Alþýðublaðið - 11.07.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 11.07.1970, Blaðsíða 9
Laugardagur 11. júli 1970 8 igufærin, komu forráða- Plugfélagsins •ásamt nokkr framámönnum íslenzkra ála út að lionum á hrað- 5r í land var komið, var að Hótel Borg, en þar Flugifélag íslands til fagn vegna heimkamu á'hafnar kosts. Þarna vonai margar ífluttar og gætti 'bjart-' jm fram'hald millilanda- is. Forstjóri Flugfélagsins t. Johnspn, skýrði frá bví, undirbúningi væm tvær rðir til viðbótar til út- þetta sumar og að senni- rði flcgið til Skotlands og erkur. ;ta millilandaflug Kata- lugbátsins TF-ISP var far Reykjavík 22. ágúst. Lagt f stað kl. 9:22 og flogið cið lá Ltil Largs Bay og ar ki. 15:34. Farþegar voru i íslandi og ætlaði helm- þeirra til Skotlands, en til Danmerkur, en iþangað erðinni heitið 'að þessui Ákveðið var að halda fyrir í Largs, þar til dag ftir, en þá var diimmviðri forfiursió. r'gning og þoka í ekki hægt að iljúga á- fram til Kaupmannahafnar. Það var ekki fyrr en 25. ágúst, sem fl.ug'Láturinn gat haldið áfram ferðinni. Lagt var upp ft-á Largs Bay kl. 11:20. Flogið var yifr Helgoland og suður ytfir Kie'lar- skurðinn, flogið lágt yfir Kiel og þaðan til Kaiupmannahafn- ar og lent þar kl. 15:40. Áhíölfn flugbátsins hafði sent skeyti til íslenzka sendiráðsins í Kaup- mannahöfn og tilkynnt komu sína. Ei-tthvað gengu skeytas'end ingar seint á þesr;um tíma, bví þegar TF-ISP lenti var skeytið ekki ennþá komið til sendiráðs- ins. Brezkir herm'enn komu' út að flugbátnum og buðust þeir til að láta starfsmenn sendiráðs ins vita um komu hans. Stuttu síðar kcmu svo Tryggvi Svein- bj'örnsson sendiráðsritari, og Anna Stefánsson, sem einnig starifaði í sendiráðinu', til móts við farþega og áhöfn TF-ISP. Tvleim dögum siðar, hi,nn 27. ágúst var ákveðið að íljúga til Reykjavíkur. Allmargir íslend- ingar biðu fars í Kaupmanna- höfn, og 15 farþegar tóku ?cr far með „Pétri gamla“ til ís- iands þennan dag. Lagt var af stað frá Kai.ipmannahöln kl. 7:40 og lent í Reykjavík kl. 21:20. Þar með var fyrsii far- þega'hópurinn í millilandaflugi kp-minn heim til íslands og jafnframt fyrsta ílugið milli ís- iands og Norðurlanda orðið að vei-uleika. Brezka setuliðið réði yfir lendingarstað flugbátsins í Skierjafirði, svo þeir, sem ætl- uðu að taka á móti farþegunum, komust ekki þangað. Hins vegar fór vegabréfaskoðun og tollaf- greiðsla fram á Lögreglustöð- inni í Pósthússtræti, og þar safniaðist margt fólk saman, þeg ar fréttist að millilandafaiiþeg- arnir væru væntanlegir. Þriðja millilandaflugferðin, sem TF-ISP fór suimarið 1945, var í scptember, og voru þá fluttir 11 farþega.r til útlanda. í þetta sinn varð flugbáturinn fyrir allverulegum töfum í Kauipmannaböfn. Ástæðan var undiraldíi á Eyrarsundi, sem torveldaði flugtak. Heim kom svo flugbátúrinn „Pétur gamli“ hinn 20. september. Þá var flog- ið beint frá Kaupmannahöfn til Reykjavlkuir á 9 klist. og 45 mín. Sumarið 1945 voru farþegar Flugfélagsins milli ianda 56. Um áramótin 1945 til 1946 samdi Flugfél'ag íslands við skozkt flugfélag um leigu á tveim Li- berator flugvélum til regl.u- bundins millilandaflugs, sem hófst vorið 1946, Þetta fyrir- komulag hélzt í 2 ár. unz Flug- félag íslands eignaðist Skymast Frh. á bls. 15. ★ Farþegar og áhöfn Katal- ínaflugbátsins TF-ISP í fyrsta beina fluginu milli Kaup- mannahafnar og Reykjavíkur ferjaðir að landi í Skerjafirði. í bátnum ér einnig forstjóri Flugfélagsins, sem fór út að flugbátnum til þess að taka á móti farþegum og áhöfn þessa. sögulega flugs. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I Byggingameistarar Frestur til að skiia ,tiiboðujm í byggingu húss- ins Hólmgata 4, í Reyikj’avík, framlengist til mánudags 20. júlí kl. 5.00. Utboðsgagna má jafinframt vitja að Tryggva götu 4. Kristján Ó. Skagfjörð. Spariskirteini ríkissjóðs Fjarmálaráðuneytið hefur ákveðið viðbótar- útgáfu spariskírteinaiáns ríkissjóðS í 1. fl. 1970. Hefst sala skírteinanna n.k. miðviku- dag 15. þ.m. Nýir útboðs- og söluiskilmálar liggja frammi hjá venjuiegum söluaðiluip. Reykjavík, 10. júlí 1970. Seðlabanki íslands Framkvæmdastjóri Starf framkvæmdastjöra við bæjarútgerð Hafnarfjarðar, er lau!st til umsóknar. Umsóknir skuiu berast útgerðarráði eigi síð- arenl. ágúst n.k. Sjúkrasamlag Reykjavíkur Verður lokað (má iudaginn 13. júlí 1970 vegna sumarleyfisferðar starfsfclksins. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR Landvernd Skrifstofa LANDVERNDAR er að Klappar- stíg 16. , 2S2Æ2Í waníÉi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.