Alþýðublaðið - 04.07.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 04.07.1970, Blaðsíða 5
Laugardagfur 4. júlí 1970 5 Alþýdu Maclid Úfgefandl: Nýja útgáfufélagMI Framkvœmdastjóri: Þórir Sncmundsson Eitstjórar: Kristján Bcrsi Óláfsson Sighvctur Bjurgvinsson (ób.) Rftstjómarfulltrúi: Sigurjón Jóhnnnsson Fréttastjóri: Vilhelm G. Kristiusson Auglýsingastjórl: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prcntsmiðja Albýðublaðsins l I f I l Samráð v/ð stéttarfélögin Ríkisstjómin hefur óslkað eftir því við 'samltöfk verkafólks og vinnuv’eitenda, að tekin sé upp sam- - vrnna -milli iþessara þri'ggjia aðila ium athugun á und-1 irbúningi og aðdranganda kjarasamninga svo og tii-1 lögugerð til úrbóta. Með þessum tiknœlum héfur ■ rí-kislstjórnin tekið frumkvæði í sínar hendur enl vitað er að ýmsar hugmyndir eru ofarléga á baúgi * bæði meðal samtaka launþega og atvinnur'ektenda um úrbætur í .samniingamálum. Eins og bunnugt er tóku saimningarnir í vor milli verkafólfcs og vinnuveitenda mjög fangan tírna. Kvöldið, Sem isamningar tókuöt við verkalýðsfélög- in iræddu blaðamenn Alþýðubfeðsins við nokkra for- I ystumenn verkalýðsfélaganna, ,sem starfað höfðu að I samningagerðinni. Þeir voru á einu máli um að" samninigarnir he-fðu tekið allt of langan tíma — mifclu Íengri tíma en nauðsynlltegt hefði verið og æskilegt. Þegar samningar voru gerðir hafði verkfali staðið nókkuð á fjórðu viku. Verkföll ieru ætíð erfið, ekki aðeiíbs fyrir þjóðarbúið í hefflld1, heidur ekki síðúr fyrir þá, sem í verkfallsbaráttunni standa. Og verk-1 fallið í vor, eftir erfið ár, var vissuiega erfitt fyriir I iáglaunafólkið á ísiandi. Þess vegna skiptir það " alla aðiia, og þá, ekki sízt verfcafólk, miklu máli, áð I Verkföll dragist ekki á ianginn vegna þes!s að ein-1 hverju sé ábótavant í skipuiagningu saimnihga ellteg1- . <ar að þar megi betur gera. Og einmitt þéss Vegna I hefur ríkisstjórnin ósfcað eftir samvinnu við samtök I vinniuimarfkaðar/inis jumi jat|hú|gtafh. á vandamáiúm jTl sambandi við samningagerð og hugsanlegar tillögur I til úrhóta í þeiim efnuim. Það er mjög lífcliegt, að samltök vinnulmarkaðarins I geti orðið sammáia um ýmMeg slík atriði, endá þótt I þau muni vitaskuld grteiná á varðandi ýmis önnur.. T. d. aná nefna, að mikið hteíur verið rætt um nauð- I ©yn þtess bæði í samtökum launþtega og atvinnurek- fl tenda, að igera sáttasemjarastarfið áð föstu 'enrbætti, ■ en það hefur hingað til verið aukastarf þeirra, sem I því hafa gegnt. Með því að gtera starf sáttasemjara ■ að aðai'starfi og fá honúím nauðsyniegt starfslið gæti I hann fylgst mteð kjUramálum á vinnumarkaðinum | állt árið um kriníg og væri því miklu betur undir-1 búinn en ella er tii sambingagerðar kæmi. Jafnframt myndu fiestir vera sammála um það, að | eésfkilegt væri að samtök atvihnurekenda og laun-« þega hefðu með sér reglulegt samráð árið um fcring I ýarðandi kjaramál. Þessi lteið hefur m. a. verið farin 1 í nágrannalönidunuim og þótt gefast Vel. Ýmiis slík atriði kæmi vissulega tii greina að sam-1 komulag nœðist um milii samtaka atvinnurekenda * ©g launþega og þau gætu auðveldað mjög samninga- I Viðræður og ,flýtt fýrir lausn kjaradteilná. . Alþýðúblaðið Iteggur þó áherzlu á að engar slíkar breytingar séu gerðar nema í góðri samvinnu viði veikalýðshreyfinguná í landinu. Það ber alþingiis-1 mönnum og ráðherrum Alþýðuifloklksins að tryggja. * ERLEND MÁLEFNI T atcher - Kona með beiní nefinu Q l*ví befur veríð sleg-ið fram að nýi forsætisráðherrann í Bret landi væri kvenhatari. Svo mik- ið er vfst að hann er maður ó- kvæntur. Og sem piparsveinn virðist hann ekki hafa mikla reynsiu af konum. Margt bend- ir minnsta kosti í jþá átt, og ef tii vill má á sama veg skilja það, hvaða konu hann hefur vaiið til að taka sæti f ríkisstjórn sinnl, eina kvenna. Frú Margaret Tat- cher er nefnilega kvenmaður með bein í nefinu, og þess vegna er það ef til vill bara ágætt að fleiri konur skuli ekki vera ráð- herrar f sömu stjórn. Frú Tatcher er sögð stíf og harðskeytt. Hún er orðhvöss, en ih'efur ekkert á móti þvií að henni sé svarað í sömu mynt. Einn af kunningjum hennar hefur sagt að það sé líkt og að eiga í hörð- um tennisieik að taía við hana. Hún er vel menntuð og greind, og geriir sér þess fulla grein. Hún vMl vel, en hefur einnig hugrekki til að skipta um skoð- un, ef svo ber undir. Hún er kona, sem lætur engan vaða of an í sig. Frú Tatcher, sem nú hefur tek ið við embaetti ménntamálaráð- herra, faeddist haustið 1925 og er því enn ekki orðin 45 ára ■gömul. Faðiv ihennar var kaup- maður, borgarfuilltrúi og um skeið borgarstjóri í Grantham. •ýar gtíkk Margaret i kvenna- skóla, vel metinn einkaskóla, fékk siðan styrk til náms í Ox- ford og lauk þaðan prófi í riátt- úrufræðum með efnnfræði sem aðalgi-ein. Að prófi loknu starf- aði hún í fjögur ár sem efna- frasðingur við rannsóknastörf hjá iðnfyrirtéeki, en í frístund- um lagði ihún .stund á lögfræði. Hún fékik rruilflutningsley.fi 1954 og fjaillaði sem lögfræðingur að allega um skattamól. Stjórnmála áhugi hennar kviknaði snemma og' á stúdentsárunum var bún formaður félags ihaldsmanna við Oxford-háskóla. Kún bauð sig fram til þings við aukakosning- ar bæði 1950 og 1951, en það var ekki fyrr en 1959 að hún náði kjöri í kjördæmi í Norð- ur-London. A fyrsta þinginu sem hún sat átti hún því láni að fagna að fá sarrrþykkt lagafrumvarp, sem hún flutti, um að heimiia al- menningi að fylgjast með fund- um í sveitastjórnum, en áður höfðu blaðamenn einir haft rétt til þess. í stjórn uihaldsflokks- ins fyrir 1964 starfaði hún sem aðstoðarráðherra í trjrgginga- málaráðuneytinu, en þegar í- haldsflokkurinn komst í stjórn- arandstöðu gerðist hún talsmað ur flokksins í húsnæðismálum og skyldum málum. begar Edward Boyle hvarf úr skug'garáðuneytinu sem talsmað ur flokksíns í menntamálum, tók frú Tatcher við stanfi hans, og nú hefur hún sem sé tekið við yfirstjórn menntamálaráðuneyt- isins. Stefna hennar ií skólamál- um er sú að varðveita einka- skólana og mismunandi mennt- unarleiðir, en hún er andvíg þvi að koma á sams konar skólum fyrir alla. eins og verkamanna- flokkurinn stefnir að. i Hún er yfirleitt frekar hæá'-’a megin í íhaldsfiokknum. Húnler. meðmælt því að dauðarefsing verði lögileidd á ný, en í kjin- þiittamáiunum er hún harður andstæðingur Powells. Sem ráð- herra er ekfei líklegt að bun gangi út frá nokkru sem fyiir- fram gefnu, því .að hún er ftl- þekkt fyrir að setja sig vand- lega inn í öll þau mál, sem hún þarf að fjalla um. Frú Tatcher hefur verið köll uð dæmigerð miðsLéLlar'húsmóð ir. Hún á tvítoura, pilt og stúlku, og það er sagt að hún vilji h4ld ur koma of seint á Iþýðingar- mikinn fund en vanrækja 'að gefa börnunum morgunverð. Eiginmaður hennar Denis Tat- cher, sem hún giftist 1951, var major í stórskotaliðinu á strúðs- árunum, en er nú framkvæmda stjóri Casírol og fleiri fyfir- tækja. Hér áðán var sagt, að fi*ú Tht- cher væri kona með bein í nef- inu. Hún er jþað í svo ríkum mæli, að því h'efur stundúm verið spáð að hún eigi eftir a'ð verða f.vrsta konan í embætti.i'or sætisráðherra í Bretílandi. (Apressen G. Haraldsen). * PLÖTUSMIÐIR - HJÁLPARMENN 'Z-:. t £ Óskum að ráða 'nú 'þegar menn til j ’ j RAFSUÐU og PLÖTUSMÍÐI. } i > Upplýsingar ígefur yfirverkstjóri. ; ( . . .< . .. - .i ■ - V * LANDSSMIÐJAN

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.