Alþýðublaðið - 04.07.1970, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 4. júlí 1970
Alþjéðssamvinnusambandsins í iilefni af
alþjéðasamvinnudeginum 1970
Eftir (S. (K. Saxena, framkvæmdastjóra sambandsins.
□ í ágúst næst koma'ndi hef-
lur Aiþ j óðasamvinnusamband i ð
•að baki sjötíu og fimm ára ó-
sl-itið starif. Þetta er í sjálfu
sér ekfíi svo lítið afreik, ef sú
staðireynd er höfð í huga, að á
þessu tímabili hefur heimurinn
þolað tvær heim,3styrjaldir og
«.jna heimskreppu. Fjöldi aðild
arsambandanna í Alþjóðasam-
vinnusaimixandinu hefur stöðugt
aukizt, og sannvmnusambönd,
Stór og smá, frá öllum megin-
löndunum gegna nú raunhæfu
Mutverki í starfsemi allþjóða-
samtakanna.
Tímabilið frá Iokum síðari
heimsstyrjalidarinn-ar hefur eín
kennzt af veruliegri aukningu og
vaxamdi fjölbreytni í starfsemi
samtoamdsins. Þó að vandtmaliö
um aðstoð við samvinnusamtök
í þróunar 1 öndunum hafi verið
nær því óslitið á dagskrá ,hjá
okkur allt frá Parísarþingi sam
takanna 1954, þá markaði þing
sámbandsins í Lausanne 1960
rmkiJsvcrð tímamót, þegar það
hóf að beita sér fyrir alvör.u að
eflingu samvinnustarfs í þessum
löndum. Svæðisskrifstoifa og
fræðsl umiðstöð fyrir suðaustur
Asíu var stofnsett 1960 með ó-
metanl'eigri aðstoð frá sænsku
samvinnusamtökunium, og þann
áratug, sem hún hefur starfað,
hefur hún gegnt veigamiklu
hlutvsrki varðandi aðstoð við
‘samvinnusamtök í löndum þessa
heisnahiluta. Fjöldi af námskeið-
um ctg ráðstefn,um, bæði innan
einstakra ríkja og stærri svæða,
hafa leitt af sér mikil skipti á
reynslu á millisvæðagrundvelli,
fræðsiurit haifa verið gefin út,
sem fjiaMa uim bein vandamál
hreyfingarinnar, og stöðugar til-
raunir liafa verið gerðar til að
láita í té tæknilega aðtstoð með
þvi að framkvaama rannsóknir
á aðstæðum og veita viðeigandi
aðstóð við myndun viðskipta-
fyrirtæikja á samvinnugrund-
velli. í stuttu máli, þá hefur
svæðisskrifstofa og fræðslumið-
stöS Alþjóðasamvinnusambands
ins orðið uppspretta ótal að-
igerSa, .enda gefur hún m]ög
góðar vonir um, að þaðan megi
takást að veita enn aukna að-
'stoð til úrlausnar á þeim vainda
máluin, sem samvinnuisamtök
■suðaustur Asíu eiga við að
íjStríða.
Starfseimi okkar í Suður-
Ameríku hefur tekið nokkjð
aðra sfce&ui, þó að hún stefni
aðeömu marfcmiðum. Þegar sam
iVinnusaraböndin í Suður-Amer-
íku ákváðu að koma á fót sínu
eigin svæðissambandi, þ. e. Sam
tökum samvinnumanna í Amer-
íku þá ák.vað Alþjóðasamvínnu
samibaindið að styðja þau sam-
tök og halda uppi virku sam-
starfi við þau. Jafnframt því,
sem þetta hefur verið gert, þá
hefur fjöldi aðildarsambanda
Alþjóðasamvinniusambandsins í
þessari heimsálfu aukizt. —
Spænsk útgáfa af tímariti Al-
þj óðasamvinniUlsambiand s ins, er
nýlega hóf göngu sína, hefur
og opnað glugga fyrir samvinru
menn í Suður-Ameríku til frain
þróunar samvinnusamtakanna í
öði|um hlutum heims. Suður-
amerísk tæknileg stofnun, sem
vinnur að sameiningarmálum á
samvinnuigrundvel'li og m. a. er
studd af A'lþjóðasamvinnusam
biandinu, héfur og aðstoðað við
að auka reíkstrarlega hæfni sam
vinnusamtakanna þar.
Stofnsetning lítillar skriifstofu
AJ'þj óðasamvi n nusambands i ns í
Mosihi, sem aðstoðar samvinnu-
fólög í Keníu, Tansaniu, Ug-
anda og Sambíu, hefur gefið
afrískuim vinum okkar tækifæri
til að ræða vandamál sín ng
læra af reynslu nágranna sinna.
'Þar sem ég hef nú fjallað
aðalleiga um nokkur sjónarrnið
snertandi starfsemi okkar 1 þró
únarlöndunum, þá er tilgangur
minn með því einfaldlega að
leggja áh'erzlu á þörfina fyrir
a'lþjóðlegt starf á samvinnusvið
in,u og þá mögulleika, sem þar
ewi enn ónotaðir. Nú skirium
við hins vegar smúa okkiur að
nánulstu- framtíð, og ég skal
benda á það, sem ég tel munu
verða meginatriðin í starfsemi
okkar.
í fyrsta lagi er það ljóst, að
þjóniusta okkar við samvinnu-
samtök í þróuðu löndunum verð
ur að 'laga sig meir en hingað til
eftir hinum djúpstæðu efnahógs
legu og félagstegu breytingum,
sem varða stanfisemi samvinnu
félaganna í himuim betur meg-
andi hlufcum heimsins. Þetta út
heimtir þjálfuna'raðstöðu á veg
um Alþjóðasamvinnusambands-
ins, sem verður að vera sér-
hæfð og veita aðvldarsambönd
unum aðstöðu til að skiptas: á
reynslu innbyrðis. Væntanlegt
námskeið okkar, sem halda á í
Bandaríkjuunm í saimstarfi víð
aðíldarsamtök sambandsins, má
telja fyrsfca skrefið í í>á átt áð
bjóða sérhætfðar áætianir fyrir
stjórnendur samyinnufyrir-
tækja. Jáfinframt því vil.ium við
hatfda áfram að skilgreina áhrif
hýrrar félagslegrar og efnahags
legrar framþróunar á samvinnu
samböndin í ljósi grundvallar-
hugsjóna samvinnunnar.
í öðru lagi verður r.auðsyn-
legt fyrir okfcur að gera okkur
betri grein fyrir þýðingu þess
starfs ,sem einstakar starfs-
nefndir Alþjóðasa mivinnu sa-m-
bandsins inna af höndum, fyr-
ít heildarsteifnuna í allri starf-
seimi þess. Þetta var niðurstaða
ráðstetfnu startfsnefndanna i
Baiael 1969, og það er ljósx, að
þessar nefndir eru „efnahags-
legir armar“ Alþjóðasamvinnu-
sambandsins, sem örva verður
til að etfla eigið frumkvæði
á sérhæfðu sviði hverrar fyrir
sig.
í þriðja lagi halda tengsl okk
ar við Sameinuðu þjóðirnar á-
fram að verða víðtækari, og
mikilvægi samvinnusamtakanna
er viðurkennt í nýlegri álykt-
un Efnahags- og félagsmálaráðs
ins um félagslega og etfnalega
frarríþróun, þar seim Alþjóða
samvinnusiambandið er nefnt
sérstaklaga. Þá hefur verið sett
á stofn sameiginteg netfnd full-
trúa frá Alþjóðavinniumálastofn
uninni (ELO), Matvæla- og land
búnaðarstofnuninni (FAOi og
þremur frjálsum alþjóðasam-
tökum, þar á meðall Alþjóðasam
vinnusambíandinu, og mun hán
fjalla um eflingiu landbúnaðar-
samvinnufélaga.
Loks, er áhuigi okkar á sam-
'vinnusaimtökum í þróunarlönd-
uruum mjög mikill, og um mörg
ókomin ár verður mikitl hluti af
sfar'fsemi okkar helgaður því að
tiíyggja, að alþjóðleg reynsla í
Sámvinnumáletfnum verði gerð
aðgengileg fyrir „þriðja heim-
ipi“. Starfsemi Alþjóðasam-
ýinnusambandsins í þróunai'-
Itindunum hetfur þegar sýnt
þágnýtan áranQur, en með hiið-
;Sjón aí hinni geysimjklu þörf,
þá er hún sarnt lítil að vöxtum.
Að' sjálfsögðu getur Alþjóðasam
ýinnjusambandið ekki lagt fram
fjármagn í neinium mæli, hæfni
þess er á sviði þefckingarinnar.
AtEigjafi starfsemi okkar í þró-
i|iiar,löndunuim befur verið Þró
unarsjóður Alþjóðasamvinnu-
sambandsins, seim er mjög tak-
markaður að stærð og hefur
tekjur sínar eingöngu af frjáls-
um framlögum aðildarsamtak-
RANNSÓKNIR Á FLÚOR-
MENGUN, GRÓÐRI OG
/ /
BUFENAÐI A
Q Bannsóknum hetfur stöðugt
verið haJdið áfram frá upphafi
Beklugoss.
Síðustu niðurstöður af efna-
rannsóknum í gróðri sýna að
flúörmagnið hefur lækkað veru-
lega síðustu fcvær til þrjór vík-
urnar.
1 uppsveitum Árnessýslu neð-
antil er flúormengunin orðin
litil eða 20 til 40 p. p. m.. (þ.^e.
milligrömm í kílógrammi þur-
efnis). Á efstu bæjum sýslunn-
ar er flúormagnið breytilegt og
sums staðár énn nokkuð hátt
eða allt að 100 p. p. m.
Einnig hafa nýlega komið
fram fremur há gildi í Gnúp-
verjáhreþpi og gæti það. stafað
af nýju öskufalli.
Síðustu tölur norðanlands
benda til mikillar lækkunar i
flúormagni og er nú um 15 til
60 p. p. m.
. i
Frá afréttum. hafa verið at-
huguð tæp 30 sýni og hatfa þau
yfirleitt sýnt litla flúormengun
éða að meffaltali um 3Ö p. p. m.
Atf 8 sýnum, sem safnað var af
afréttum f síðustu viku hefur
.. .ekkert sýnt. hæxcL flúor,-en- 30-
p..p. m.
Niðurstöður efnagreininga á
gi'óðri af afréttariöndum benda
því til þess að afréttir séu nú
yfirleitt ekki svo mengaðir að
■búfé stafi veruleg hætta af flúor
eitrun.
Siðustu niðuistöður gefa eins
til kynna að ekki þurfi ve«ilega
að óttast flúormengun í grasi
til beyöflunar.
Hirts vegar þykir þó full á-
stæða til að fyOgjast áfram með
mengun í grasi og heyi.
Flúormagn þeirrar ösku, sem
féll í upphafi gossins hefur lækk
að (frijög’ mikið, og er það nú
konfið niður í 1 til 2% af því,
senEmældist í fyrstu sýnunum.
Varíöhefur þó orðið við nókkuð
ösk«®all síðar í grennd við gos-
stöcwarnar og. reyndist flúor-
mató þeirrar ösku allhátt.
Ii«íkenna bráðrar flúoreitrun
ar &búfé hefur ekki orðið vart
um^keið.
JíMílíuð héfur borið á Uelti 1
einsffikum kíndum á öskufalls-
svæ$£tju. Kýr hafa vterið leyst-
ar út um nokkurn tíma í ofan-
verðri Árnessýslu, en nautgrip-
ir hafa ekki sýnt sjúkdómsein-
kennl, s'em rakin verffa meff
vissu til flúareitrunar, enda er
anna. Eigi að síður væri hægt
að hrinda af stað ýmsum áætl
'unum, etf nokkrir aðilar tækju
sig saman um að veita viðeig-
andi aðsitoð, s&m myndi gera AI
þjóðasamvininiuaamibandi nu
fcleift að taka frumkvæðið og
bjóða fram samstaiif við önnur
samtök. Áttundi áratugurmn á
að verða aninar þröuinarámtu©ur
Sameinuðiu þjóðanna, og Ai-
þj óðasamivinnusam'bandið hefur
nú einsta'kt tækifæri tii að
koma til skjailanna með víðtæka
og samhæíða áætlun um starf-
semi á þessu sviði. Við verðum
að grípa tækifærið og hiálpa til
að byggja upp í hinum fjarlægu
heiims.hornium starfhæf sam-
vinnusamtök, sem myndu gera
körlum sem konum kleift að
nota eigin krafta til að brjótast
frá fátækt og stöðnun, siem hef-
ur vcri ð hlutskipti forfeðra
þeirra um aldaraðir.
Eg býð ykkur þátttöku við
hlið okkar í þessu spen-nandi
ævintýri með því, að þið að-
stoðið okfcur með góðfúsíegum
framlögum til Þróunarsjóðs Al-
þjóðaíamvinnusambandsins.
flúormagn í grasi nú víðasi hvar
um eða neðan við þau mörk,
sem ætla má að valdið geti tjóni.
Unnið er að ýtarlegri könnun
á heilsufari búfjár á öskufalls-
svæðinu með söfnun marghátt-
aðra upplýsinga og gagna varð-
andi búpening. Hefur sérstakur
maður meðal annars verið ráð-
inn til þess starfs. —
IðnþróunarsjóSur
lánar 111 fjögurra
fyrirtækja
□ Á fundi stjórnar Iðnþróun-
arsjóðs 1. júlí voru samþyk'ktar
útlánaheimildir til eftirtalinna
fyrirtækja: Ullarverksmiðjan
Gefjun, Hampiðjan hf., Glit hf.
og íslenzkur markaður hf. Sam
tals nema þessar útláns'heimild-
ir 45 milljónum króna. Auk þess
var samþykkt að lána Iðniána-
sjóði 20 milljónir króna til við
bótar þeim 50 milljónum, sem
áður höfðu verið veittar, en það
lán fór til 35 iðnaðarfyrirtækja
í 15 mismunandi greinum iðn-
aðarifts. Óafgreiddar lánsum-
sóknir, sem bíða afgreiðslu hjá
Iramkvæmdastjóra nema 150
milljónum króna, en rækilegar
athuganir þurfa að fara fram á
mörgum þeirra, áður en ákvörð
un verður teldn um afgreiðslu,
segir í fréttatilikynningu frá Iðn-
þróunarsjóði. —
Karl lauk söguprófi
með ágæfum
Kaxl, prins atf Wales, lauk ný-
lega prófi í sögu með ágaetis*
einkunn frá Trinity Coltese í
Ca,mbridge og er þar með fyrsti
erfingi brezku krúnunnar, sem
lýkör háskólaprófi. —