Alþýðublaðið - 22.07.1970, Side 12

Alþýðublaðið - 22.07.1970, Side 12
I 12 Miðvikudagur 22. júlí 1970 □ í kvöld fel. 8 leika Akur- eyringar og norska landsliði'í í knattspymu á íþróttavellinuin á Akureyri. Lið ÍBA mun leika óstyrkt við' Norðmennina, en lið Norðmanna er nokkuð breytt frá landsleiknum á mánudag. Norska liðið tók æfingu á gras- vellhn'.m nyrðra í gær og lét þau orð falla að völlurinn væri mjög góður. — Þessi mynd er tekin eftir að Þórbergur „xaíði tvívegis varið s^oí írá Norðmönn- um, sem voru í dauðafæri alveg upp við mark. Ellert og Jóhannes klappa hon- um lof í lófa. Þetta var eina „dauðafær ,‘‘ Norðmanua í leiknum og þeir hefðu átt að skora úr því. Bandarísk fjármunamyndun í Evrópu: EVRÓPULÖNDIN MJÓLKURKÝR? í AÐALSTÖÐVUM Efna- hagsbandalagsins í Briissel liggur franuni skýrsla, sem veldur framámönnum þar tals verðum heilabrotum. Það er skýrslan um bandaríska fjár- munamyndun í Evrópu. Eitt blað hefur skýrt frá aðalefni skýrslunnar, franska blaðið Le Monde, og um leið Ijóstrað upp hálfgerðu lternaðarleyndar- máli. ■k Ráða yfir 36 milljarða fjárfestingu. Árið 1968 höfðu banclarísk fyrirtæki lagt 9 milljarða doll- ara í margs konar fyrirtæki innan bandalagsins, oog tailið er að markaðsverð þessarar fjár festingar sé helmingi hærra. Jaínframt ráða Bandaríkja- ákveðnum svæðum og í ákveðn um iðngreinum. ★ Ákveðin svæði — ákveðnar iðngreinar. Að sjálfsögðu er hér um að ræða lítinn hluta af heildar- fjárfestingu innan Bandalags- iins, eða frá 7 til 25% eÆtir löndun. Þegar litið er á á-kveðn- ar greinar athafnalifsins, kem- ur í ljós að Bandaríkjamenn ráða yfir 80% af raifeindaiðn- aðinum, 40% af titaníumdibx- Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík. | TIL SÖLUí þrig'gja (herto. íbúð í 9. byggingarflo'kki. Þeir félagsmenn, sem vilja neyta forkaupsréttar að íbúð fþessúri, sebd'i umsóknir sínar til skrifstofu félagsins í Stórholti 16, fyrir kl. 12 á hádegi mánudaginn 27. júlí n.k. Félagsstjórnin. yd-framleiðslunni, 30% af bíla- framleiðslunni o. s. frv. Banda- ríkjamenn hatfa lagt höfuð- áherzlu á að koma sér fyrir á ★ Nota evrópskt fjármagn. Út atf fyrir sig er þetta efck- 'ert vandamál. Vandamálið er það hvernig Bandarikjiamenn fá peningana inn í þessi fyrir- tæki — þeir nota í stórvaxandi mæli evrópskt fjármagn. í byrj- un nota þeir eigin. fjármatgn, en þegar fyrirtækih bafa kom- ið undir sig fótunum, þurfa þau ekki lengur að treysta á dollarann. Þannig er ástatt um mörg dótturfyrirtæki í Evrópu og í síðustu "0 ár h-efur Gen- eral Motors ekki lagt fram einn ■eimasta dol'iar í dótturfyrirtæki sin. Að auki njóta þessi fyriir- tæki skattfríðinda vegna þess að þau geta með sanni þent á að þau hjálpi stjórnvöldum tél:,c að hamla gegn atvinnuleysi. — Þetta er t. d. algengt í Belgíu. • Þá er bent á að dótturfyrirtæk- in forðast að flytja inn til USA svo að þau s&tji ekki „eigin“ fyrirtæki þar í klemmu, og það þýðir að þau færa Evrópu enga dollara í gegnum viðskiptiii. ★ Mjólkurkýr. 'fi Evrópulöndin eru mörg orð- ' in hrædd um að verða banda- ríifcar mjólkurkýr, ein því má ekki gleyma samt sem áður, að Bandaríkjamenn eiga stóran hlut í endurVjyggingu Evrópu. msnn „yfir öðru eins fjármagni vegna sinnar sterku stöðu, — þannig að talið er nærri lagi að þeir ráði yfir 36 milIjurSa doll- ara fjáuestingu inr.u-n Efr.-hags bandalagsins. -;5 ■ NATTU RUVERN ÐARAR 1970 VERJUM GROÐUR VERNDUM LAND HREiNT LAND FAGURT LAND LANDVERND KÍTTÚnlUHIUntt Isuun

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.