Alþýðublaðið - 22.07.1970, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 22.07.1970, Blaðsíða 16
RUST-BAN, RYÐVÖRN ( RYÐVARNARSTÖÐIN H.F. Ármúla 20 — Sími 81630. □ Bindindismótið í Galtalækjarskógi verður um verzlunarmannahelgina eins og ufndanfarin ár. Hef- ur aðsókn að mótinu farið vaxandi ár frá ári og s.l. ár voru mótsgestir tæplega 7 þúsund. Eins og ku .m- ugt er, :elru það Umdæmisstúkan nr. 1 og íslenzkir ríngtemplarar, sem efna til mótsins. □ BiP.dindismót’ð vefðuv :ett .á laugardagskvötct at' íoscmsnní - f rarrck væm dan ef n dar móts' ns, Olafi Jónssyni, umdæmisiempl- ar. Daá? verður stiginn á tve'm'- ur stööum, á palli cr’ í stóru tjaldi. Þrjár hljómsveitfr Nátt- úra. Sóló og Opus 4, leika fyrir gömlu og nýju dönsunum. — A- sunnudag verður guðsþjónusta, séra Bjorn Jcnsson prédikar, og s'ðar um daginn verður sérst'ðk* B ABNASKEMMTUN með þátt- töku Kristínar Óiafsdóttur, sem er öllum kuon úr ,barnaíímum iSjónvarpsins og ungar stúlkur úr Hafnarfirði syngja. Barna- skemmtuninni lýkur með barna- jballi. Seinnibluta sunnudags verður íþróttakeppni. I KVÖLDVAKA OG DANS. í Á sunnudagskvöld -hefst fjöl- Ibreytt kvöldvaka kl. 20. Ingólf- I vr Jónsson, landbúnaðarráð- (herra flytur hátíðaræðu, Guðrún Tómaidóttir syngur einsöng, leik ararnir Sigríður Þorvaldsdóttir, ÍÞóra tFriðriksdóttir og Jón Sig- urbjörnsson skemmta, en undir- leik .annast Magnús Pétursson. iÞú verður skemmtiþáttur Karls lEinarssonar, 'grínistá og Lárús Sveinsson leikur á trompett. — Síðan kemiii- þjóðlagacyopa mgð þátttöku Kristínar Ólafsdóttur og Halldórs Fannai', ásamt kvart ettinum „Lítið ertt“. .Einriig koma fram „Heimi” og Jó:iis“ ásam t Vitborgu og Páli. — Að •kvötdvökunni lokinni verður dansað og leika fyrrnefndá.r ‘hljóm .veitir fyrir dansínum. ’Á miðnéttl verður varðeldur og flugeUum skotið. — Mótinu verður slitið á mánudag. FERDIR Á MÓTIÐ. Vitað er um skipúlagðar hóp- ferðir á toindindismóíið frá 'Reykjavík. Hafnarfirð', Kefla- vík og víðar að. í Reykjav;k verða ferðir frá Umferðamiðstöð Bygginganefnd þjóðarbokhlöðii □ Hinn 15. þ.m. skipaði menntamálaráðuneytið bygg- inni í Galtalækjaskóg. Vega- lengdin.frá Reykjavík að Galta-, lækjarskógi er 124 km. — Móts- gjald er kr. 350,—, en aðgangs- ‘eýr'ir fe'r lækkaridi 'efí'ir' því, sem líður á mótið. Börn 12 ára eða yngri fá ókeypis aðgang, enda í fylgd með fullorðnum. Fjölmenn móisnefnd úr bind- indissamtökunum hefur unnið að undirbúningt móísins og sér um framkvæmdir allar meðan á mótinu stendur. Verður öll gæzla í höndum þessara aðila, eins og ávallt áður. Hefur fram- koma mótsgesta verið með sér- stökum ágætum og er það von mótsnefndar að hið sama verði upp á teningrium nú að þessu sinni. Að sögn forráðamanna mótsins hefur verið áberandi, bve fjölskyldur hafa fjölmennt til mótsins, enda móíið byggt upp með það í huga, að það geti verið skemmtun fyrir alla fjöl- skylduna. — Sérstök aðstaða hef ur verið sköpuð í skóginum fyrir þá, sem vilja hafa bifreiðar hjá tjöldurium. Hafa margir kunnað að meta það. — inganefnd þjóðarbókhlöðn. — Eiga sæti í nefndinni dr. Finn- bogi Guðmundsson, landsbóka- vörður, formað'ur, Magnús Már Lárusson, háskólarektor, og Hörður Bjarnason, húsameist- ari rikisins. — Heimsþing æskunnar: VINSTRISINNAÐ ÞING OG TEKIÐ Á VANDANUM □ Fulltrúar Islands á (hjnu umrædda Heimsþingi æskunnar í New York boðuðu til blaðamannafundar í gær og skýrðu frá því helzta, sem þar fór fram. Vai* það skoðun íslenzku þátttakendanna að þrátt fy’rir háværar deilur, skert á umburðarlyndi og lélegan uíndirbúning þingsi is hafi margt áunnizt og lærdóms rík skoðanaskipti og kynni átt sér stað. Þinghaldið réttlætti því framhald slíkra æskulýðsþinga, þar sem byggt yrði á fenginni /reynslu, og var samþykkt á þessu fyrsta Alheimsþingi æskunnar, að beina því til S.Þ. að boða til nýs æskulýðsþings eftir tvö ár. A þingin-u var milkil vinstri tilhneiging og höfðu vinstri- sinnar sig meira í frammi. Var það áli't íslenzku fulltrúanna, að Störf þingsins hefðu ekki lraft stÖðnuð einkenni Allsherjar- þings SÞ, heldur hafi verið greipt á kýlinu og leitazt við að skilgreina orsaki'r vanda- mália í heiminum, eins og t. d. vandamál þróunarlandanna og hungurvandamálið. v Mikið gekk á við umræður á þinginu og sagði bandaríska blaðið The New York Times, 'að ek'kert viðlíka hafi gerzt á einu þingi eins og þessu síðan Krússéff barði skónum í borð- ið forðum. Til þess var mælzt, að aldur fulltrúa færi ekki mikið yfir 25 ár, en reyndin varð sú, að margir fulltrúanna voru mi'klu eldr; og sá elzti 47 ára að sögn. Til þessa þings var boðað í tiiefni af 25 ára afmæli Sam- einuðu þjóðanna á þessu ári og var það haldið í aðalstöðvum samt'a'kanna í New York dag- 'ana 9.-18. júlí. Alls sóttu þing- ið 700 fulltrúar. Var 5 fulltrú- um frá hverju aðildarríki boð- ið til þingsins, auk þess á ann- að hundrað fuRtrúum frá ýms- um a’lþj'óðalsamtökum' æSku- fóiks, þjóðfrelsishreyfingum og ríkj'um, sem ékkj eru aðilar að SÞ. A'thygli vakti, að engir full trúar voru frá Al'þýðulýðveld- inu Kina, Norður-Kóreu og Norður-Vietnam. Var gerð sér stök samþykkt á fyrstu dögum þingsins, þar sem itrekað var boð til fulltrúa þessara landa og efazt um, að þingið væri fullgilt, ef vantaði fulltrúa Kína, þ. e. einn fjórða mann- kyn3. Af íslands hál'fu, útnefndir af Æsku'lýðssambandd íslands, voru fimm fulltrúar, þeir Atli Freyr Guðmundsson, erindreki, Baldur Guðlaugsson stud. jur., Ólafur R. Ein'arsson, form. Æ, S. í., Páll Bragi Kristjónsson, fulltrúi og Sigríður Hlíðar Gunnarsdótti'r, stúdent. Við setningu þingsins þann 9. júl'í flutti U Þant, aðalritará; Sameinuðu þjóðanna ræðu og einnig fluttu ávörp formaður 25 ára a'fmælisnefndar SÞ og for- m'aður undirbúningsnefndar- innar. Kjörin var 18 manná stjórnunarnefnd þingsins og áttu sæti í henni fjórir fúlltrúar fx-á Asíu, Afríku, Evrópu og Rómönsku Ameríku, en tvei'r frá Norður-Amei-íku. Höfðu fúHtrúamir veiið valdir á svæðafundum daginn fyrir ráð stefnuna. Urðu deilur mjög harðar um kjör fulltrúa Bvrópu og greindi menn á um pólitíska og landfræðilega skiptingu fúill- trúanna. Að endingu hlutu ír- land, Rúmenia, Sovétrikin og Svíþjóð sæti Evrópu. Svíinn! Lars Thalen var síðan kjörinn. foi-seti þingsins og stjórnunai’- nefndarinnar, en hann höfðu Norðurlandaþjóðimar valið úr sínum hópi ti'l framboðs. Var séi'staklega til þess tekið bæði af hálfu þingfulTtrúa og fjöl'- miðla hve honum tókst vel að halda stjórn á þessum sundui'- leilta og oft háværa hópi, eink- um á lokafund'i þingsins. Eftir almennar umræður var þinginu Skipf á þriðja degl I fjóra umræðuhópa, sem fjöll- uðu um 1. heimsfriðinn, 2. þró- un, 3. menntun og 4. manninn og umhverfið. Lögðu íslenzku fulHbrúarnir mesta áherzlu á 2. og 4. hóp. í þeim siðaa-- nefnda flutti ísl. sendinefndin tillögu um mengun hafsiris og um stofnun altþjóðlegrar mið-' stöðvar, sem gegni því hlut- verki að safna saman og miðla upplýsingum um orsakSr og af* leiðingar mengunar. ÍFyrstaí nefndin reyndist nær óstarifhæf _ vegna hatrammi'a átaka stríð- andi aðila í heiminum, en tókát þó ,að senda frá sér skýnslu. Þegar hún var rædd á fundl allra fullti'úanna komu um 49 breytingaítill'ögur við hana, sefmí ekki voru teknar á dagskrá ög voru þau vinnubi-ögð gagnrýnd Frii. á 3. sftfu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.