Alþýðublaðið - 11.07.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 11.07.1970, Blaðsíða 12
ÍÞRÓTTIl Ritstjóri: öru Eiðsson. Á myndinni eru stúlkufr úr meistaraflokkum Njarðvíkur og Völsunga að keppa en jjasin leik funnu Völsungsstúlkurnar með 18:3. □ íslandsmeistaramótinu í sundknattleik lau!k í fyrrakvöld með lteik Ármenninga og Ægis, og. var leikur beggja aoila góð- ur. iLeiknuim lauk með sigri Ár- manns, er skor-uðu 6 mörk gegn 57 Framan af var leikrarinn jafn cjg er fyrsta íBii'ðungi lauk var staðan 2:2. í öðrum fjórð- ungi skoruðu Árimenningar ivii mörk til viðbótar, — eiti: liinn þriðja var staðan orðin 0:3. í síðasta fjórðungi náöu Æg ismenn að rétta nokkuo stöð- una, en leiknum lauk sem fyir segir, með sigri Ármanns 6:3. Að mótinu loknu var staðan þannig: 1. Ármann 6 stig. 2. Ægir 4 stig. 3. KR 2 stig. 4. Sundfél. Hafnarfj. 0 stig. VALUR VANN ÞRÓTT MEÐ GEGN3 Q Eins og komið hefur fram í fréttum ganga handknattleiks- og knaitspyrnumótin á í'þrótta- hátíðinni afar illa svo ekki sé sterkar að orðl kveðið. í gær var frestað þremur leikjum í Úrslit í 60. Islandsgiímunni: SIGTRYGGUR VANN EN HJÁLMAR HLAUT FEGURÐARVERÐLAUNIN meisiaraflokki kvenna. Víkingur er 'hæítur lceppni í karlaflQkki og deilur standa um einstaka leiki, eins og kom fram í blað- inu í gær. Ómögulegt er að fá úrslit í leikjum drengjanna í knattspyrnunni, og er sá kapítuli í framkv'æmd -mótsins með ólák- indum. I gær urðu úrslit þessi í hand knattleiksmótinu: 2. fl. kvenna A-riðill: í UBK—Víkingur 4:6. 2. fl. kvenna A-riðill: Njarðvík—ÍR 4:1. Mfl. karla A-riðill: Valur—Þrófíur 26:3 (16:0 sáðari hálfleik!). "Mfl. karla A-riðiU: ÍR—Fram 20:18. 2. fl. kvenna B-riðill: FH—Ármann 3:1. 2. fl. kvenna C-riðill: Þór—Fram 1:8. Mfl. karla B-riðill: Haukar—Ármann 25:17. Forsælisráð- herrahjónanna minnzf á Íþróifaháiíð Sílll rve - á íslandsmeislaram. í sundknatlleik I I I I I | Carl og Ólafur j sigurvegarar i j skotkeppni I I I I__________________ I Borðtennismótið □ S'l. miðvikiudagsk.völd úrslit þessi í skotkeppni, skot liggjandi: 1. Carl Eiriksson Valdemar Magnússon Magnús Hállsson Axel Sölvason Jósef Ólafsson Árni Atlason Björgvin Samúelsson Edda Thorlasíus Ásmundur Ólafsson SigurðiU' ísaksson 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. urðu 00 591 587 583 579 573 577 577 576 572 571 11. Jóhannes Christensen 5G4 12. Sigurður Steinarsson 531 í haglabyssumótinu á fimimiui dagskvöld urðu úrslit þessi: 1. 2. 2. 4. 4. 5. 6. 7. 8. Ólafur Tryggvason 17 Agnar Kofoed Hansen 16 Jósef Ólafsson lo Karl ísleifsson 15 Egill Jónasson Starda! 14 Valdlomar Magnússon 14 Hallur Pálsson 14 Axel Sölvason 11 Jóhannes Christensen 11 í 1- Sigtryggur Sigurðsson, KR, J 9 v. 2. Sveinn Guðmundsson, Á * 8 v. 5. Jón Unndórsson, KR, ; 7Vé v. + í. 4. Sigurður Steindórss., HSK, ; ’ 7Vé 'V. j 5. Hafsteinn Steindórss., HSK, j- 7 v. 6. Guðm. Steindórsson, HSK, 6 v. É 7—8.( Björn Yngvason, HSþ, 5 v. 7.—8. Hjálmur Sigurðss., UV, 5 v. 9. Ingvi Guðmundsson, UV, 3V4 v. 10. Ingi, Þór Yngvason, HSÞ, 3 v. 11. Ómar Úlfarsson, KR 2VS v. 12. Rögnvaldur Ólafsson, KR, 2 v. Flest stig fyrir fegurðarglímu hlaut Hjálmur Sigurðsson. —■ □ Forsaetisráðherrahjónanria var minnzt í íþróttahátíðinni í k-'v'öiid. iLgar leiikir 1J öldsins 'hófust kvöddu sér hljóðs þrír af forystumönruum íbróttahreyf- ingarinnar,' Gísli Halldórsson forseti ÍSÍ á Laagardalsviellin- um, Þorsteinn Einarsson í Laug ardali höaiinni og Sveinn Björns son á Laugardalslauginni, og báði þeir viðstadda að votta minningu hins látna virðingu sina roeð stundarþögn. — I I I I I I □ Á hátíðamótinu í borðtenn'S, sem 'haldið var í fyrradag, urðu úrsli.t þau í einliðaleik kvenna að Sigrún Péturdóttir KR sigr- aði Ridú Júlíusson Á með 25 gegn 23 og 21 gegn 15. í tvend arkeppni sigruðu Sigrún Péturs dóttlr og Jóhann Sigurjónsson KR Ridu Júlíusson og Joho W. Sewell Á með 20 gegn 22, 21 geert 17 og 21 gegn 13. I undanúrslilum í keppni 17 ára og yngri sigraði Sígurður Gylfason ÍA Sigurð S. Jónsson Á með 21 gegn 11 og 21 gegn 15, og Hjáknar Aðalsleinssoo KR sigraði Ómar Lárusson ÍA með 21 gegn 14 og 21 gegn 4. I I úrslitakeppninni sigraði Hjálmar Sigurð með 21 gegn 17 og 21 gegn 18. Sigurður S. Jó- hannsson Á hlaut þriðja sæti eft ir siguryfir Ómari Lárursyni ÍA. Auglýsingasíminn er 14906

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.