Alþýðublaðið - 11.07.1970, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 11.07.1970, Blaðsíða 13
Laugard'agur 11. júlí 1970 13 MET SET ísland hefur örugga foryslu í sundkeppninni í minnibolta Íþrcttahátíðarmótinu í minnibolta (Mini Basket) lauk í gær, en það var í fyrsta skipti isem keppt var í þessari grein körfubolta, sem ætluð er fyrir drengi og stúlkur á aldfrinum 7—12 ára. Ármann eg TJngmennafélagið Skallagrímur í Borgarnesi isigruðu á mótinu, og eru sigurvegararnir á myndinni, sem ljósm. Al- þýðublaðsins fók í gær. Lið Borgnesinganna er framar, og \ þjálfarar liðanna, Björn Christensen og Gunnar Gunnars ?on eru emnig með á myndinni. (Þorrih Íþróttahátíðinni lýkur í kvðld □ Íþróttahátíðin heldur áfram af fullum krafti í daff ,með flug eldasýninffu og lýkur eftir mið- nætti. Klukkan 3 hefst keppni í borðtennis og lyfíingTim í Laugardalshöllinni, kl. t hcfsi keppni í frjálsum iþrótlum á Laugardalsvelli (síðari dagur), kl. 3 hefst síðari hluti lands- keppni í sundi milli ísiendinga og íra og kl. 4 hefst knatt- spyrnuleikur, þar sem Reykja- vík og Landið leiða saman hesta sína. Hátíðarslit verða á Laugardalsvelli kl. 17.43. Kl. 9 i kvöld hefst ,miktll dansleikur í íþróttahöllinni og lýkur lionum með flugeldas.vn- ingu kl. 2 eftir miðnætti. — Q ísland hefur forystuna eftir •fyrri hluta landskeppninnar í sundi við Irland, sem fór fram í Laugardalslauginni í gærkvöldi. Standa stigin þanniff. að ísland hefur hlotið 71 stig en írland 60. Fjögur ný íslandsmet voru sett í gærkvöldi, og hlutu íslendingar tvöfaldan sigur í tveimur grein- urr . Vilborg Júlíusdóttir sigraði ;í 400 m. skriðsundi á 5:05,1. ' Eld.ra metið átti Guðmunda Guð mundsdóttir, og bætti hún það um 0,3 sek., en hún varð önnur, á 5:07,1. Þá setti Guðmundur Gíslason nýtt íslandsmet í 200 m. flugsundi, 2:22,5, en hann varð þó annar, Donnacha O’Dea varð fyrstur á 2:21,9 mín. ÞriSja metið setti sveit ís- lands í 4x100 m. skriðsundi kv„ • en hún sigraði á 4:31,5. Sveit íslands í 4x100 m. fjórsundi karfa sigraði einnig á 4:21.0, sem er fjórða íslandsmet kvölds ins. írarnir hlutu tvöfaldan sig- ur í tveimur greinum, 200 m. bringusundi kvenna og 100 m. rf-gsundi kvenna. Var keppnin í gærkvöldi skemmtileg og spennandi og var stunduim lít- Siglingakeppni Islandsmót í svifflugi í dag Q Á miffvikudagskvöld var keppt í róffri og siglingum í Naul hólsvík á Iþróttahátíffinni og var þátttaka svo m.ikil, aff ekki var hægt að ljúka kepphi og var það gert í gærkvöldi. Mikill fjöldi á- horíenda fylgdist meff keppn- inni. sennilega um. 1000 manns, og langar bílaraffir mynduffust. Á firðinum iðaði allt af lífi o« fjöri — og þar sigldu margar fallegar skútur, meira að segja ein. sem komið hafði alla leið frá Akureýri — landleiðina þó. S; M ingaldúbburinn Siglunes sér um lceppnina og umsjón rneð þenni hafa æskulýðsfulltrúar Reýkja- víkur og Kópavogs, þeir Reynir Karlsson og Sigurjón Hilarius- Um kvöldið var keppt til úr- slita í siglingum á níu feta segl skúíum (seascoui), ,þáttlake;id- ut' 14 ára og eldri. Keppendur voru 18 og beztir urðu: 1. Einar Guðmundsson, Kópavogi. 2. Jónas Teitsson, Kópavogi. 3. Sigþór Guðmundsson, Reykjavík. 4. Sigurður Efnarsson, Reykjavík. í róðrarkeppni á kajökum hafði verið keppt í tiu riðlum (átta keppendur í hverjum riðli) á miðvikudagskvöld, en þeirri, keppni var haldið áfram í gær- . kvöldi og þá róið til úrsltta. — i Flu-gm!álaífélag íslands gengst fyrir íslandsmóti í sviftlugi, isgim haldið verðnr á Hell’u- íaugvelli dagana 11. til 19. jÚH n.k. Fjórar svifflugur verða í keppninni, en forgjöf er notuð til að jafna mismun á gæðum þeirra. Á mótsstað drsgur fiugvé) svv.'IXugumar í 600 m. flughæð, en síðr.n eiga þær að fljúga fyrir framan ákveðnar keppnis leiðir með því að notfæra sér hitai.-ppstreymi til að haldast á loíti. Keppt verður í hraðflúgi, t. d. á 32 til 106 km. þrínyrn- ingsbrautiuim, svo og í fjarlægð- arflugi um ákveðna Itorni'UnKta. 'Keppendur verða Leifur Magnússon, Sverrir Thorláks- son, Þórhallur Fiilippusson og Þórmundur Sigiurbjarnarson. Mótstjóri er Ásbjörn Magnús- son en tímavörður Gísli Sigurðs son. Áskriftarsíminn er 14900 ill munur á stiguim, þó íslertd- ingarnir væru allan tímanh .vf ir. Seinni hiuti landskeppmnn- ar hefst kl. 3 í dag. Ingólfur Isebarn sigraði í öldungaflokki Q Flokkakeppni hátiðarínóts Golfsamþandsins lauk í fyrra- kvöld og afhenti Gísli Halildórs- son, forseti ÍSÍ. þá verðlaun í hinum ýmsu flokkum, en við- staddir voru einnig Sveinn Björnssön, formaður hátíðar- nefndar, og Þorvarður Árnason úr stjórn ÍSÍ, Úrslxt urðu þessi: Öldungafl. (50 ára og eldri). 1. Ingólfur Isébarn. GÞ 86 2. Jóhanh Eyjólfsson, GR; 91 3. Jón Thorlacius, Nen, M 4. Öli B. Jónsson Noa 94 Jón sigraði í aukafceppnl RM þriðja sætið. f f 'Drensir (14 ára og yngri) 1. Sig. Tþorarensen, Kei.li, 160 2. ristinn Bemburg, GR, 169 3. Ragnar Ólafsson GR, 170 '2. flokkur karla: 1. Gísli Sigúrðsson, GR 186 2. Jón B. Hláknarss.. GR 187 3. Sverrir Guðmundss., GR 188 3. flokkur karla: 1. Magnús Jónsson, Keili, 194 2. Guðm. S. Guðm.ss., GR, 202 3. Þórir ArinJbjarnarss., 'GR, 206 I þessum flokkuim voru leikn- ar 18 hólur e.n drengirnir léku af fremri teig. —• son.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.