Alþýðublaðið - 11.07.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 11.07.1970, Blaðsíða 6
6 Laug'ardagur 11. júlí 1970 i I □ 1 Jan Troeíl, höfundur HAR HAR DU DITT LIV er 40 ára KamaU og hefur sýní það og sannað . með þessari fyrstu Iciknu mynd sinni, að hann er einn athyglisverðasti leikstjóri Svía, aff minnsta kosti, ef dæma skal eftir því fábreytta úrvali sæpskra mynda, sem sýndar haía vei.'ið hér á undanförnum. árum. Margt er það, sem gerir mynd þessa að því bnossi, sem hún er. Sem dæmi rná nefna eirNfaklega trúverffugu Jýsingu á h.ögum og háttvm félks á þeim. tíma, sem inyndin gerist, þ. e. á árum fyrri heimsstyrjaldarinnar, tíma mik- illa ytri og innri breytinga á þjóffféíögum Evrópu. Margar skemmtilegar persón- ur verða á vegi manns, þegar fylgzt er með ferð piltsins Olofs (íleik'rn af Eddie Axberg) frá ,he:maihögunum út í aivinnu- lífið, þar ssim hann vinnur að- •skdjanleg síðnt s. s. v;ð timbur- . vinnslu og kvikmyndasýningar. Verða persónurnar þeim mun eftirminnilegri, þar sem þær eru túlkaðar af ýmsum snjöllustu leikurum Svía. Má þar til nefna AWan Efjwa!], Max von Sydow, Ulí Paime, Gunnar Bjöm- strand og Per Oscarsson. Og ekki m;i gleyma tónlistihni í mvndinni, Hún er eítir Erik Nordgren. hæði s.kemmtiieg og • Skynsamflega nctuð. Eins cg sýnilegt er af Har har du ditt iiv, hóf Trcall feril sinn í kviksm.yndu.im sem myndatöku- maður. S?,m slikur er hann mjög faer, enda er kvikmyndun hans ,í umræddri mynd stórkostleg. Sjálfur lítur hann á sig fyrst og fremct sem kvikmyndatöku- mann. „Eg greini raunveruleikann ■ bezt í geenum kvikmyndatöku- vélina“, segir hann, „þar af leið andi mun ég ætíð kvikmynda sjáffur þær myndir sem ég stjórna“. KVIKMYNDIR Úr fyrsta atriðí myndarinnar Hár har du ditt Iiv: Óiaifur kveff ur fósturmóður sína. Gudrun Brost og Eddie Axberg. „Ég byrjaði sem heimilda- myndatökumaður og lít víst sömu augum á kvikrnyndalist- ina og ég gerði þá. Ég kýs að um.mynda raunveruleikann sem minnst og án þess að blanda sj'áilfum mér í hann ... Eg klippi myndir mínar að öllu leyti sjálf ur. Það er skemmtilegri vinna en svo, að ég láti hana öðrum eftir. Auk þess sparar það mér að útskýra hugmyndir mínar fyr ir klipparanum. Hver var áslæðan fyrir því, að Troell kaus að gera kvik- mynd eftir hinni miklu skáld- sögu Eyivinds Johnson, Komanen cm Olof, í stað þess að glíma við samí'maefni? „hegar einhver skáldsaga hef ur djúp áhrif á mann hefur mað ur hug á því að kvikmynda hana og Lengsl mín við skáldsgu Jo- hansons eru ekki einungis menn ingarsöguiegs eðlis. Eg er sann- færður um, að ungt fólk nú á t'mum getur séð sjálft sig í Ólafi, því ungilingar á öllum tímum eru fuli'r af þessu róídeysi, sem bæði getur ver'ð jákvæíí og nei kvætt. Hvað Ólafi viðvíkur er á ; æða rcileysisins ekki sljó- leiki, heldur vegna þess, að hann skóur. 'að franiiíð hans er ekki hér. En hvar? Hann er leitandi, opinn fyrir ö)lu, sem á vegi hans verður. I því liggur kjarninn, ég vona líka, að skáldskapurinn sé k.Hrni • myndinni.. I rr.yndinni lííur Troeil vina- legum og þó „írónískum“ augum á æsku fulian ákafa Ólafs í sósíal ismanum. Hver er pólit.ísk af- staða hans? „Ég stend auðvitað heils hug- ar með Ólafi, því í þann tíð var sósíalisminn eina lausnin, en með tilliti til nútímans er ég ó- ákveðnari. Þetta er svo flókið. Sósfalisminn hefur svo margt með sér og margt á móíi. Ef til viH er bezt að vera utan flokka ög taka afsíöðu í það og það skiptið ég v.eit það annars ekkí“. Síðan Tioeil gerði Hár har du ditt liv 1968 hefur ,hann gert myndiiia Oie Dole Doff (1967). Fjaliar hún um kennara, sem valdi sér lífsstarf vegna þess, að hcnum líkaði ekki í iþeim skóla sem hann sjáílfur lærði í. Vill hann bæta skólann, en mistefcst algjörlega. Per Oscarsson fer □ Það er ekki að furða, að forráðamenn kvikmyndahúsanna kvarti undan síversnandi að- sókn. Ef dæma á eftir auglýs- ingu Bæjarbícs u«n kvikmynd- in Ilár har du ditt liv, mætti E'ns cg- kunnugt cr licfur Háskdlabíó tekiff upp þá ný- breytni, aff sýna iistrænar úr- rai.smyndjr á hverjum mánn- digi, Næsta máriuilagr.-nynd líá með hlutverk kennarans og hlaut myndin mikið lof á Norð- urlöndum. I augnablikinu vinnur Troetl að mynd, sem gerð er eftir skáld verki Mobergs „Innvandrarna och Ufvandrarna“. Fór kvik- mynda.takan. að nokkru leyti fram ,í Bapdaríkjunum. Þess má geta að lokum, að æíla, að forráðamenn Þess biós hefclu ekk-i ■ minnstu hugmynd um hvers konar mynd þeir hafa með höndum. Eina auglýsingin. um myndi.na birtist eingöngu í MorgunUaðinu, þar sem eing- skólabiós ver'ffur Flugnahöfð- inginn (Lord cf the Flies) eft- ir sanmefndri metsölubók M'ill iam Golding:. Leikstjóri myndar ;”nar er Peter Brook danskir kvikmyndagagnrýnend- ur kusu Hár har du ditt Hv eina a:f 10 beztu kvikmyndnm, sem sýndar voru í Danmörku árið 1987 og á kvikmyndahátíðinni í 'Berlín 1967 vakti hún mesta athygli ásamt myndinni Le Depart, sem hlaut Silfurbjörn- inn það ár. — inn veitir henni séstaka eftir-' tekt, . kannske vegna þass., að enginn býst við neinu sérstöku. Hvers vegna ekki að eyða nokkrum krónum í innihalds- meiri og litríkari augiýsingu og birta hana í öMum blöðum. — Einnig væri athugandi að senda blöð- num fréttati'lkyfmirigar um myndir, sem ex-u sérstaklega at- liyglkverðar, eins og myndin, si&m Bæjarbíó sýnir nú er. Eg segi þetta ekki af ein- skærri meðaumkun með bíóinu, heldur frem.ur vegna þeirra fjöl m'örgu, sem fara á mis við þessa rnynd sökurn bágborins' skiin- ings á fjöimiðlun. — GS , Sagan, sem myndin byggi,- á er nýkömin út hjá \lmemia bóka íélaginu og nefnist Höfuðpaur- inn. fjallar um dvöi nokkurrá bi’ezkra skóladrengja á eyðiey. Hefur myndin hvarvetna hlotjð mikið lcf og viðurkenníng.u sem lktræn, en þó uni leið raun- sönn lýsing á mannlegu sam- félagi í lmotskurn. Life M.agazine segir um mynd ina, að hún sé „framúrskarandi" New York Heraid Tribune, að hún sé „stórf,engleg“ og Ne\jj, York Daily News gaf h-enni $ sfjörnur. Islenzk vinna - ESJU-Aex JARBIO OG FJÖLMIÐLUN Umsjón: Guðmundur Sigurðsson og Halldór Halldórsson

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.