Alþýðublaðið - 11.07.1970, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 11.07.1970, Blaðsíða 15
FLUG Framhald úr opnu. enfJiugvélina „Giylllfaxa" tveim áruim síííar. Nú 25 árum eftir fyrsta miiii landaflug landsrrtanna fljúga þotur oft á dag mi'Ui íslands og nágrannalandanna og þá vegu- lengd, sem „Pétu-r samli“ flaug á 6 tímum og 4 mínútum áriS 1945, flýgur þota Flugfélags ís- lands „G-ullfaxi“ nú á röskum 11/2 tíma. E-n kannski segir tíma mismunúrinn ekki mestu . sög- rina, he<ldur sá reginmunur á þægindum. sem faúþegar bá o-g nú verða aðnjótandi. Og þótt þieir, se-m unn-u að undirbúningi og fraimlkvæimd fyrsta millilanda flugsin-s, halfi verið b.iartsýnir og dreymt stóra drauma, er vaía samt að nokkurn hafi órað fjj-rir hinni skiót.u þróun í flugsam- göngum milli íslands og ann- arra landa, s-'e-m hefir átt sér stað á beim aldarfjórðungi, sem ÚTBOÐ i Ti'lboð ósk'ast í lagfærinigu á tumhverfi hita- veitugeymia á Öslkjuhlíð svo og byggingu hifcaVei’tuisitidikks á -sarna stað. Útboðsigögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 1000,— króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 22. júlí n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBÓRGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 t Foreldrar okkar, tengdafcreldrar, amma og afi, SIGRÍÐUR BJÖRNSDÓTTIR og BJARNI BENEDIKTSSON létust aðfaranótt föstudagsinls 10. julí. Björn Bjarnason og Rut Ingólfsdóttir, Guðrún iBjarnadóttir, Valgerffur Bjamadóttir, Anna Bjarnadóttir, Bjarni Markússon. , t Sonur okkar, BENEDIKT VILMUNDARSON lézt aðfaranótt föstudagsins 10. júlí, Val&erður Bjarnadóttir, Vilmundur Gylfason. t Hjartans þakkir fyrir auðsýnld'a samúð við amd'lát og j'arðarför ko'nu minoar og móður Oikíkar, ’ RANNVEIGAR SIGURÐSSON Valdemar Jónsson, Björn Valdemarsson, Michael Valdemarsson. liðinn er siðan hið sögu-lega flug Katal'ína flu'g-bátsin-s „Pét,urs ga:mla“ var farið. — Sv. S. RUSSAR Framhald af bls. 7. ið einskonar sambland aí vind'la- og sígarettiukeim. J’iS spurðu-m þá hvort við mættum t-aka myndir af þeim uppstíllt- um fyrir framan flugvélina og þeir brostu og sö-gð-u ekkert væri sjá-lfsagðara, þeirra vseri heiðurinn og ánægjan. En þá skarst 1-ögr-eglan aftur í leikinn, sá skra-utlegi og lang- ur ná-ungi með sérstakan svip. — Þið farið ek-ki lengra, pilt- ar, sagði yfir-yfirilöggan. — Bg er búinn að segja yk-kur að það eru 1-andslög, að þið megið ekki fara lengra út á braiú — og h-ann reyndi að gera sig kari- mann-legan í m-álrómnum. Við sö-gð-uimtst aetla hö mynda komumenn og hefðu-m þegar fengið leyfi þeirra. — Það eru ekki þeir, sem ráða hér, sagði sá 1-angi. L-eik-urinn endaði með- því a5 við fenguim að stilla okkur upp með myndavélarnar á að gizka sjö átta metra frá vélinni og Rússarnir sti-fltu sér upp og hrostu sínu blíðasta og þeir veif uðiu í kveðjL-skyni uim leið og beir hurfu inn í vélirxa. Ferlíkið gráa var ekki nema rétt komið á 1-oft begar tvær ör- skjótar herþotur lyftu sér og halarófan hvarf í vesturátt Béké. Smurt brauff Snfttur Brauðtertur niLAUDHUSIP SNACKBAF Laugavegi {dff Hlemmto Sími 24631 TROLOFUNARHRlNGAR i Fliót afgréiBsl* I Sendum gegn OUÐM þorsteinssqh gullsmlBur fianicastraatí It, I f%yO '«* r ■* 'r e h’* yiu T b f { i Laugardagu-r 11. júlí 1970 15 Rétta svarið er: ATH.: Klrppið þennan seðU út og geymið þar til getrauninni er lokið. Verðlaunin eru hálfs mánaðarferð lil Hallorka á vegum SUNNU Þessi hluti getraun-arinnar verður í þeirri mynd, að vitnað verður í alþekkt íg- lenzk ritvei-k, ljóð og laust mál, og spurt hver saimdi eða hver mælti þa-u orð, sem vitn að er til. Lesandinn getur valið um fjögur svör og á að krossa við það, sem hann telur rétt vera. Geymið síðan seðilinn þar til getraunin hefur biirzt öll, en þá.má senda seðlana alla til Allþýðublaðsins. Eins og áðui' mun getnaun- in birtast í 1-8 blöðum, en síðan vei'ður veittur hálfs mán-aðar skilafrestur. Verð- laun verða hálfsmánaðar- ferð til Mallorca á vegum ferðaskrifstofunnar Sunnu. Eftii- hvaða Jhöfund ér jþessi ljóðlína: Það hjargast ekki fheitt, það ferst, það ferst. 1. Matthías Jochumsson 2. Steinn ISteinarr 3. Matthías Jóhaiinessen 4. Guðmund Böðvarsson

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.