Alþýðublaðið - 22.07.1970, Side 3
Miðvikudagur 22. júlí 1970 3
Lax- o g sili LirigsveSI n fyrii r 6 >oo > V Lrónur:
ól rjú kun vei< in ís tfvötn lenzki í Sví im v ín; ei ad öii la 311 I löi inu m
□ Veiðiklúbburinn St'rcngur hefur nú tekið á leigu
þrjú vötn í Svífnadal, Geitabergsvatn, Þórisstaðavatn
og Eyrarvatn, og selur veiðileyfi á kr. 600 fyrir dag -
inn. Einnig er unnt að kaupa veiðileyfi fyrir hálfan
dag, eg kostar það kr. 300. í
Miki-l veiði -toílSur verið í þess
!U'.u vötnra.Tn í sucn-ar, bæði lax-
og silungsvsiði og hafa veiðzt
Þarna 40 la; ar í sumar. Leyfin
gilda bæði fyrii; lax cg silung.
'Geitabergsvatn og Þórisstaða-
vatn hafa hingað til verið leigð
Tr.önnam frá anreríska hernum,
og hafa íslendinigar ekki fengið
tæ'kifæri til að veiða þar allt
ífrá því að herlnn kom til lands-
ins_ Af þessum sökum hafa íá-
ii' vitað i .ui þeysi.vötn, sem þó
er farið framújá á leiðinni yf-
ir GeQdinigadr.aga Veiði heí’rr
verið ajukin með sihingaklaki í
vötn.uraum, og lax gengur upp
í þau úr Hvaifirðin/uim.
900 leyfi á öll vötnin
Veiðileyfin eru seld að Fer-
stiklu, Bctnsskála, að Geita-
be/fgi, Eyri, Þcrisstöðum og í
Stportvati í Raykjavík. Bændur
í nágrenninu siá um efl.irlii;, og
tverð/ur gæziLm'aðiur á ferð í
Svínadalnum öðr.u hvoru, m. a.
til að ha'fa eftirlit með því að
veiðimenn dreifi sér jafnt á
vö'tnin. Veiðiimálastjórnin hei'-
ur úthiiutað 900 leyfum á öli
vötnin, iþannig að selja niá 300
stengur í hvert þeirra.
Góð veiði í Langavatni
Veiðiklúbburinn Strengur
hefur nú -um 10 ára skeið liaft
Langavatn á Mýrum á leigu,
cg hefur veiði verið góð þar
í ailt siitmar. Er það þakkaö
vatnsmið'lun sem sett hefur ver
ið í Langá og Gljúf.urá. Samning
urinn um veiðiréttinn retinur
'út í sumaic, og er vafasamt hvort
'hann verðiur fræmilengdur.
Þá hefur Strengur hafc á
leigu elfri hluta Laxár í J.eirár-
aveit og Seiá í Vopnaiirði var
tekin á leigu í vor. Þar hefur
veiði verið miög góð í sumar
Ársþing Glímu-
sambandsins
k Ársþing Glímusa'mbands
Islands verður haldið í Reykja-
vík sunnudaginn 25. október
næst'k. og hefst kl. 10 árdegis
á Hó'tel Sögu. —■ Tillögur frá
sa’mbandsaðilum, sem óskast
lagðar fyrir ársþingíð, þurfa
að hafa borizt til Gl'ímusam-
bandsins þremur \d!kum fyrir
þingið.
VINSTRI
Framhald af bls. 16.
mjög. Þettia var á siðaJsta degi
þingsins og þau- var samþykkt
ávarp til 2ö. allsherjurþings SÞ
eftir harðair deilur og kosning-
ar. í upphafi var ávarpið all
einstr'engingslegt, en inn í það
var bætt m. a. fordæmingu á
innrás Sovétríkjanna í Tékkó-
slóvakíu, fordæming á stór-
veldaátökum og stuðningur við
sjálfsákvörðunarrétt þjóða. —
Þessi fallega imy'nd er tekin af sænskn n ljósmyndara, en gæti alveg eins verið
tekin við Þingvalkvatn.
Vinnuskýrslur hinna hópanna
þriggja verða gefnar út innan
skamms og sama er að segja um
ávarpið, sem ekki 'hefur verið
bigt ennþá.
Á meðan á þinginu stór vair
íulltrúum gefinn kostur á að
sækja ýmis boð, m.a. hjá Lind-
say, borgarstjóra í N. Y., U
Þant, aðalriitara SÞ, sjá söng-
leikinn Hair o. fl.
m
RUST-BAN
RYÐVÖRN
Höfum opnað bíla-ryðvarnarstöð að Ármúla 20,
Ryðverjnm meo Rust-Ban efmi eftir ML-aðferðinni.
RYÐVARNARSTÖÐIN H.F.
Ármúla 20 — Sími 81630.