að yfirgefa lándið fyrir 8, júlí. Talsmaður utanríkisráðuneji;- isins sagði, alS Orekhov hafi ekki fylgt þeiim reglum, sem FEGURÐARSAMKEPPNIN | AÐ HEFJAST I O Fegurðarsamkeppnin 1971 úra leikur fyrir dansi í Hvoli I er nú að hefjast og fer fyrsti annað kvöld, en í væntanlegujn | þáttur hennar fram að Hvoli í tkeppnum úti um land munu Rangárvallasýslu annað kvöld, ýmsar vinsælustu hljómsveitir fl laugardagskvöld. Kjömar verða landsins spila fyrir dan'aL alls 18 stúlkur utan af landl Frú Sigríður Ounnarsdóttir | auk ifulltrúa úr Reykjavík til veitir keppnimii forstöðu eins þátítöku í aðalkeppninni. og áður. Fyrsi þáttur keppninnar, afS \ I I Ungfi-ú íáland 1970 — Erna ■ Hyöli í Rangáivall^sýslu, fer Jóliannasdóttir frá Vestmanna- ■ fram annað fcvöld og verður þá ecVjum — er nú í hnattreisu á ■ fcjörin ungfrú Rangárva'llasýsia. vegum fegurðadsamfceppninnar. | Srala Árnadóttir, ungfrú Rang Um þessar miundir er hún stödd lárvallasýsta 1969 mun fcrýna í Japan í boði japönsfcu stjómai’ B lungfrú sýslunnar 1970. innar og Heimssýningarinnar I .Fegurðarsamkeppnin verður þar sem fulltrúi íslands og fl með svipuðu sniði og síðastlið- kynnir land og þjóð. ■ ið ár. Þrjár stúlkur á hverjum istað komast í úrslit og sú; sem Frá Japan mun hún halda tll ■ Ihlýtur ungfi'úartitilinn fer í að- Alaska, síðan tifl New Yorfc og allkeppnina, sem verður í Reykja Þaðan til Miamai, þar sent Uún I vík næsta vetur. tefcur þátt í alþjóðlegri fegurð- I iHin vinsæla Mjómsveit Nátt- arsamfceppni ■ gilda um starfsemi hans í Banda ríkjunum og hann hafi tekið þátt í gerðum, sem efcki komu blaðamannsstarfi hans við. Áreiðanlegar heimildir herma hins vegar, að raunveruleg á- stæða fyrir brottvísuninni só sú, að Sovétrikin hafi neitað að endurnýja vegabréfsáritun fróttaritara amerídka vikublaðs ins Time, Stanley Cloud. flj I I I I Tobacco Road □ Lieikför Leikfélags Reykja- víkur í sumar rerður með banda ríska leikritið Tobacco Road, sem sýnt hefur verið í Iðnó í allan vetur við óvenjuiega góða aðsókn, samtals 50 sinnum. Sýn ingi-n hlaut, sem kunnugt er af- bragðsgóða dóma gagnrýnenda, en leifcstjóri er Gíslt Halildórs- son, Jökull Jaköbsson þýddi feik inn, en St’einþór Sigurðsson og Jón Þórisson teiknuðu leifcmynd ina. Fyrsta sýningin verður á Akureyri á laugardagsfcvöld, en gert er ráð fyrir nálega 40 sýn- ingum á rúmlega mánuði. í leik fflok'knum eru 11 manns. Tobacco Road er sean kunn- ugt er ein frægasta skáldsaga Frskine ColdwelLs, en letkrits- gerðina samdi Jacfc; Kirfcland og hefur eklfcert leikrit verið sýnt jafnoft í einni strifcilotu vestra, og yfirteitt metaðsókn, hvár sem það hefur vterið sýnt, og svo varð og raunin hér. Hrassidegt og hisp urslaust tungutak fótksins í leikn um býr bæði yfir mergjaðri kímni og átafcanlegri reynslu. L/eiikendur í Tobacco Road eru auk lerkstjórans, Gísfa Hailí- dórssonar, Sigríðu r Haigalin,’ Borgar Garðarsson, Irrga Þórðatf dóttir, Pétur Einarsson, Hrafn- hildur r-uðmundsd ótti r, Edda Þórarinactóttir, Aurora HaMdórs- dóttir, Jón Aðils, Guðmunduí Pálsson og Karl Guðmundsson. Söngskemmtun Angeles verður ekki endurtekin undirleikarinn Ashkenazy þarf utan sfrax daginn effir □ Alþýðublaðið fékk þær npp Jýsíngar þjá Sveini R. Hauks- syni, að uppselt só þegar á tvo síðustu tónleika Listahátiðarinn ar. Eru það tónleikar Daniels Barenboims, sem leikur á píanó og Jacuuelin de Pré sellóleikara og síðustu tónleikarnir, þar sem Victoria de los Angeles syngur einsöng við undirieik Ashken- azys. iSagði Sveinn, að miðaö við eftirspurn hefði verið mögulegt k að hafa aðra tónleika, en það reyndist ókleift, því Ashkenazy þarf utan strax daginn eftlr. A aðra dagskrárliði eru enn til miðar, og er hugsanlegt, að ó- sót’tar pantanir á tónleiika Bar- enboims og’ Jacqueline de Pré verði s!eldar sáma dag og tón- lei'karnir verða. Til’ er nóg af miðum á „Brúðuleikihúsið11 í Þjóðleikhúsinu í dag fcl. 16. og sömuleiðis er eitthvað eftir aí miðurh á vísnaltovöld Kristiinu Halkolu og Eero Ojanen í Nor- ræna húsinu í kvöld. Á Mnteika Sinfóníuhljóimsveitar ísjands 1 Laugardatehöll á laugarrfag ertt fáir miðar eftir, einnig eru til aniðar í Háskólabíó á sunnudag, þar sem Itzhak Perlman og Vaadnhir Ashfcenazy leika og á tónleikana í LaugardálShöll á mánudag enrttl nógir miðar. —

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.