Alþýðublaðið - 11.07.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.07.1970, Blaðsíða 2
2 Laugard'agur 11. júlí 1970 Afmælisbörnin í júlí Þá er komið að yðjíkur, krakkar, 10 ára og yngri, ■se(m eigið afmæli í júlí. Fyllið út eyðublaðið bérna fyrir neðan og sendið það til B'arnasíðunnar innan 14 daga merkt AFMÆLISBÖRN. Ég verð....ára.........júlí. Nafn ............77 | Heimili............ Sími ............. Skrýtlur Hvað finnst þér að við ættum að láta hann Halla litla læra þegar hann er orðinn stór? Hann er svo j ‘skelfing óáreiðanlegur. Ætli það sé ekki bezt að gera úr honum veðurfræð- ing. Læknirinn: Ég er að hugsa um að láta taka rönt- genmynd af manninuim yðar. . Konan: Það er alveg óþarfi. Ég þekki hann Jón minn út og inn. Mamma, hvemig er í Paradís? ■ Það er eins og .héma heima, Gunna litla, þegar 8 pabbi þinn er í skrifsibofunni og bræðtir þínix í skól- 8 íanum. _ Hvað ertu gamall, kunningi? i Ég er tó'lf ára. , Þá er víst ekki langt þangað til þú verður fermdur. I . Nei, en hvað eruð þér gamall? - Ég er nú orðinn 79 (ára. — Þá er víst ekki ian'gt þangað til þér verðið graf- inn. - új Með hvorri hend'inni borðar þú graut? Auðvitað með hægri hendinni. Ég er ekki örvhent- LITLAS ur. Ég borða alltaf með skeiðinni. , Óli: Er mönnum refsað fyrir það sem þeir gera 9 •ekki? Kennarinn: Nei, það held ég tæplega. Hvers vegna ■ spyrðu að því? Óli: Af því að ég hef .ekki reiknað heima. Gerist áskrifendur I Áskriffarsíminn er 14900 | □ Einu sinni var lítil svört bjalla sem átti heima langt, inn í skógi. Hvað get ég gert, sem er bara kolsvört, liugsaði hún. Hér eru svo mörg skraut- le-g liðrildi, allavega rauð, græn, hvít og blá, íallegir brúnir maur ar og Maríuhænur með rauðu vængina sína. Hér eru blóm í öllum bugsanlegum litum og furutré sem ég bý hjá hefur svo mjúkar grænar nálar. Litla bjailan sat á grasstrái og grét. Svart er svo Ijótur litur, kjökr aði hún. Nú er sumar og himinn inn beiðblár og sólin skín svo dásamlega, og ég verð að sitja hér kolsvört. Af bverju þarf ég að vera svona svört? Engispretia sem hafði heyrt til lillu bjöllunnar Ihraðaði sér ti,l hennar. Þú áit ekki að vera að kvarta. Þú erí svört til þess að fuglarnir sem gjarnan v.tlja borða þig eigi ekki eins auðvelt með. að finna þig, sagði hún. Þannig er það með öll dýr, einn ig skordýrin. Svona er þetta líka hjá fuglunum þeir hafa liti sem líkasta náttúrunni. Þetta er tií að vernda okkur dýrin, bjália lit.la. Nú skalt þú hætta að gráta. Mér finnst svart reglu lega falleg’jr litur. En bjallan hétt áfram að gráta og heyrði naumast það sem engi sprettan sagði. Horfðu bara á brennisþleyna, sagði bjallan, sjáðu hvað hún er geislandi gul, og sjáðu gleym m.ér-eyna sem er svo fallega Elá. Þú ert nöldrari sagði engisprett- an óþdlinmóð. Heldurðu að ég hafi beðið um að vera grænj Nei, aldeilis ekki. En til alirar hamingju get ég spiiað með fót unum, o.g það geri ég þegar ég verð snrgmædd. Á ég að spila svolítið fyrir þig? Engisprettan beið ekki eftir svari heldur fór að núa saman fótunum. Er þetta ekki bara gott? spurði hún giöð. Ég kemst alltaf í gott ?kap þegar ég heyri engisprettu-músik. Ég get ekki einu sinni spil- að, sagði bjal.lan hrygg. Ég er bara hér og er kolsvört. Reyndu þá að syngja! sagði engisprettan um leið og hún hoppaði í burlu á löngu fótun- um sínum. Já, engisprettan getur svo sem íalað og verið glöð. Hún er bæði græn og getur spilað með fótun- um. En hvað get ég? Ekkert. Ég verð að vera hér og vera kol- svört, sagði hún og brast afíur í grát. Þá kikti moldvarpa út úr hol- unni sinni. Hún bjó við sama furutré og bjallan og var öil gljásvört. Hvað heyr.i ég? spurði mold- varpan. Situr þú þarna kvein- andi og kvartandi aE því að þú ert svört? Það er iþað fallegasía sem 'þú getur verið skal ég segja þér. Líttu á mig. Sjáðu hvað þetta er dásamiega failegur litur. . Svo gljásvartur. Þú ert heppin máttu vita, Þú líkist mér. Nei, ég hef ekki svona faile.gar gullhendur,.sagði bjallan. Henni fannst stirn.a. af loppum moid- vörpunnar. Sagðir þú gullhendur, sagði moldvarpan. Þetta er harpan mín, Gullharpan, sem Jói trölla- . kóngur gaf mér. Loppurnar inín ar eru svartar- eins og þú geiur séð. Ekki á ég neina gutthörpu, vældi bjaUan. Moldvarpan gafst upp á að hlusla á allt kveinið og kvartið í bjöllunni, og fór á móís við Maríu'hænu sem kom skpkkandi með Jítinn trompet í Tnunninum. Sjáið! hrópaði Maríuhænan. Sjáið hvað trölitkonungurinn gaf mér! Trompet!i Úr ekta, ekta silfri. Maríu'hænan var svo glöð að hún tók andköf um leið og hún sagði orðin. Ég mætti þrem maurum og þeir voru allir með fallegar hvítar írwnmur. Og vil ið þið bara! Kóngulóin er búin að fá sér gítar og strengina í hann gerði hún úr spunaþráð- urium sínuni, Nú getum vlð stofn að síærðar hljómsveit. Ekki ég, sagði bjail'Ian. Ég get’ ekki verið í neinni ihljómsveit, af því að ég kann eicki að spila á neitt hljóðfæri, og ég á heldur ekki neitt hljóðfæri. Syngdu þá, sa-gði merkasti fuglinn í skógin- um. Hann sat efst í furutrénu og söng svo unun var að heyra. Hefurðu ekki heyrt að allir fug'i ar syngja með sínu nefi? Ég er ekki fugl og ég hef ekk ert nef, sagði bjal'lan hrygg. Ég skríð aðeins um og er kol- svört. Oh, hvað a'llí er leiðinlegt. Þá kom lítil kolsvört bjalla skríðandi fram hjá furuii-énu. Þegar hún sá hryggu ’bjöiluna staðnaemdist hún. Þetta er fal- legasta .bjalla sem ég hef séð, hugsaði hún. Henni verð ég að kynnast og ef til vill getum við orðið vinir. Bjöllurnar tvær störðu hvor á aðra. Þær voru graflcyrrar og störðu aðeins hvor á aðra. En fal leg bjalla, hugsuðu þær hvor fyrir sig. En hvað svarti lit- urinn er fállegur á bakinu. En falleg svört bjalla, hugsuðu þær báðar. ! Nú stofnum við Mjómsveit og spihim tyrir tröllkónginn, hrópaði Maríuhænan. Síðan spurði ihitn öll dýrin ihvort þau vildu ekkki vera í hljómsvejt- inni. Allir sögðu já, og byrjuðu að spi-la. Syngið þið með kajll- aði fuglinn til bjallanna. Eig- urn við að gera það? spurði hrygga bjalian stöllu sína. Já, endilega, svaraði hin bjallan. Ja, þá syngjum við með sagði 'hrygga bjalilan, en ihún var alls ekki hrygg lengur heldur ákaf- lega glöð vegna þess að nú hafði hún eignazt vin. — BARNAGAMAN: Umsjón: Rannvoíg Jóhannsdóttir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.