Alþýðublaðið - 11.07.1970, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 11.07.1970, Blaðsíða 16
Albýðti Maoið 11. júK . RUST-BAN, RYÐVÖRN RYÐVARNARSTÖÐIN H.F. Ármúla 20 — Sími 81630. Skátar bjóða fræ og áburð við þjóðveginn □ Til hagræðis fyrir fólk sem er að faar út úr bænum og vill leggja Landvernd lið í baráti- ■unni fyrir landgræðslu og nútt- úruvernd ætla skátar að selja fræ- pg áburðarfötur Landvernd ar í dag á Vesturlandsvegi og Suðurlandsvegi við Reykjavík. Ágóði af sölunni fer til kaupa á fræi og áburði til landgræðslu fevða áhugamanna á vegum Landverndar. Föturnar fást nú einnig á benzínstöðvum víða um landið. Bandalag ísT. skáta er aðili að Landvernd. □ Skátar afhentu í gær for- seta íslands, dr. Kristjáni Eld- járn, cirta fötu að gjöf frá Land vernd. Forsetinn vildi borga fötuna, en skátarnir máttu ekki heyra það nefnt. I ■ ■ •:. * f. ‘ „ í? WmsBm 1 sligs hili á Hveravöllum Allir fjallvegir hafa verið ruddir Varað við allri umferð um Sprengisandsleið □ í gær gekk veður hægt og hægt niður á öllu landinu Vind Iæsrði og- mun sú þróun halda áfra,m í dag. 6 vindstig voru mest í Reykjavík og mest V st- hiti á Hornbjargsvita. Kaldast var 1 stigs hiti á Hveravöllum. Lægðin, sem hefur valdið þessu veðri er að láta imdan siga. Á Grænlandshafi er önn ur lægrð og- mun veðrið ganga niður með henni og vindur snú- ast til sunnanáttar. — □ Fjallvegir á landinu eru færir i dag. Mikill snjór var á hálendinu í fyrradag, en allir fjallvegir verið ruddir nema Hellisheiði eystri. Kaldadalsleiff er fær inn i Kerlingarfjöll fyr- ir jeppa, en Vegaeftirlitiff var ar við allri umferð um Sprengi sandsleið. Vopnafjarðarheiði varð ófær í fyrradag vegna mikillar snjó- kom.u', en var opnuð í gær og Mörðudalsöræfi voru þungfær. en eru núna cpin umferð Aðr- ir fjallvegir eru í lagi. Allir þjóðvegir landsins eru í þokka legu ástandi. Við höfðum samband við Pál Bergþórsson veðurfrojðing og spurðum hann hvort þessi snjó koma á hálendinu væn ekki sjaldgæf. Sagði hann, aö ekk; væri þvx að neita, að hé.r væri um sjaldgæfan atburð að ræða rr.iðað við árstíma, en ekki eins dæmi. Gpinberri heinuókn forseians íresíað Vegna andláts dr. Bjarna B enedikt'sonar, fcrsætisráð- berra, og korju hans frá Sigríð- ar Björnsdóttur verðtfr ráð- gerðri cpinberri heimsókn for- æta íslands og konu hans til Austuriand dagana 15, —22. iúfí frestað um óákyeðinn tíma. | Reyktu hash hjá ráð herra □ Mikið er nú ræít í Dan- mörku um þá ákvörðun Helvig Petersens menningarTnálaráð- 'herra, að fella niður styrk til leikflpkks á Iþeim forsendum, að á'horfendur hafi reykt hash á sýningum ihjá íleikflokknum. Ha fa ýmsir orðið til þess að mót mæla þessari ákvörðun, þar á, meðal átta frægír listamenn, með rithöfundinn Klaus Rif- bjerg í broddi fyilkíngar, sem heimsóttu ráðherrann nýlega og afhentu bonum bréf og ræddu við hann um málið góða stund. Meðan hópurinn dvaJdist hjá ráðherranum tóku margir upp pípurnar og reykiu — ekki tóbak, heldur hash, og bentu ráðherranum síðan á það að hashið Ihefði verið keypt fyrir listamannastyrk frá ríkinu. Þessir sömu listaimenn sendu einnig Baunsgaard forsætisráð- herra bréf um málið, og þykir það ft-emur óhátíðlega orðað af bréfi til forsætisráðherra að Framh. á bts. 11. Annir hjá sjónvarpinu | - þrátt fyrir sumarfríin O Þótt sjónvarpið sé í sum- arfríi var annasamur dagur hjá starfsmönnuim þess í gær. Af tilviljun voru sjónvarpsmenn á leið til Þingvalla í gærmorgun, þegar fregnir bárust um hið 'hörmulega slys, sem þar varð í fyrrinótt. Tóku þeir myndir af brunarústunum og unnu dag- skrá um atburðina, og var film an send úr landi með sérstakri flugvél kl. 13.20 í gæidag. Var íariff m'eð filmuna til Glasgow, en þar átti að dreifa henni um Eux-ovision-kerfið, og má búast við að í síðari fréttum flestra eða allra evrópskra sjónvarps- stiöðva í gærkvöldi hafi frettin ura eldsvoðann verið birt með mvndum frá íslenzka sjónvarp- inu. Vegna sumarleyfanna varð þó að senda kvikmyndaf:Imun?. út óframkallaða. Þetta er 1 annað skiptið í sögu íslenzka sjónvarpsins, sem stórtíðindi gerast þann mánuð, sem sjónvarpið er lokað vegna sumarfría. í fyrra skiptið var það landganga Bandaríkja- manna á tunglinu, sem átti sér stað í frítímanum, og þá rauf sjónvarpið fríið og flutt dag- skrá um þann atburð. Eftir er að sjá hvort það sama verður gert núna, en heyrzr. hefur að til greina komi að útför forsæt isráðherrahjónanna verði sjón- varpað. Ekkexi mun þó baía vexið ákveðið í bví efni. — KB.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.