Alþýðublaðið - 04.07.1970, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.07.1970, Blaðsíða 3
1 L'augardagur 4. júli 1970 3 Mats Bahr kominn aftur □ Sænski grínistinn Mats Bahr sem skemmti á Loítleiða- hótelinu fyrir einum þremur árum er nú kominn aftur til landsins og ætlar að skemmta á hótelinu fimmtudaga, föstu- daga, laugardaga og sunnudaga a. m. k. út m’ánuðinn. Mats Bahr er skemmtkraftur af 1. gráðu, búktalari og eftir- herma. Hann kom fram 15 ára ga-maH í Noregi sem nokku-rs- konar akrobat, og hefur síðan smám saman unnið sig upp sem skemmtikraftur og ge'tiur nú valið úr tilboðum. Mats ætlar að horfa á lands- leikinn og vei'fa þar íslenzku flaggi af miklum móð, og hann er öruggur um íslenzkan sigur. Aðspurður um íslenzka ölið, sagði hann geyma gullfiskinn sinn í þeitn legi. — txm BÍLAR Framhald af bls. 1. fengið fleiri bíla senda. Verðið er 198 þúsund til 216 þúsund. — Mikil sala hjá SÍS Og það er fjörug vetjivn hjá SÍS-véladeild. Þar en enginn bíll til á lager, en von á um 130 Vauxha:]] Víva og 50 Opel Re- kord, sem flestir fara til leigu- bílstjóra. Umboðið gelur ekki afgreitt bíla til nýrra kaupenda fyrr en í október eða nóvember. Nýlega komu um 20 Chevrolet- bílar, fólksbílar og jeppar, og eru þeir allir seldir. Vauxhall Viva bifreiðarnar 130 eru allar fyrirfrám seldar. —• DANIR Framh. á bls. 11. 6. Berger Petersen, Hvidovre: 22 ára og er einnig nýliði í A- landsliðinu. en er tvímælalaust einn a£ el'nilegustu miðsvæðis- 'leikmönnum Dana. Hefur mikla yfirferð. Jörn Rasmussen, Horsens: 30 ára, hefur leikið 3 A-lands- leiki. Mjög skemmtilegur og leik inn knattspyrnumaður, sem skil ar knettinum ávallt vel frá sér. 8. Per Röntved., Brönsb.öj: 22 ára, hefur leikið einn A«2ands leik, er hann var settur inn á .móti Svíum um daginn. Mjög efnilegur. Líkamlega sterkur og skotfastur. 9. Jörgen Marcussen, Vejle: 23 ára. Hann lék sinn fyrsta landsleik á móti Svíum í s.íðustu viku ög var einn af beztu mönn- um vallarins. Hann á einnig.frá bæran fer.il með Unglingalands liðinu. 10. Johnny Petersen, AB: 24 ára, hefur leikið 2 A-lands- leiki. Marksækinn og baráttu- maður mikill. 11. Ove Flindt-Bjerg, AB: 22 ára, og nýliði í landsliðinu. Hann er lágur vexti, en leikinn vel með knöttinn og eru miklar vonir tengdar við hann. Framkvæmdastjóri liðsins er: RUDI STRITTICH, sem hefur verið þjálfari í mörgum lönd- um, síðan hann lagði knatt- spyrnuskóna á hilluna, eftir eft- irt'ektarverðan knattspyrnuferil í Austurríki. Hann hefur verið þjálfari hjá dönskum félögum s. 1. 8 ár og landsliðsþjálfari s.ið an í janúar 1970. — NORRÆNT SAMSTARF í FRAMKVÆMD NORRÆNT KAMSTARF í FRAMKVÆMD er fræffs lusýning p Vegum NAF, morrænu camvinnu- samtakanna, sem iialdin verffur S ^orræna húsinu og 5 sýningarskálum, Isem reistir fiafa verið' sérstaklega pf (þessu tilefni. SýnJngin fer opin ftrá 6,—12. ^lilí daglega frákl. 14.00-22.00 /og ►ynnir horrænfeksam- vinnustarf I máli iog myndu,m. Kvöldskemmtanir verffa 'kl. j20.30 'sem jhé r 'segir: íslenzkt }völd Danskt ikvöld Sænskt (kvöld 6. júlí 6. júií 10. júií Norskt ikvöld I Finnskt jkvöld ,11. júlí 12. júlí Þar verða ýmis skemmtiatriffi, m. a. Trió Carls Billich, einsöngvararnir Kristinn Hallsson og Magnús Jónsson, kvikmyndir og stutt ávörp. Alla dagana er kaffikynning landanna. Dregiff er í gestahappdrætti daglega kl. 15.00. 17.00, 19.00 og 21.00 Aðgangor er ókeypis RUST-BAN RYÐVÖRN Höfum opnað bíla-ryðvarnarstöð að Ármúla 20. Ryðverjum með Rust-Ban efni eftir ML-aðferðinni. RYÐVARNARSTÖÐIN H.F. Árnuila 20 — Sími 81630.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.