Alþýðublaðið - 04.07.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.07.1970, Blaðsíða 4
4 Laugardagur 4. júlí 1970 Ölfus og Flói) FÍB-2 Þingveliir, Laugarvatn FÍB-3 Akureyri og nágrenni FÍB-4 Hvaifjörður, Borgar. fjörður FÍB-5 Út frá Akranesi FÍB-6 Út frá Reykjavík FÍB-8 Árnessýsla og víðar FÍB-11 Borgarfjörður Ef óskað er eftir aðstoð vega- þjónustu bi-freiða veitir Gufu- nesradíó, sími 22384, beiðnum um aðstoð viðtöku. Fhigfélag íslands h.f. Föstudaigur 3. júlí 1970: FLUG Flugfélag íslands h.f. Laugardagur 4. júlí 1970: Millilandafiug: Gullfaxi fór til London kl. 8,30 í morgun. Vélin .er vænt- anleg aiftur til Keflavíkur kl. 14:15 í dag. — Gullfaxi fer til Kaupmannahafnar kl. 15:16 í dag. Er væntanlegur aftur til Keílavíkur frá Osló og Kaup- manna-höfn kl. 23,05 í kvöld. Gullfaxi fer til London kl. 8.00 i fyrramálið. Er væntanlegur til Keflavuikur kl. 14:15 á morgun. — Vélin fea- til Oslo og Kaupmannaihafnar kl.. 1(5:15 á morgun. Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga tíl Vestmann'aeyja (2 ferðir), Ak- ureyrar (3 ferðír), Hornacfjarð- ar, ísafjarðar, Egilsstaða (tvær ferðir) og Sauðárkróks. — Á morgun er áætllað að fljúga til Akureyrair (3 ferðir), Homa- fjarðar, Fagurhólsmýrar, Vest- mannaeyja (2 ferðir), ísafjarð- ar og Egiisstaða. Flugfélag íslands h.f. Sunnudagur 5. júlí 1970: Millilandaflug; Gullfaxi fór til London kl. 8 í morgun. Vélin er væntan- leg fill Keflavíkur k-1. 14:15 í dag. Gullfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 15:15 í dag. E-r væntanlegur aftur til Glasgow og Kaupmannaliafn- ar kl. 8,30 í fyrramálið. Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða Vestmannaeyja (2 ferðir), ísa- fjarðar, Fagurhólsmýrar og Hornafjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), Akureyrar (3 ferðir), Patreíks- fjarðar, ísa'fj'arðar, Sauðár- króks og Egilsstaða. MESSUR Laugarneskirkja. Messa kl. 11. — Séra Gadðair Svavarsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. — Séra Óskar J. Þorláksson. Langholtsprestakall. Guðsþjónusta kl. 10,30. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson Háteigskirkja. Lesmessa kl. 10. Séra Arn- grimur Jónsson. — Messa kl. 2. — Séra Jón Þorvairðsson, Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Jón Thorarensen. TÓNABÆR — TÓNABÆR Félagsstarf eldri horgara^ ’ Mánudaginn 6. júlí verður farin skoðunarferð um Reykja vík. Leiðsögumaður í ferðinni Forkastanlegt er flest á storð En eldri gerð húsgagna og húsmuna eru gulli betri. Úrvalið er hjá okkur. i>að erum við, sem staðgreiðum munina. Svo megum við ekki gleyma að við getum skaffað beztu fáanlegu gardínuuppsetningar sem til eru á markaðinum í dag. Við kaupum og seljum allskonar eldri gerð- -r ir húsgagna og húsmuna, þó þau þarfnist viðgerðar við. ■ r Aðeins hringja, þá komum við strax — pen- ingarnir á borðið. FORNVERZLUN og GARDÍNUBRAUTIR Laugavegi 133 — Sími 20745. Vörumóttaka bakdyrameginn. verður Árni Óla ritstjóri. — Lagt v-erður af atað frá Aust- urvelli kl. 2 e. h. Kl. 3 verð- uí’ drukkið kaffi í grillinu að Hótel Sögu. Þátttökugjald kr. 175. — Kaffi innifalið. Upp- lýsingar í síma 18 800. □ Fimmtugasta íþróttaþing íþróttasambands íslands verð- ur haldið í Reykjavík 5., 6. og 7. júlí næstk. í húsi Slysa- vamafélags íslands við Granda garð. — íþróttaþingið verður sett kl. 9,30 f. h. stundvísl. sunnu- daginn 5. júlí. Umboðsmaður H.AJB. í Ilafn- arfirði er Sigríður Erlends- dóttir, Kirkjuvegi 10. Sími 52024 kl. 8-10 e. h. MINNIN G ARSP J ÖLD Menningar- og minningar- sjóðs kvenna fást á eftlrtöld um stöðum: Á skrifstofu sjóðsins Hall- veigarstöðum, Túngötu 14, í bókabúð Braga Brynjólfs- mýri 56, Valgerðl Gísladótt- Önnu Þorstelnsdóttur, Safa- sonar, Hafnarstræti 22, hjá ur, Rauðalæk 24 og Guðnýju Helgadóttur. Samtúni 16. — Verzlunin Ócúlus, Austur- strætl 7, Reykjavík. Verzl'anin Lýsing, Hveris- götu 64. Reykjavík. Kvenfélag Óháða safnaðarins. og farið verður fró SöKháls- götu við Amarhól. Kaífi í Kvöldferðalagið verður nk. Kirkjubæ á eftir. — Allt safn- mánudagskvöld kl. 8, 6. júli aðarfólk velkomið. Kaupfél agsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Súgfirð- inga er laust til umsóknar frá 1. okt. n.k. ISkriflegar minsóknir ásamt nauðsynlegum upp- lýsingum um menntun, og fyrri störf sendist Gunnari Grímssyni Starfsmannastjóra SÍS, leð'a formanni félagsins Sturlu Jónssyni, Suðureyri, fyrir 1. ágúst nJc. STAR FSMAN NAHALD Auglýsinga- síminn er 149 06 I, Farfuglar — Ferðafólk. Um helginia 4.-5. júl-í er gönguferð á Htíklu. Aillar nán- ari uppiýsingar í síma 24950 frá 3—7 á daginn og 8—<10 á föstudagskwöldum. Su'marleyfisfei'ðir byrja 19. júlí. Sumarleyfisferðir í júlí. 1. Miðnorð-u-rland 4.—12 júlí. 2. Fljótsdalshérað — Borgar- fjörð, 11.-19. júlí ö. v esuriroir i». 4. Kjölur -iO. JUli Sprengisandur ! 14. --19. júlí 5 Suðausturland 11.-23. júlí 6. Skaftafell — Öræfi 16—23. iúl| 7. Skaftafell—Öræfi 23,—30. L 8. Hornstrandir 16, —29. júlí 1 9. Fjallabak — Laki — Núij)- staðaskógur 18,—30. júlí j: j 10. Kjöl-ur — Sprengisandur 23.-28. júlí. Ennfreimur vikudvalir í sælti foúsum félslgsins, í ÞórsmörV;: r Lafidman-níiia'Ugám, á Veiðivötn- um, Kerlingaríjöllutn' og Hveta Vcilum. * Leitið inánari mpplýsinga ójír „Þjóðliátíðin (Carnival of thieves)“ (Alþ.bl.) Kellingin sagði við kaliinn í gær: Þú hlýtur að fá starf- á Veðurstofunni. Það er ekki orð að marka sem þú segir. Anna órabelgur ákveðið ykkur tímanlega. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3. Simar 11798-19533. — Ég fiofa ykkur heitu isumri ef þið haldiðl áfrajm að skipa mér fað jfara i rúmið klukkan átta.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.