Alþýðublaðið - 11.07.1970, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 11.07.1970, Blaðsíða 14
14 Daugardagur 11. júlí 970 Rósamund Marshall: Á FLÓTTA — Ó, já, systir Caríta. Þa’ð má gera við þakið og glugg- ana. Þér megið taka það. Ég skal sýna yður það. Það er hérna rétt fyrir neðan, Handfangið var kopardúfa. Ég skírði það þegar í stað „Dúfuhús." Brotnir gluiggar! Lekt þak! En í oklkar. aug- um, er hrakizt höfðum mán- uðum saman um götur stór- þorgarinnar, án þess að hiatfa þak yfir höfuðið, var það hreinasta hölil. Við létum hendur standa fram úr erm- um. Negldum, bættum, tróðum upp í í'ifur og framkvæmdum minni háttar aðgerðh’, Það var furðanlega hlýtt að því loknu. Lísetta litla var yndislegt bam, og ekkjan var glöð og leizt vel á hana. Hún fór of- an í buddu sína og tók upp peninga. Við fengum sfcó á krákkana. Við keyptum hlýj- ar ábreiður. Lísetta hændist að ekkjunni og heimsótti hana oft. Hún fékk að leika sér að brúðunum hennar Annettu litlu heitinnar. Og nú vorum við orðin það mörg að við komumst ekki fyrir I litla húsinu. En ekkjan Ten- tari átti fleiri og hún lét okkur fá annað hús, og brátt kom að því, að einnig það varð of lítið. Þá lét hún okk- ur fá þriðja húsið. í byrjun marz vom krakkarnir orðnir rúmlega þrjú hundruð og við vorum orðnar sjö með mér, sem stunduðum þáu, — Mér varð oft hugsað til bókarinnar, en gaf mér aldrei tímia tii þess að leggja vahd- lega niður fyrir mér, hvað til bragðs skyldi ta'ka með hana. Ég faldi hana innan í . dúk undii’ höfðalaginu minu. Én ég var ekki róleg hennar vegna. Hvað átti ég tii bragðs að taka til þess að koma hin- um heilaga grip á ' öruggan stað? Á hverju kvöldi, eftir að kyrrt vai’ orðið í Dúfnahúsi, liltlu angana farið að dreyma, systir Marta farin að hrjóta og litli Nello genginn til náða í herbergiákytrunni í kjallaranum, þá lókaði ég vandlega að mér, tók fram bók ina og las .mér til hugarhægð- ar og gleði. Oftast staðnæmdist ég við bréf Páls postula. kærleikurinn er ekki raup- samur, hreykir sér ekki; hann hegðar sér ekki ósæmi- lega, leitar ekki síns eigin; hann ■reiðist ekki, tileinkar sér ekki hið illa; hann gleðst ekki yfir órét't- vísinni, en samgleðst sann- leikanum. Þessi bók hafði að geyma allan sannleika. Þetta var í sannleika heilög bók. Til hinztu ævistundar mun ég ekki gleyma hinni hræði- legu nótt. Himinninn var heiður og tær. Það var kalt úti, stjörn- urnar svo skærar að himn- amir sýndust nær en venju- lega. Ég bað. Þegar ég teygði mig undir höfðalagið eftir hinni heilögu bók, þá vai’ hún ekki á sínum stað. — Bókin var horfin. — Ég trúði því ekki. Ég reif upp allt rúmið. Bókin var horfin. Ég þaut niður stigana og kallaði á Nello. Ég hef ekki séð bókina, síð- an við fluttum í þetta hús, í bréfi hans til Korintu- manna las ég: — Verið velkomin, verið góðsöm, verið eimhuga, lifið í friði og guð ástarinnar og friðarins mun verða með yð- ur. Og enn: Kserlei'kurinn er langlyndur, hann er góðviijaður; kær- lei'kurinn öfundar ekki; sagði vesalings Nello. Og þeg- ar hann sá, hversu skelfd ég var, bætti hann við: Við munum finna hana, Bianch- issima. Vertu eklti hrædd. Ég skal finna hana. — Ég aðvaraði hann: Eng- inn má vita, Nello, að bókin sé mikíls vh’ði. í raun og vei’u er hún svo verðmæt, Nelilo, að lífi okkar gæti verið hætta búin, ef það vitnaðist að hún væri í fórum ökkair. Þú skalt segja, að það sé dagbókin mín, Nello. Ég gekk á milli rúmanna ög vakti htlu angana. Þau horfðu 'á mig syfjuð- um augum. — Talið, sagði ég. Ef ein- hver ykkai’ hefur tekið hana, þá á sá hinn sami að skila henni strax, og þá verður honum ekki refsað. En bókina verð ég að fá; hún vefður að finnast strax. Systh’ Martha vaknaði líka. Dagbókin þín týnd, systir Car- ita. Við munum finna hana á morgun. Alla nóttina vafcti ég og bað til guðs, að bófcin mætti finn- ast. Við morgunverðinn næsta dag kvaddi ég mér hljóðs og sagði: Krakkar. Ég heiti á ykkur að finna dagbókina mína. Ég ætla að verðlauna það ykkar, sem fihnur hana, með dálitilh gjöf. Verið nú dugleg, krakkar mínir. — Ekkert barnanna sagði orð. — Komið, komið, krakkar, kallaði Nello. Komið með bók ina hennar systur Carítu, og ég skal skemmta ykkur svo, að þið munuð aldrei gleyma því. Krakkarnir létu smella í litlu iófunum. Leifctu skripa- karl, Neho. Leiktu skrípakarl. — Það er svo gaman. En ekk- ert þeirra virtist taka alvar- lega hinn mikla skaða minn. Þau skildu ekki, sem ekki var heldur von, hvílíkri sorg ég hafði orðið fyrir. — Láttu mig leita í rúmun- um þeirra, systir Carita, sagði systir Martha. Ég grunaði ki’akkana um að vera völd að hvarfi bók- arinnar. Allan þann dag léku tvær systur og Nello sér við krakk- ana. Hvert þeirra var sökudólgurinn? Hvar hafði hann eða hún falið hana. Við l'eituðum um húsið hátt og lágt; fundum ekkeft nema ó- nýt glerbrot, ryðgaða nagla, gamla brúðu í ómerkilegum tötrum. — En bókin var hvergi finn- anleg, — Ég sagði við Nello að kvöldi, þegar öll leit virtist vonlaus; Nello, ef bókin kemst í hendur óhlutvandra manna, verð ég ógæfusaim- asta konan í heiminum. Hann varð undarlegur á svipinn; úr augum hans lýsti einfcennilegt sambland af undrun og samúð. Er bókin í einhverjum tengsium við ást þína á — Andrea? — Já, Nello. Og líka í tengslum við Giacomo — og mennina ellefu, sem sjö manna ráðið ætiaði að brenna á torginu; þú manst eftir þvi, Laugardagur 11. júlí. LAUGARDALSVÖLLUR I 09.G0 Hátíóarmót í skotfimi. Salur undir stúku. 13.00 Hátíðarmót Frjálsíþróttasambands íslands. SíSari dagur. 16.00 Knattspyrnuleikur: Reykjavík—LandiS. 16.45 Fimleikasýning drengja 10—12 ára. Stjórnendur SigurSur Dagsson og bórhallur Runólfsson. 17.45 HátíSarslit. (ft'ðgangseyrir 100 kr. — 25 kr.) SUNDLAUGARNAR í LAUGARDAL 15.00 Landskeppni í sundi: ÍSLAND—ÍRLAND. (ASgangseyrir 100 kr. — 25 kr.) VIÐ LAUGARNESSKOLA 14.00 íslandsmeistaramót í handknattleik utanhúss. (ASgangseyrir 50 kr, — 25 kr.) VIÐ IÞROTTAMIÐSTÖÐ 14.00 íslandsmeistaramót í handknattleik utanhúss. (ASgangseyrir 50 ^kr >— 25 kr.) VIÐ LAUGARLÆKJARfjKOLA 14.00 íslandsmeistaramót í handknattieik utanhúss. (ASgangur ókeypis) KNATTSPYRNUVELLIR I LAUGARDAL OG VÍÐAR í REYKJAVÍK 14.00 HátíSarmót yngri flokkanna í knattspyrnu. (ASgangur ókeypis) GOLFVÖLLUR VIÐ GRAFARHOLT 10.00 HáttíSarmót Golfsambands íslands. (ASgangur ókeypis) ÍÞRÓTTAHÖLLIN í LAUGARDAL 09.00 HátíSarmót í borStennis. HátíSarmót í lyftingum. (ASgangur ókeypis) 21.00 Dansleikur (ASgangseyrir 150 kr.) 02.00 Flugeldasýning. IÞRÓTTA AHÁTÍÐ1970 Auglýsíngasíminn er 14906

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.