Alþýðublaðið - 11.07.1970, Blaðsíða 7
Lauigardagur 11. júl'í 1970 7
| pop
- 65 flugvélar frá Sovéfríkjunum flyfja
læknalið, lyf og tæki til Perú, með við-
'RÚSSNESK
MANNÚÐ í
VERKh
□ Loftið var rafmasrnað um
lcið og: við komum inn á Völl-
inn. alls staðar hvíthjálmaðir
ncivípólití, það var eitthvað um
að vera. Rússnesk sendiráðsbif-
reið' á undan okkur og nokkrir
blaðamenn í anddyri flugstöðv-
arinnar. Og nú hljc.maði í tal-
kerfinu. flugvél frá Aeroflot cr
að lenda og við liium upp. —
Steingrátt ferlíki bjó sig undir
lendingu, og andartaki síðar
skreið það inn á flugbrautina,
rétt eins og kviðsíð belja á tíu
hjólum. Stélið rautt c°, bar aft-
urí sást andlit. Um leið og fer-
líkið kom sér fyrir á „rampin-
um“ lentu tvær herþotur með
hvin og liávaða.
Við flýltum ok-kur ú( að vél-
inni og nú höfffu sjónvarps-
menn bætzt í hóninn og sem
við hcfð 'n mundað myndavéi-
ornar. hi birtust ÍLlit úar ]ög-
gæ :lu staffarins cg vor-u ekirsrt
kátir.
„Þið farið ekki inn á Vall-v«'-
br-'it;na. það er bannað með
l|3T'á,:lcg(''im“, sagði sá ssm fór
fvrb’. Hann va ■ allur í gulli
rr =ð að minnsta kosti briár höf
uff •mannsst.iömur, aylaskúla,
og Kullbryddað kaskeiti.
Við möp'iuffum. Hcfði biaðe-
m-ff jr Morg 'nblnðsins s:g mo't
í frammi enda klœddl.v leðri að
cfan og neðan og ekki árenni-
U—r Urffu nokkur . átök og
mátti ekki á milli sjá hvor hafði
betur leffiurstakkur eða lögreglu
jólatréið.
Flugstjórinn og menn hans
kcmu út úr vélinni og gengu
upp að í'ugstöðinni.og nú sýndu
I'jóffviljamc-nn yfirburði, því
auk eins ritstióra og Ijósmynd-
ara var Árni Bergmann með í
förinni og tók hann flugstjór-
ann
rneð
tali og
þeim.
virtist fara vcl á
Yfirmaðuir rússnesku
vélarinnar.
Þeir voi-j þrír einkennis-
k'.œddir Rússarnir, kaptoinn,
undiikapteinn o g navígator
og tveir í borgaralegum búningi.
Kapteinninn var lágvaxinn. rom
anrekinn lítour uppgjafa boxera
brc 'iýr og meff ör i andlitinu,
fyrrverandi stríff. betja. Naví-
ga(0'-inn lvrfði getað verið ís-
len'dingur eflir útliti að dæin;i
seglasaumari að v-estan eða eitt
bvað tví um líkt. Annai- borg-
arahúj maffurinn. sem úr flug-
.vélini kom, talaði ensku og
svaraði spurningrm en ráð-
færði sig jafnan við einn þmn
borði'lagða, myndar’egan manr,
senni'ls'ga fyista fkjgmann.
..Við kcmum frá Ríaa og höf-
um verið finnn st.indir á leið-
inni. Þetía er bara meðalstór
vél og við erum eihs konar und
anfarar ætlum að skoffa fiug-
vellins, semja v;5 viðKi,.nandi
flugyfirv-vd o. s. frv.“ svaraiði
sá ósinkenn':k’xddi, sem var
einkar þ.kkilegt u.rgmtnni og-
a.' .ir f.í vMja gerffur ti-1 að leysa
úr sp-i"ningum okknr..
„Við œtlusn að flytja sjúkra-
bMr>. mr'"!, sérsták sga bólu-
f'.'tn’ng tr’yf cg þrautþjálfaða
lavna cj ssm sagt allt seni þarf
tl'sð i cka stórt sjúkra'Vúis, Auk
okkar eru fjórtán aðrir sem
bíða rn borð í flugvélinni. —
Okkur fannsl hrlfandi að fijúga
Lögreglan reynir að
stöðva fréttamann.
hérna upp að ströndinni og sjá S
jökiana og alla náttúrufegurð- ■
ina,“
Út á vellinum vokaði Jögregl- I
an í Landroverbíl með rauð-j *
íjósi á þakinu. Við litum öt'und- I
arauguim til Árna, sem virtist H
eiga öll bein í flugstjóranum og ■
talaði rússnesku eins og móður ■
málið.
Ljóshærði sívílklæddi Rúss- I
inn sp'-irði af hverju lögreglan
befði látið svona við okkur. H
,,Eruð þið allir frá kcmmúri- 9
istablöðium?‘‘ sptij'ði hann. 9
,,Nei, tveir frá stjórnarpress- ■
unni,“ svöruðum við.
Þá brosti vinurinn og sagði: I
„Ja, þetta hefði mér aldiei
dottið í hug, að blaðamenn frá ■
stjórnarllöðuim þyrftu að standa I
í óiflog'um yið 1'ögregluþ.jóna. 9
Eru betta amerískir lögreglu- ■
m.enn, sem láta svona? Hcr er 9
amerískur her. er það ekki?“ I
Rús'sarnir hU'rfu á braut cg *
við inn í kaiífiteríuna að fá okk 9
ur kaffi og ræða málið.
Þjóffviljamenn lói'U á undan 9
okkur í bæinn rneð góða ve'iði.
en við dckuðiiim enn og lögð-
um á ráðin að gera aðra tilraun
og kornast nær flugferlíkinu.
Góð stund leið og víð niðrf
biðsail farþega og Riissa-nir
koma að vörmu spori og ein-
kennisklæddir starfsmenn flug
s'öðvarinnar og það fór vel á
nieð hs'm. Rússarnir fóru inn
í veitingarsalinn og fengu kaffi
cg með því og basld'.: kaffinu.
— Það er bet'-a en lioims,
sagði rá sem talaði en.-kuna
— Við verðum fjóra og hálf-
an tíma til Gander, stm er
næsli viðkomustaður. en öll leið
in tekur okkur tuttugu og einn
flugtíma. bætti hann við.
Við fylgdrmst með {lugliðun-
uim út á völlinn og einn þeirra
bauð sígarettur og sagði: —
Rú sskí.
Sígarett-'rnar voru vondar
með korkmunnslykki og bragð-
Framh. á bls. 15
TWIGGY hefur nú bmgðið sér
í blutverk leikkonunnar, og kem
ur fram í söngleiknum „Boy
Friend“ eftir Ken Uussell, sem
sýndur verður í London í'l.tót”
lega.
MICK JAGGER hefur
klippa hina síðu lokka sína.
MARY HOPKIN söng nýle^a.
ínn á plötu í Bandaríkjununi
lagið gamla, „Wbatever will
will be“, sem Doris Day gerff
heimsfrægt í eina tíð.
GARY LEWIS er hættur að
syngja með hljómsveitinni „Tlje
Playboys“. Hann hefur stofngð
nýja hiljómsveit: „The Los Ang-
eles Rock Circus“. j
!I
i
FRIJID PINK er í efsía sæti
norska vinsældalistans með út-
gái'u sína af laginu „House óf
the Rising Sun“.
r
j
SIMON & GARFUNKEL eiga á
sama lista plöiu í þriðja sæti
(Bridge Over Troubled Waters)
og 20. (Cecilia). — Á LP-íist-
araim eru þeir í 1. sæti méð
„Bi'idge-1.
í efsta sæti vinsæld.alistans í
Þýzkaland.i (og reyndar Singa-
pore einnig) er DANA með tiiðf
geysivinsæla lag sitt: All Kinds
of Everything“.
10 EFSÍU
I
I
I
I
I
I
I
1 The Love You Save
(Jackson 5)
2 Get Ready
(Rare Earth)
3 Long And Winding Roacl
(Beaitles)
4 Hitchin’ A Ride
(Vani'ty Fare)
5 Mama Told Me Not To
Come t i
(Threie Dog Night) r
6 Lay Down ' ;
(Candles In The Rain)
(Melanie & Edwin
Hawkins Singers)
7 Which way you goin’
Billy
(Poppj' Family)
8 Ride Captain Ride
(Biues Image)
9 Iíall Of Confusion
(Temptations)
10 My Baby Loves Lovin’
(White Plains)
T»