Alþýðublaðið - 04.07.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 04.07.1970, Blaðsíða 6
6 Laugardagiur 4. júlí 1970 Holmes- safn í Sviss □ E.f Sherlcck Holmes væri á lífi og við gcða heilsu myndi hann sennilega búa í Sviss. Þar hefur nefnilega Adrian Conan Doyle, sonur höfundar þjóðsagn anna um leynilögreglumanninn, byggt og útbúið Sherlock Holim es-virjnustofu, að söign brezka blaðsins The Sun. Höfundurinn Arthur Conan Doyle, sem skapaði Siherlock Holmes sögupersónuna, hafði látið meistaraleynilögreglumann inn búa í Baker Street í London. Nú befur sónur höfundarins gert eftirlíkingu af íbúðinni í gotn- éskri höll á fjaltstoppi. John Ba'kewell hjá BBC hefur verið í S-V'ss og heimsótt höH- ina. Hún segir, að Conan Doyle júnfer lixi umkringdur aí minn- ingurh úr bókum föður síns. Eio.u sinni reyndi hann að halda áfrem starfi- föðurins við hg Skrifa áframhald við bækuynar, en bí-ð iókst ilia. ' Eiíi af herbergjunum er út- búið, eins og vinnuherbevgi Holmes, þar er allt eins og það á að hafa v'erið. Annað herbergi er vöpnasafh, sérstaklega safn gamalla sverða. Þarna er einnig að finna pc'níngatáeki, m. a. hina svokfilluSu ,4árnjómfrú“. And- rúmslofíið er svo eki’a, að mað- ur-býsí við á hvetju a-ugnabHkr að heyra bundinn frá Basker- ville klóra á dyrnar, segir Jchn Bakewill. — ■ Aðaífundur norræna samvinnu- og útflufningssambandsins: ! VERDUR STOFN- IUÐ NIDURSUÐU- IVERKSMIÐJA HÉR Hjúkrunarkvenna- méfiS hefsf á ménudaginn □ Norræmia hj úkru narkvcnna- rnótið hefet í Reykjavík á mánu dnginn, en það rr uin standa yf- ir í þriij daiga. U,m 600 erlend- ar bjúkrunarkonur m.unu sæ'kja mctið, og eru þær vænt arC.egi.r hingað til lands á laug j ardjíig. Hiúkrunarkvennahaótið veróJr sett í Hlá'-k.ólabíó og hef-t siefei.ngarat'hclfnm kl. 10 árdetgú Verndari þingsins, dr. Kri'st-án Etdiár.n og frú HaU- ' dóra verð'a viðstödd setninguna. og þar verða einnig heilbrigði.s ntáiiaróðlhierra, borg.arstjóri 03 fleiri fyrirmerm. □ Dagana 5.-9. júlí fer fram hér í Beykjavík ársþing Nor- ræna samvmnusaimbandsins og Norræna útflutningssambands- ins. Er þetta í 5. skipti, sem þingið er haldið hér á landi. Ö.Iil samvi.nniuiramböndin á Norð U'riönd'tirn eiga aðild að Nor- ræna samvinnusambandinu og verða eriendir þinggestir um 100 t-aílsins. í tengxium við þing ið vexð'ur í fyrsta s'kipti svn- ing m®ð þátttöku allra Norður landanna í, Norræna húsi'nu og verður hún opnuð á mánudag kJl. 14.30. Þar mun formaður Norræn'a s amvi nnusamban dsi n s Ebhe G'oes halda ræðiu og skýra st.örf sambandsins, ræða fraim- tíffaráætlanir og einnig ísl. sér- miál. Einnig mun Gylfi Þ. Gísila son, vi ðsk i p tam ála rá ðh e r r a flytja ávarp. Meðal hc'lzjj uimræðueifna á þinginu í Reykjavík verffur hugsanieg stofniun niff'uirnuðu- verk'miðj-.i hér á íslandi. Norr.xna samvinn uígimband iff var sícfnað 1918 hefur haft for g-ing.u i im sam.eiginleg innkaup fyrir .samvinnusamböndin á Norð ■1öndi.i'm 0 g get'ar þ-ví ver ið mjög hag'-tætt fyrir ísland að kc-rrart inn í dreifinga: serfi þ-'s á Norffuirilandcm, sem ein eru 20 milljón manna markað- ur. Það má nofnia. að Norræna saimvinniutsairrjbandið er stærsti innfiytjandj kaffis í allri Evrcpu. Auk saméiginlegra innka.tpa hi'fur sambandið beit.t- sér. fyr- ir samieiginlegum iðnrekstri non-æpu . : samvinnu'=am’:and- anna og eru þegar teknar til st'arfa 3 virk-amið.jur á þeim g. ndvelli |og er Samband ísl. .c irnivinnu'félaga aðili að tveim- u,- þeiiTa. Á sama grundvelli kcrrur ti'l greina stofnun nið- urnuð'uiv'erki'miff'ju hér á ís- landi, en ' á blaðamannafundi með Er'.Tindi Einarssyni for- stjóra SÍS 1 gær reiknaði hann rreð, aö þetta yrði affalmál þimgsinis. Taldi Erlendur þetta mikið haglsmúrijamiá'l fyrir ís- lendinga. Sagði hann, að eðli- legra væri, að hráafni og Is- lendingar yr'ði uim kyrrt í land in,u, en að hvort tveg'g.ia færi úr landi. Aðilar að slíkri verk- smiðju yrðu öll samvinnusam- höndin á Norffurlcndum. Vrði þstta m.jög í samræmi við stetnu Norræna samvinnusEmbandsins að aulka norrænt samstarf í iðnaði o,g eíla samnorrænan iðn að. Og, ef af stækkun Efna- hág'Tl'and'lagsins. verður, eykst sajn-.'ksppnin stórle-ga. og enn. meiri þörf á samstöffu Norður-. landanna. má geta, að Norræna út.Ilutning-ssmbandið (NAE) rekur sérstakan sýningarskála □ Myndin sýnir likan af sýn- ingarskála, eins og þeir verffa viff *-orræna húsið. fyrir húsgögn í Rellacenlret í Kaupmannahöfn og hafa verið tffl sýnis í fyrsta sk.ipti að stað aldrf í sérstökum sýningarbási hú.ígagnáklæði, gluggatjalda- etfnil, teppaikihn og húsgögn frá ísl. samvimn jfyrirtækjum og hafa húsgögnin vakið sér- straka athygli fyrir frumleik og er möguleiki fyj-ir íslendinga að komiast inn á Bandaríkjamark- að í gegnum NAE, sem selur húsgögn þangað. Samhliða ársþin-gin.u, sem hsfeit á Hótel Sögu á mánu- dagsmorgun verður efnt til samnorrænnar sýningar í Nor- ræna húsinu. Verff'Ur m. a. kom ið upp 5 sýningarskálum fyrir framán Norræna húsið, sem verður hver um sig hélgaður einu lancli, Fjmm kvöld vikunn ar (m'ánudag, miðlvik.udag, föstu dag, laugiardag og sunnudag) verða sérstakar dagskrár helg- aðar tilteknu landi og sjá nor- ræn.u féllögin á íslandj um þær. Alla dagá vik.unnar ve.ffur dfnt til gesfcahappdrættis, sain d-regið verffúr í daglega kl. lö, 17, 19 og 21. Á laugardiaginn er 75 ára afmæli Alþjóða samvirrn.Usam- bandsins og hafa Bretar gefið út sérstakt frímierki í lilefni þess. Þess miá að lokum geta, að stmiMiðla sýningunni í Nor- ræna húisin'a fá gestir ókeypis kaffi á kaffikynningu, sern verffur þar dagtega frá k]. 14 ti'I 22.00. — " Fjórar bækur frá Helgafelll □ Nýlega komu út hjá Helga felli fjórar nýjar báekur, ein skáMsaga og þrjár ljóðabaék- ur. Bækur bessar et-u gefncr út í tilefni Listahátíðar — og eru allar eftir unga höfunda. Skáldsagan er eftir Þráinn Bertelsson. Nefnist hún Sunnu- dagur - og er nútíma sa'ga, sem' 'gérist í iReykjatvík: o'g fjallair- um óve-njulegt 'mcxrð.■ Þráinn Berfcelsson er áður kunn ur -lyrip blaðagreinar sínar og - stundar nám á írlandi. Ólafur Haiukur Símonarson er höfundur að bókínni Ung- lingarnir í eldofninum. Ólafur er 22 ára. Reykvíkingur, nýút- skrifaður Hmanhússarkitekt frá Frakklandi. Eítir hahn háf§j bi-rzt ljóð og smásögur í blöð- um og tímaritum. Imatra nefnist lj'cðabók Kristins Eíinarssonirr, sem. er 22 ára j arðfræðinemi í Lenin- grad. F íir hann hafa birzt lj'óð í mv a. Samviinnúrí-ni og í Ijóða "söínum, senri' menrításkölariem' ar hafa gef'ið- út. ' Síðasta Ijóðabckin ‘er Fardag- ar eítir Ögmund Helgasion.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.