Alþýðublaðið - 04.07.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 04.07.1970, Blaðsíða 7
Lau'gardagur 4. júlí 1970 7 20. kvikmyiidahátíðin í Berlín: - könnun lálardjnpa einkennandi fyrir myndirnar, sem þar eru sýndar □ 20. Kvikmyndahátíðin í Berlín hefur Ihingað til vcrið dauf hátíð tmeð myndir, sem ekki eru sérstaklega m.erkileg- ar. Á sunnudaginn voru sýndar hreii'far frásagnarmyndír. sem var mikill léttir fyrir gesti há- tídarinnar, því flestar mvndirn ar. scm sýndar eru einkenn- así af könnun myrkra sálar- djúpa með beil feikn af kyn- ferðislegri duirænni og freud- ianvkri isálarfræði. Þýíki hópurinn .Munchens antileater“ nreð hinn unga Rain ©r Werner Fasebinder, sem ber höf aðábyrgðina á leikstjórn- inni, hefur gert myndina „Af hverju verður herra R vitlaus“ Hún er mynd hins unga Banda- ríkjamanns „Out of it“ hnfa ver ið hápunktar hátíðarinnar hing að til. Margir gera sér vonir um suður-amerísku k v i km jmd a vik- una og hafa iafnframt áhyggj- ur af því, að móthátíðin. sem Ben Wargin hefur skipulagt, stevili ekki ha'fa fengið betri undirtektir en raun ber vitni. Nýjasta kvikmynd Alain Ro' 'be-GriMets heitir „Eden og síðan‘‘. Hún er ruglingsfeg og á köflu-m alg.iörlega óskiljan- leg kvikmynd í köldrrn liturn, ?em virðast vera hámóðins með al kvikmyndahöfunda í Suður- Evrópu. Myndin fjallar um stúd entahóp og öfuP|'.;ggaleg unná- tækí þeirra. Cathérine -Tourdan ieikur Violette. Hún hittir dul arfullan ókunnugan mann, sem dag einn kemur inn á kaffi-. hús stúdenta og tekur þátt í. uppátækjum þeirra. Hann ger- Tr þá enn ísmeygilegar öfug- uggalega og lokkar Violette í furðu'lega ferð til Djerba í Tún- is. Alain Robbe-Grillet fékk ]ít- inn frið á blaðamannafundi, fyr ir blaffamönn'um, siem undruð- ust hvernig- í ósköpunum árið 1970 gæti nokkur gert svona freudianska sögu. sem væri hvcrki fýigl né fiskur. Robhe- Griliet svaraði því til að mynd inni, í fyrra í Marienbad hafi verið tekið roeð nákvæmlcga •scimu efasem^ ;m, þegar liúri kom. i ”• 'fF Myndin, sem hátíðin hófst á „Herra Klang hinn stóri“ eftir Patrick Lsdoux h.efur fengið mjög slæma dóma. Hún er sögð bjóð'a upp á sama smekkleysi og ký.nferðlslégu bullskilgrein- ingat- og Robbe-Griílet. én er el-'k þiess illa gerð frá tækni- legu sjónarmiði, sem -alls ekki er hægt að segja um mynd Rohbe-Grillets. \ Kvikmynd ítalans Tinto Brass Þvaðrið, sem fjallar unt sjö magnaða daga ungrar stúlku, áður eri húri verður borgaraleg og giftir sig talar sama máli og hinar fyrrmefndu. Hún er full af kyntá'kmuim, fjölda elds voða og brennandi bála. sund- urtættuim kvenmannsbrj óst um. kcnum. sem eru hlekkjaðar við veggi, blóði, er .rennur úr • skauti kvenna o. s. frv. En þó KVIKMYNDIR U«isjón: Ouðmundur Sigurðsson og Halldór Halldórsson. hefur Tinto Brass tekizt að sér suim þessara tákna á fynd inn hátt: „Btow up“ og Goriard eru fyrirröýndirnar. Þess vegna var það mörgj léttir að .hverfa frá þcssúm táknum til raunveruleikans myndum Þjóðverjans Fassbind- ers og Bandaríkjamannsms Paui Williams. som báðir lýsj hinu drepandi tilbreytingarleysi mið stéttarlífsins í samfélagi ofgnótt I ar og dellna um þjóðfélagsstöðu. 1 Mynd Fassbinde'i-is fjallar um * skrifstof-i’itara, sem er hunz- I aður af yfirmanni sínum, fyr- l irlitinn af vinnuvélögum sinum I og getur ek.ki talað vfð konu sína. En þrgar hann ssgir eii.: I hvað segir hann vitlausan hlut | áv'tlausrm stað. Að lokum held * ur honn ekki lenfr út og d ep ur konu sína. blaðrandi ná- | gvannakon'J cg son sinn ungan.J ssm ö’l fara í taugarnar á hon I urn. | Fassbinder. s'cm er 23 ára o? | „Munehens antiteatev“ hafa á rétt rúmti ári gert átta kvik- 1 mvndir. Nú fvrir skömmu fensu I þeir verðlnun þýzkra kvik- l myndatímarita. fvrir ár’ð 1970 s os nema þau 650.000 þýzkum | mörkum. En Fr 'binder er ekki vin- ste>M af þeim sem eru lengst I til vinstri os á blaðamunnafir.idi I á sunn”daginn eítir sýning.u I noyndarinnar. varð hann fyrir t heiftarlegri gagnrýni, sem á i köfn m var af psi-són'alegum | toga ?r mnin. í „Gui ef it“ erti:- Paul Will- iarns p- kr.minn frrm uýr Dust J in FrT-r'',n Hann heitir Barry ‘ Gordon og leikur Paul Green, se-m er að bvria síðasta árið i j cg!.' :ge. Paul Gréen er mikill klai.fi. Honn c léiv<YHjr í iþrótt. um, en léjegri. þ-gar vélar eru annar- vegar cg hreinn vera- | linci-jr í k-'-'rnw il'.'.m. F°nn or lí'511 c3 r'n« rg f’acka í lagiru. • F'ni s'vrkur h»ns -»•■ | Pr®5. le'kirn a'f .Tohn Vo‘ght. j siem ]é'k T^xaíi-nUt.inn í mynd- i inni' M'An'Ti'rt Cowboy.- - | Pa-u'l WiTlinm-s sagði, að hann I hafi vrrið ]ió?myndari og hafi lc' ið ,sig við þ eytandi og leið- inleg myndhorn. sem einkennt i hefði fúar mvndirnar, sem sýnd ar linfð ’ verið fra-m að þessu. í framleiðslu kostaði myncíin 330.000 dali, sem er rr á bandarískan mælikvarf Skóli án skólastjóra □ Ernst Reuter skólinn í ■Frankfurt í V-Þýzkalandi er einstakur í sinni röð að því leyti, áð þar er enginn skóla- st jóri. 1 staðinn er skólanunt stjómað af ráði, sem í eiga sáéti fulltrúar kerináranna, nemendanria og foreídra nem- endanna. .jjokBfebli -riw í skólanum eru um 3500 nemendur og starfsliðið er alTs 200 manns. Þetta er sam- skóli, og talinn eirihver hinn fullkomna'sti slíkra skóla í Þýzka'laridi:. Síðasti Skolasitjóri' skólan's, Gérþard Möos vai’ skiþaðUr1 i’áðúneý tiástj cri í' 1' menntamálaráðuneyti fylk- isins og þá var hinni nýju i skjpan komið á. Æðsta stjórn skólans er nú í hönrium ráðs, sem fulltrúar kennara og ann- ars starfsliðs, nemenda og for eldra skipa, og þelta ráð kýs : átta yf.'rkennara og mi'ð.tjórn. sem fer með skólaitýórnina milli ráðsfundanna. Á ráðs- fundunum er 26% slkvæða i höndum nemenda, Qg önnur , 26% í höndurn foreldra, — ' bannig að saman hafa nem- endur og forcldrar meirjliluta í ráðinu. 'Én í miðs'tjórriinni s'tja hing vcgar þrír nemsnd- ur, þrír foreldrar, þrír fcsnn- ’ ... J.r ruji . arair og .einn ur hopi. annars starfsli'ðs skólans □ Á niánudag komu á Kvik- myridáhátíðSna í Beriín Roy Anderson, Rolf Solilman cg Ann Sofie Kyljn. Roy Anderson er höfundur myndarinnar (,KárlelíS historia‘‘, sem sýntl var á lia- tíðinni á miðvikudag'. Efrii ínyndarinnai' er að, tveir ung- lingar, Annika 13 ára (A'nn- Sofie Kylin og Pár 15 ára (Rolf Sohlman) hittast af tilviljun og upplifa fyrsta ástarsambandið. Á nokkrum sumarniánuðusn kynnast þaw hvort öðru á kaffí stcfusetuin, á fótboltavellinum, á mótorhjólum meðal vina, á heimilum hvors annars og i sumarbústað uppi í svejf er veri aði myndín | • rrijög lítið | ikvarða. J sýna í Berlín sdms □ EitirtaTdar kvifcmyndir keppa um Sillfurbjörninn á tutt- ugustu Kvikmyndahátiðinni í Berlín. Argentína: „Erfiðasta stríð- ið“ eJJtir David Stiveil með með al annarra Norma Aleandi-o og Barbara Miujica. Bc.gía: „Hérra Klang hirin stóri", eJtir Fatrick Ledoux. Ohile: „Ejaxalin-n frá Nahuel toro“, éftir Migriéi Littin leik- inn rri. a. af Nélson Villagra og Shenda Roman. Frakkland: „Ederi og siðjn“ eftir Álain RoJoe-Briiiel mcð Cáfhéríne Jcúfdan og Pirré Z'mmcr. „Timi til að deyja'', tétir’ Aridré Farwagi með Anria. Káriria. Þyz'fcáTárid: ’.'.ÁÍhverju yerður he'rra R vitíá;.V‘, eftir Rainér Werner Fas.blnder með meðal ann-arra Kurt Raab og L:[i(li Ungerer. „OK“ eftir MichaC Ver'hoe'ven miað F.va Matíes. ítaTía: „Þvaðrið" eftir Tinlc Bras.s nneð Ti,na Auncyt p-. Laigi Proietti og „Stúika kölivií Júlfu's" eftir Tonino Valeri: með Anna Moffo. Bandaríkin: „Out cf it“ eítj: Poul WXliáms með Bany Goic cn cg Jcbri Voight: „Dionyso* 69“ eftir Brian DePsTma iricc W'i'.liá-m Firíivy. Bt asi'Ma: ..Hiungursrúmaður i'im“ eftir Mu'urice CaþaiyöT: n...5 J. .ia Miranda. TncErnd: „D;;gar og riæU'.r s4fcginum“ c'tir Satyajit Rav. 'ír-rsej':'" ..C'kunni gesturirm' eftir Mc;,!;e Miz 'ahi. Sv;; ?: .,felhck Oút“ cftir Je an-Louis Roy. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.