Alþýðublaðið - 11.07.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.07.1970, Blaðsíða 1
Laugardagur 11. júlí 1970 !■— 51. árg 150. tbl. Bóndinn að Mýrum í Bárðardal: Aldrei kynnzt öðru eins veðri ' sumarlagi Svartahríff var, liegar hópurinn lagði af staff frá skála í'crða- félagsins viff Tungnafells.iökul kl. 9 á fimmtudagsmorgun og ko,’iiust rúturnar niffur í Bárff- ardal kl. 6 um kvöldiff. Bóndinn aff M.vrum í Bárffardal, sem hef ur búiff þarna allt sitt líf sagð- ist aldrei hafa kynnzt öðru eins veffri. Hópurinn, sam lenti í hrakn- ingumim heldur ferffinni óhindr að áfram og í gær var 'hann staddur á Hiisavík í leiðinda- veðri. Ölíum líður vei og er ætfunin að fara inn í Mývatns- sveil og síðan inn að' Öskju. Annar hópur frá Úlfari lagði li'pp á miðvikudag inn að Veiði- vötnum og hefur ferðin gengið prýðilega hingað til. í fyrrinótt gisti hópurinn að Skarði í Land svieit. Er ætlunin að fara Sprengisandsleið en beðið er eftir að sloti. □ 72 manna hópur erlendra ferðamanna frá Úlfari Jacohsen lenti í miklum hrakningum á Sprengisandsleið í fyrradag — JHafstein Frá Ferðafélagi ísiands var enginn hópur á fiölium í gær. en einn hópur í gær var stadd- ur í fikagafirði og er meining- in að fara á Hveraveili aðfara- nótt su.nnudags. □ Fánar blökktu hvarvetna í bálfa stöng í gær eftir að fréttin ium sorgaratburðinn á Þingvöllum varð kunn. Samúðarkveðjur streymdu inn til forseta og ríkisstjór iar er líða itók á daginn fírá erlendum ríkis- stjórnum lOg innlendum og erlendum einstaklingum. Er chætt að isegja að atburðimir á Þingvöllum hafi komið yfir fólk eins og reiðarslag og dagurinn í gær var bjóðinni sannkallaður sctrgardagur. Eins og Alþýðublaðið skýrffi frá í grær liggur ekki ljóst fyrir hver eldsupptök voru, en líkur eru þó taldar á aff olíukynding hússins hafi valdiff brunanum. Var unniff í allan gærdag aff rannsókn málsins. Ríkisstjórnin kom saman til fundar um hádegisbiliff í gær og var þá ákveffið að Jóhann Hafstein tæki viff embætti for- sætisráðherra fyrst um sinn. Jafnfr?,’nt ákvað forseti íslands að liætta viff ráffgert ferffalag sitt til Austurlands. Erlendir stjórnmálamenn hafa margir birt samúðarkveðjur vegna fráfalis dr. Bjarna Bene- diktssonar, konu hans og dóttur sonar. Per Borten forsætisráffherra Noregs sagffi í dag, aff hann liti á fráfall dr. Bjarna Benedikts- somar sem persónulegan niissi sinn. „Bjami Benediktsson var á beirta aldursskeiffi ,a!lir þekktu alúff hans, gestrisni og nmhyggju fyrir samborguru.m sínum. Hann hefur meff starfi sínu lagt mikiff af mörkum til rorrænnar samvinnu og stuðlaff aff s?,’nheldni Norffiirlnnda. Frá fall dr. Bjarna Benediktssonar er mikill missir fyrir Norður- lönd, og þessi tíðindi valda méf djúpri sorg,“ sagði Borten með- al annars. | Hilmar Baunsgaard forsætis- ráðherra Danmerkur sagffi, aff viff fráfall Bjama Benedikts- sonar hefffi fsland ekki affeins veriff svipt mikilfenglegum per- sónuleika, heldur einnig virt- i’jUi og reyiidum stjórnmála- manni. Baunsgaard sagffi að dr. Bjarna mundi verða djúpt sakn að í Danmörku. og persónnlega mundi hann sjálfur sakna hans mjög. Tauvo Aure forsætisráðberr,* Finnlands sagffi m. a. aff Bianii Benediktsson hefffi látiff sér mjög annt um norræna sa.m- vinnu og tekiff þátt í störhim Norðurlandaráffs frá uwnhafi. Jens Otto Krag. leiðtogi danskra jafnaðamia.nna lagffi einnig á- lierzlu á framlag Bjarna Bene- diktssonar til tlorrænnai• sam- vinnu og sagffi aff fráfal! hans værí mikiff áfall fyrir ísland á Framh. á bls. 11. forsætis- ráðherra □ Forseti fslands hefur aff til lögu ríkisstjórnarinnar ‘ fallizt á aff fela Jóhanni Hafstein ráð- herra að gegna störfum forsæt- isráðherra fyrst um sinn, segir i fréttatilkynningu frá forsæt- isráðuneytinu. — Samúðarkveðja forsefa Islands í útvarpinu í gær: ÞJÓÐIN ER HARMI LOSTIN □ Þau sorgartíðindi spurðust sneimma morguns í dag, aff for- sætisráffherra, dr. Bjarni Bene diktsson, kona hans frú Sigríð- ur Björnsdóttir og ungur dótt- ursonur þeirra Benedikt Vil- mundarson, hefffu látið lífið, er forsætisráðherrabústaðurinn á Þingvöllum brann, þegar skanynt var liðið nætur. Slíkur atburður er hörmulegri en svo, aff orðum verði yfir komið. í einu vetfangi er í burtu svipt traustum forustu- man.ni, sem um langan aldur liefur stað'ið í fylkingarbrjósti og verið í fyrirsvari í þjóðlíti voru og imeff homnn ágætri kc.'m hans, er viff hlið hans lief ur staffið með sæmd og prýði, og ungum sveini, sem var yndi þeirra og eftirlæti. Hér er skarff fyrir skildi, en á þessari stundu kemst ekki annaff aff í liuga vorum en sorg og samúff. Það er stundum sagt aff íslenzku þjóðinni sé helzt að líkja við stóra fjölsky!)?3u. Sannleik þeirra orffa skvnjum vér bezt á stundum mik:<la tíðinda, til gleffi ©’ða sorgar. Þjóffin e* harmi lostin og syrgir forsætis- ráffherrahjón sín. Eg mæli fyrir munn alira Iandsmanna, þegar ég Iæt í ijés djúpa hryggff mina c-g votta börnum og allri fjol- skyidu þcirra lijónanna samúð, svo og öllum beim öðrum, e.r syrgja sveininn unga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.