Alþýðublaðið - 04.07.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 04.07.1970, Blaðsíða 11
OVGJ Víni f '<nvrtnmivaj. Laugardagur 4. júlí 1970 11 ' Skriístofa imín verður frá 4. júlí til 4. ágúst vegna sumarleyfa. Eyjclfur K. Sigurjónsson, Iöggildur endurskoðandi, Lágmúla 9. AÐSTOÐARSTÚLKUR - GANGASTÚLKUR óskast frá ágúst—september. Aldur 18 ára eða eldri. Lágmarksvinnutími — þrír mánuðir. Stórt sjúkráhús í fögru um- hvei’fi, 16 km. frá miðborg Lundúna. Umsóknir sendi'st: DOMESTIC ISUPERINTENDENT, ROYAL NOTIONAL ONTHOPAEDIC HOSPITAL, (Brockley Hill, iStanmore, Middlesex HA7—4LP, ENGLAND. GESTIR • Framh. af bls. 13. Kurt Broström, gjaldkeri sænska ríkisíþróttasambands fns. Noregur: Torfinn Bentzen (og fru), formaður norska Íþróttasam- bandsins. Thor Hernes, framkvæmda- stjóri norslta íþróttasambands- ins. Finnland. Tauno Salonen, varaforseti finnska ríkisíþróttasambands- ins. Aaro Laine, framkvæmda- stjóri finnska ríkisíþróttasam- bandsins. Gestirnir gista á Hótel Loft leiðum. HANDBOLTI Framh. af bls. 13 verða þá léiknir eftirtaldir leik inn sé um 380—390. Mólið hefsí n. k. sunnudag og ir: Laugarnesskólavöllur: ÍA—Njarðvik II. II. kv. Breiðablik—ÍR II. fl. kv. Valur—Fram mfl. karla F.H.—Haukar mfl. karla VöJIur v/Laugardalshöll: ÍBK—F.H. II. fl. kv. KR—ÍR mfl. karla Víkingur-Ármann mfl. karla Laugarlækjarskólavöllur: KR—í>ór II. £1.. kv. • Vík-ingur—Valur mffl. kv. Njarðvík—Völsungar mfl. kv. Fram—Armann mfl. kv. Miðvikudaginn 8. júlí n. k. leikur landsliðið í handkupít- leik við úrvalslið Færeyja og fer sá ileikur fram í Laugardatehöll- inni. Landsliðsnefnd hefur valið eftirtalda menn til keppninnar: Ingólfur Oskarsson, Fram, fyrir.l. Guðjón Erlendsson, Fram Emil Karlsson, KR Sigurður Einarsscn. Fram Axel Axelsson, Fram Bjarni Jcnsson, Valur Ólafur H. Jónsson, Valur Geir Hallsteinsson, F.H. Agúst Svavarsson. ÍR Páll Björgvinsson, Víkingyr Viðar Símonarsson, Haukar VELJUM ÍSLENZKT-^*|\ fSLENZKAN IÐNAÐ y«j/ Fórseti íslartds í ferðalag □ Forsaíi íslands og k.ona hans munu ferðast um Austui;- land dágana 15.—21. júlí. Er ferðaááeilunih í m.eginali'iðum sem hér ségir: Miðvikudaginn 15. júlí verð- ur komið í Norður-Múilasýslu með ' viðdvöl í ' Voþna'firðj, fimmtudaiginn 16. .júlí viðdvöl á Seyðisfirði, farið um kvöldið í Suður-Múlasýslu og gist að Hallormsstað. Föstudaginn 17. júlí verður viðdvöl á Egilssiöð- um og nágrennið skoðað. Laug ardaginn 18. júlí viðdvöl í Nes- kaupsstað og á Eskifirði. Sunnu daginn 19. júlí viðdvöl á Reyð- arfirði, Fáskrúðsfirði, Stöðvar- firði og í Breiðdal. Mánudag- inn 20. júlí verður viðdvöl á Djúpavogi og farið í Austur- Skaftafellssýslu og gist á Höfn í Hornafirði. Þriðjudaginn 21. júlí verja forseíahjónin í Aust- ur-Skaftafellssýslu, fyrst og fremst á Höfn og í nágrenni hennar. Orðsending frá BSAB AðálfuirJdbr ByggingarSam.vinnufélags at- vinnubifreiðastjóra, B.S.A.B., verður hald- inn í Tónábíó, mánudaginn 6. júlí 1970 kl. 20.30. Fundarefni: 1 Venjuleg aðalfundarstörf. i (Stjórn BSAB Sfart bæjarstjórans í Keflavík er laust til umsóknar. Umsóknin er til- greini me'nntun og fyrri störf sendist forseta bæjarstjórnar Tómasi Tómassyni Skó’lave'gi 34, Keflavík fyrir 10. júlí n.k. : 1 Bæjarstjcrn Keflavíkur Happdrætti Hjartaverndar Styrkir bráðnauðsynlegar framkvæmdir mefndarinnar, svo sem kaup á nýjum lækn- ingai'tækjum í Rannsóknarstöðina, Lágmúla 9, í Reykjavík. . r Dregið í Happdrættinu 6. júlí n.k. Miðar fást í Happdrættisbílnium í Austurstræti. ÍÞRÓTTA HÁTÍÐ1970 STÓR - DANSLEEKUR í laugardalshöllinni, sunnudaginn 5. júlí, kl 21.00. ýb Hljómsveitimar ÆVINTÝRI og ýV Söngvarar Björgvin Halldcrsson ýV NÁTTÚRA leika, og Pétur Kristjánsson. Aðgangseyrir kr. 150.00. Aldurstakmark 14 ára. Ölvtrn er stranglega bönn- uð. — Forsala aðgöngumiða í Café Höll, Austurstræti 3. fslenzkur markaður hf, KEFLAVÍKURFLUGVELU Viljum ráða iStarfsfólk að verzlvui ísLenzks markáðar á Keflavíkurflugvelli, frá 15. þ.m. eða 'síðar, !eftir samkomulagi. i Upplýsingar gefur verzlunarstjórinn á skrifstofu Verzlunan, nafélags Suð- uinesja, Aðálgötu 6, Keflavík, sími 2570, k'l. 16.00—18.00 næsru dága. ISLENZKUR MARKAÐUR H.F. ■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.