Alþýðublaðið - 22.07.1970, Page 6

Alþýðublaðið - 22.07.1970, Page 6
0 Báðar de'ldir V'sjndas.ióð': Jiafa nú veitt styrki ér'vins 1970. en þet.a e- í bred'árrda sion. «em styrkir eru veittir úr sjóðnum. Fyrsá; ••••vrk'- sjcðrr-is voru veiit ir árið 1958. .Deildarstjórn'r Vísindasióðr, sem útbluía styrkjum. sjóðsins, eru skioaðar i'I fjögurra ára í senn, og voru síjórnir beggja deilda skipaðar í vor. AUs barst Rau.nvísindadeild . að þessu sini 71 uirsókn, en.veiít ir voru 50 stykir að heildarfjár- :hæð 5 milljónir 510 þúsund krónur. Árið 1969 veitii deildin 46 styrki að fjárhæð samtals 4 millj ónir 685 þúsund krónur. Fcrmaður stjórnar Raunvís- indadeildar er dr. Sjgurður Þór- arir.sson prófessor. Aðrir í rtjórn eru Davíð Davíðsson prófessor, dr. Guðmundur E. Sigvaldason jarðefnafræðingur, dr. LeUui' Ásgeirsson prófessor og dr. Þórð ur Þorbjarjiarson íorstjóri Rann sóknastofnunar fiskiðnaðarins. Ritari deildarstjórnar er Guð- mur.dur Arnlaugrson rektor. Alls barst Hugvísindadeild að þessu'sirmí 51 um.'ékn. en veitt- ■ ir voru 23 siyrkir að heildar- fjárhæð 2 mdljónir 155 þórund krónur. Árið 1969 veitíi deildin 26 styrki að fjárhæð samtals 2 milljónir og 300 þúsund krónur. Er þetta í fyrsía sinn, sero Hug- vísindadeild veiiir: lægri síyrk- fjárhæð en árið áður, en það stafar ,af þyí, á.ð styrkir ársins 1969 voru í heild nokkru ríflegri en efni stcðu til. Umsóknir voru nú hins vegar fleiri en nokkru sínni fyrr, og var yfirleiít sótt um hærri fjárhæðir en áður. — Deildarstjórpinni var því óvenju mikill vandi á höndum í þeita skipti, enda varð að synja miklu flelri umsækjendum en dæmi eru til áður. T.a.m. var að þessu sinni ekki sinnt neínum umsókn um frá félögum eða stofnunum. Formaður stjórnar Hugvísinda dei'dai er dr. Jóh°rner Ncrdal seðlabnnkastjóri. Aðrir í stjórn eru dr. B-oddi Jóbannesson skólas'ió"i, d.r. Jakob Benedikls- son orðabókarriísíjóri, dr. Magn- ús Már Lámr.-on hárkólarek :cr og Olafur B’ö' nsron prófersor. Vegna fi*. ’veru Jakobs Bene- ’dikísnopar um rkeið, meðan á styrkvei i.ingum s óð, tók vara- maður han-, Ólafur Halldócr-on h andri tasér fræð: ngur, þáti í störfum síj'- rcav'miar við styrk- veiiingar að þessu sinni. Ritari deildarsíjórnar er Bjarni Vil- hjálmsson þjóðrkjalavörður. Um 'þes-.ar mun.dir fet hás-kóln menntuðum mön'num mjög f'jölg andi og þar á meðal þeim, sem leggja fyrir sig vís’.ndalegar rann r.óknir. Er þer.s vegna auðsætt, að fjárráð Visindasjóðs þurfa að au.kasi þegar í siað og fara jafnt og þétt vaxandi næstu árin vegn.a fyrirsjéanlegrar aúkning- ar vtindalegra rannsókna með þjóðinni. Úr Vfs.indasióði hafa því að þes-u sinni verið veiítir 73 styrk ir að heildarfjárhæð 7.665.000.00 Ári.ð 1969 yo-u veittir 72 stvrk- ir að heildarfjárhæð 6.985,- 000,00. Hér fer á ef'cir yfirlii um styrk veitingar: A. Raunvísindadeild I. Dvalarstyrkir tii vísindalegs sérnáms og rannsókna. A. 220.000 kr. styrk hlutu: 1. Guðn.i Ág. Alfreðsson líf- efnafræðingur. Til rannsókna á þarmabakcer'um (doktorsverk- efni við háskólann í Dundee, — íramh al dssíyrku r). 2. Hörður Filjppusson lífefna- fræðingur. Til rannsó¥na á óleys anlegum enzymum í vatni (dokt orsverkefni við háskólann í St. Andrews, — framhaldsstyrkur). 3. Sv:en Þ. Sigurðsson stærð- fræðingur.. Til ■> nnsókna í hag- nýtri stærðfræði (doktorsyerk- eíni \'ið háskólann í Ducdee). I ■ - — B’. 150.000 kr. styrk hlutu: 4. Axel Björnsson eðlisfræð- ingur. Til athugana á sveiflum í segulsviði jarðar (doktorsverk efni við háskólann í Göítingen, — framhaldsstyrkur). 5. Einar Júlíusson eðlisfræð- ingur. Til rannsókna á geimgeisl um (doktorsverkefni við báskól- anp í Chicago). 6. Geir Arnar Gunnlaugsson verkfræðingur. Til framhalds- náms og rannsókna í hagnýíri afl fræði (doktorsverkefni við Brown University, Rhode Island, Bandaríkjunum.) 7. Gunnai’ Benedikts-on verk- f'-æðingur. Til kriscallafræði- legra rannsókna á hreinum málmum (verkefni til licenciat- prófs við háskólann í Síokk- b.ólmi). 8. Hannes Blöndal læknir. Til sérnáms og rannsókna í líffæra- fræði (doktorsverkefni við M i pp'as 0 ta'b áskcla, — framhalds síyrkur). 9. Helgi Þröstur Valdimaroson læknir. Til rérnáms og rann- sókna í ónæmisfræði (dcktors- verkefni við Lundúnabáskóla, Royal Postgraduaíe Medical School). 10. Jakob Yngvascn eðlisfræðing ur. Til sérnáms og rannsókna í kvantasviðsfræði (doktorsverk- efni við háskólann í Götíingen. —• framhaldsstyrkur). 11. Jón Krisiinn Arason scærð fræðingur. Til sérnámr o.g rann- sókna á sviði algebrulegrar rúrn f-æði (doktorsverkefni við há- skólann í Ma.inz). 12 Karl Grönvold jarðfræð- ingur. Til oé-náms og rannsókna á berg-i’ræði Kerlingafjalla (dokt orsverkefni við háskólann í Ox- ford, — framhaldsstyrkur). 13. Sigfús Björnsson eðlirfræð ingur. Til sérnáms og rannsókna í lífverkfræði (rannsóknir á skvnfærum vaina- og sjávar- dýra, — dckíorsverkefni vi,ð Washingícnháskóla, Seatíle, Bandaríkjunum). 14. Snorri.Sveinn Þcrgeirsson læknir. Tii scrnáms og rann- sókpa í klínískri lvfjatvæði (doktorsverkefni við Lundúna- háskóla. — framhaldsstyrkur). 15. Þorkell Helgason stærð- "rær’V'íur. Til sérnáms og rann- sókna í hreinni og hagnýtri stærðfraeði (doktorsverkefni við M.I.T. í Bosíon, — framhalds- étyrkur). C. 100.080 kr. styrk hlutu: 16. Alfreð Árriason l-'ffvæðing- ur. Til þes", að ljúka rannrókn- um á blóðvatnseggjahvítu (dokt- orsverkefni við háskólann í Glasgow). 17. Auðólfur Gunnarsson lækn ir. Til sérnáms og rannsókna' í líffæraflutningum ( við sjúkra- hús Minnesoíaháskóla, Minne- apolis, — frámhaldsstyfkur). 18. Baldur Símonarscn Iffefna fræðíngur. Til rannsóknn á enzymum í fickum (dcktorsverk eí- i við Lundúhaháskóla, fram- haldsscyrkur). 19. Björn Dagbjartsson efna- verkfracðingur. Til framhalds- náms ( mácyælaefnafræði (dckt- ov: verkefri vjð Rutgers, Th'é S.ate Uiiversicy. New Bvuns- wick, N„ Baridaríkjunum). 20. Gunfiaf Ólafsocn landtún- aðarfræðingur Til sérnáms og rannsókna á efnasamsetningu, meltanleika og næringargildi bsitargróðuvs á íslandi (verkefni til licenciatprófs við landbúnað- arháskólann í Ási, Noregi). 21. Leó Kristjónsson jarðeðlis fræðingur. Til sérnáms og i'ann- sókna á bergsegulmagni (dokt- orsverkefni við Memorialhá- skóla, St. Jo'hns, Nýfundna- landi). 22. Pécur Stefánsson verkfræð ingur. Til sérnáms í stjórnun og áællanagerð (við Cornellhá- skóla, Bandaríkju.num). 23. Sigurður Friðjónsson cand. med. Til sérnáms og rannsókna í eðlisfræðilegri líffræði (dokc- orsverkefni við State Uníversity of Buffalo, Bandaríkjúnum). 24. Sigurjón Norberg Ólafs- son efnafræðingur. Til sérnáms og rannsókna í efnafræði (dokt- orsverkefni við háskólann í Ham borg). 25. Valgarður Stefánsscn eðl- isfræðingur. Til sérnáms og rann sókna á sviði kjarneðUsfræði — (doktorsverkefni við Stokk- hólrn-háskóla, — framhaldsstyrk ur). 26. Vésteinn R.úni Eir/ksson eðlisfræðingur. ’ Til sérnáms og rannsókna á sviði eðlisíræði fastra efna (dokíorsverkefni við hóskólann í Edinborg). 21. Þór E. Jakobsson veður- fræðingur. Ti) orkufræðilegra rannsókna á víxláhrifum lofts og hafs (doktorsverkefni við Mc Gill-háskólann í Moníreal, — framhaldsstyrkur). D. 70.000 kr. síyrk hlutu: 28. Asbjörn Einarsnnn efna- verkfræðingur. Til sérnáms og rannsókna á súrefnisflutningi í nýrri gerð af rafhlöðum (fuel eells) (doktorsverkefni við há- skólann í Manchester, — fram- haldsstyrkur). 29. Egill Egilsson stud. scienl. Til sérnáms í fastefnaeðlisfræði (verkefni til meistaraprófs við Kaupm annahafnarháskóla). 30. Þorgeir Pálsson verkfræð- ingur. Til rannsókna á sjálfvirkri síjórn flugfara (doktorsveckefni við M.I.T.. Camb’idge. Banda- ríkjunum, — framhaldssíyrkur). E. 50.000 kr. styrk hlutu: 31. Bjarni Guðmunci soci hú- fræðikandidat. — Til rannscíkna á h:yv::i:un (vc tefni til licen- ciatprófs við I.and júnaðuiháskól ann í Ási, Noregi, — fra-T.halds styrkur). 32. Rcgnvaldur Ólafsson eðl- isfræðingur. — Tjl raraisókna ó allaitn: í t-egJiIrviði (dektors- • vo ksifni vtð háskólann í St. Andrcws, — íranr.ihaldssty/kur). F. 40.000 kr. styTk hlutu: 33. Sigíús- Schopka öskifræð- ingur. — Tii rannsckr.a á frjó- Sjiifl ÍK'Ztu rytjafiska í Norð- u-r-Atl-an t. ttu.il (dC'ktor.wérkefni við h' ’iólsnn- í Kiel,---fram-, hald styiiy.:.-.) II. Verkefnastyrkir. A. Styrkir til stcfnana og félaga 34. Bærdaskólinn á Hvann- eyri. — Til grassprettu- og jarð veg'srannsókna — 110.000 kr. 35. Gigtsjúkdcmafélay úl, 'lækna. — Til framhaldsrann- sókna á giigt.júkdómum á ís- t'andi. —100X00 kr. 36. Jö'kla'-snnnóknafélag ís- lánds. — Til i'jklarunnsc'kna. — 50.00 kr. 37 Náttúrufræðistcifr.iU'n ís- ilands. — Til tækjakaupa. — 75.000 kr. 38. Nátíúru'gripáfafnið á Ak- ureyri og Rnnnsóknastofa Norð urlands. — Tii fcamhaldsrann- sckna á ldfverum í jarðvigi. — kr’ 80.000. B. Verkefnastyrkir einstaklinga 39 Bjarni Guð’ sifsso'n stud. lic. — Til frárrihalds kalrann- S'C'kna. — 75,000 kr. 40. Bjar’ni Þjóðleifs-cn lækn- ir. -— T:i rarinvókná á Pend.-eds Úúkdómi, -— 75.000 kr, 41. Gcrti Arrþárrson læknir Tii 'frr'irn!hgC':’i’rT''“ 'ókna á V’.rn’ larmætti m-.gs"r mhúðar gegn sárrryndun <við Akademiska Sjukhuset, Uppsala. 75.000 kr. 42. Hjörléifur Giuttorm.sson 'iyij/aeB/ngí’r. Til frárr'háldsrann sökna j^sJ^íaraDörknJm og úl- toreið-.V* hápl.mtía í Austfjarðar hffTndi. — 75.0CJ 43. Hi-fna Krit'tmanrg^jétfe- jar?l’ræðingur Til rannfókna bergfræði H-.ár-’—yjar og Purk eyjar. — 100.000 kr. 44. Hörð-ur Kristinsson grasa- fræðin/gur. Til rannsókna ,5 fléttuflc' u íslands. — 90.000 kr. 45. Jrns Páls'-on ma ifræð- imgiur. Til frr.n'lfiaids nTvonfríéði rann-ó':'-a á ísilandi 250.000 kr. 46. Kjpv.tan R. Guðmurdsson læ.knir. Til frr'rrih - ’ds rann'ókna' 'á sclerosis multiples á írlandi. 50.000 kr. 47. Ivka Munda grasafræðing iur. Tji framCiald3rannsókna á

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.