Alþýðublaðið - 22.07.1970, Page 4
4 Miðvikudagur 22. júlí 1970
MINNIS-
BLAO
FLUG
FLUGFÉLAG ÍSI-ANDS HF.
Miðvikudaginn 22. júlí 1970
IVtilliIanðaflug'.
Gullfaxi fór til Glasgovv og
K&upmannahafnar kl. 8,30 í
morgun, og er væntanlegur til
Keflavíkur kl. 18,15. Vélin fer
ti)l Kaupmannahafnar kl. 19,15
I kvöld og er væntanleg þaðan
aftur tl'l Keflavíkur ki. 1,55 í
nótt. Gullfaxi fer til Oslo og
Kaupmann ab afnar kl. 8,30 í
fyrramálið. Fokker Friendship
vé! félagsins fer til Vaga, Ber-
gen og Kaupmanna'hafnar kl.
12 i dag.
I
Innanlandsflug.
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir) ti'l Vest-
mannaeyja (2 fsrðir) til ísa-
fjarðar, Sauðáikróks, Egilsstaða
og Patreksfjarðar.
Á morgun er áaetiað að
íl.iúga til Akureyrar (3 ferðir)
til Vestmannaeyja (2 ferðir)
til Fagurhólsmýrar, Horna-
fjr.rðar, íeafjarðar, Eg'testaða,
Raufarhafnar og Þórshafnar.
SKIP
Skipadeild SÍS.
22. júlí 1970. — Ms. Arnar-
feil fór í gær frá Rottrrí n
t?) Reykjavíkur. Ms. JökuTfell
fór 20. þ. m. frá Reykjavik til
New Bedford. Ms. Dísarfell fór
í gær frá Balfast t:l Antwerp-
en, Bremsn, Liibeck og Svend
borger. Ms. Litlafell er í Rvík.
Ms. Helgafell fer værrtanlsga í
dag frá Pargas til Ventspils. —
Ms. Stapafell væntanlegt tdi
til Reykjavíkur í dag. Ms. Mæli
fell væntanlegt til La Sperzia
30. þessa mánaðar. Ms. Bestik
kemur til Reykjavíkur i dag.
„Snyrlileg
umgengni"
★ Bræðraíélag Bústaðasókn-
ar vill leiitast við að au'ka á-
huga sóknarbama á snyrtilegri
umgengni í sókninni. Hefur fé-
lagið því heitið verðlaunum
fyrir: „Snyrtilega umgengni á
lóð og húsi, svo sem við-hald
húss, girð nga og stíga, ræ-ktun
og skipulag lóðar.“
Verðlaunin, sem gefin eru af
ónefndum hjónum innan sókn-
arinnar, eru 5,000,00 kr. ásamt
heiðursskjali.
Það eru vinsamleg tilmæli
dcmnefndar, að sóknarböm
komi ábendingum til einhvers
undirritaðs: Ólafs, sími 33912,
Magneu, sími 38393; Maríu,
sími 33488; Ingu, sími 34279.
FARFUGLAR. FERÐAFÓLK.
Sunnudaginn 26. júlí verður
gengið á Þórisjökul. Þetta er
einstakt tækifæri að ganga á
jökul, vegna þess hvað auðvelt
er að la'bba á hann. Lagt verð-
ur af stað kl. 9,30 um morgun-
inn. Allar nánari upplýsingai'
í síma 24950.
SUMARLEYFISFERÐ
8.—19. ágúst.
Ferð um miöhálendið.
Fyrst verður ekið til Veiði-
vatna, þaðan með Þórisvatni,
yfir Köldu'kvísl, um Sóleyjar-
höfða og Eyvindarver í Jökul-
dal (Nýjadal). Þá er áætlað að
aka norðtrr Sprengisand, um
Gæsavötn og Dyngjuháls tii
Öffkju. Þaðan verður farið í
Herðubmðarlin-du’, áætluð er
ganga á Herðubreið. Farið verð.
ur um Mývaftnssveit, um Hólma
tungur, að Hljóðaklettum og í
Ásbyrgi. Ekið verður um byggð
ir vestur í Blöndudal og Kjal-
veg til Reykjavíkur. Ferðin er
áætluð tólf dagar.
Kvenfélag Laugamessóknar.
Saumafundux anraað kvöld,
fimmtudag 23. júlí kl. 8,30 í
fundarsal kirkjunnar. — Bazar-
nefndin.
MINNIN G ARSPJ ÖLD
DÓMKIRKJUNNAR
eru afgreidd hjá Bókabúð
Æskunnar, Kirkjuhvoli; —
Verzluninni Emmu, Skóla-
vörðustíg 5; Verzluninni
Reynimelur, Bræðraborgar-
stíg 22; Þórunni Magnús-
Magnúsdóttir, Sólvallagötu 36.
Dagnýju Auðuns, G'ai'ða-
stræti 42; Elísabetu Árnadótt-
ur, Aragölu 1.5.
MINNINGARSPJÖLD
HÁTEIGSKIRKJU
eru afgreidd hjá frú Sigríði
Benónýsdóttur, Stigahlíð 49,
sími 82959; frú Gróu Guð-
jónsdóttur, fíáaleitisbraut
47, sími 31339; í Bókatoúð-
inni Hlíðar, Miklubraut 68
og í Minningabúðinni,
Laugavegi 56.
Minningarspjöld
kvenna fást á eftirtöldum stöð-
um: Á skrifstofu sjóðsins að
Meraningar- og minningarsjóðs
Hallveigarstöðum við Túngötu,
Bókaverzl. Braga Brynjólfs-
sonair, Hafnarstræti 22, hjá
Valgerði Gísladóttur, Rauðalæk
24, Önnu Þorsteinsdóttur, Safa-
mýri 56 og Guðnýju Helga-
dóttur, Samtúni 16.
Frá Orlofsnefnd Hafnarfjarðar
Hægt er ennþá að bæta \ið
n0k:ki’um konuim í Orlofsdvöl a5
Laugum í Sælingsdal. Upplýs-
ingar hjá Sigurveigu Guðmunds
dóttur, sírhi 50227, og Laufeyu
Jafcoto-dóttl-ir, simj 50119.
H£' mæðrafélag Reykjavíkur.
Skemimtiferð verður farin á
Sn'SefslIsnns fiimmludaginn 23.
júlí. Farseðlar aflientir að Hall-
veigaruöðum, þriðiudag milii 4
og 6. Nánari upplýsingar í sim-
um 19248, 12683, 17399.
Vaktir í lyfjabúðum
18.-24. júlí: Vesturbæjar-
Apótek, HáaTéitis Apötek'.
25.-31. júii: Ingólfs Apótek,
Laugarnes Apótek.
Forkastanlegt er
flest á storb
En eldri gerð húsgagna og húsmuna eru
guili betri. Úrvalið er hjá okkur. Það erum
við, sem staðgreiðum munina. Svo megum
við ekki greyma að við getum skaffað beztu
fáanlegu gardínuuppsetningar sem til eru
á markaðinum í dag.
Við kaupum og seljum allskonar eldri gerð-
ir húsgagna og húsmuna, þó þau þarfnist
viðgerðar við.
Aðeins hringja, þá komum við strax — pen-
ingarnir á borðið.
FORNVERZLUN og GARDÍNUBRAUTIR
Laugavegi 133 — Sími 20745.
Vörumóttaka bakdyrameginii.
—10. Aðgöngumiðamir em
happdrætti og dregið vikulega.
Fyrsti vinningur er steingerv-
ingur hálfrar milljón ára gam-
all.
Náttúrugripasýning.
Dýrasýning Andrésar Val-
bergs í Réttarholti við Sogaveg
— móti apótekinu — er opin
öll kvöld frá kl. 8-11, og laug-
ardaga og sunnudaga frá kl. 2
götu 64. Reykjavík.
Frá Mæðrastyrksnefnd.
Hvíldarvikur Mæðrastyrks-
nefndar að Hlaðgerðarkoti
byrja 19. júní og verða 2 hóp-
ar af eldri konum. Þá mæður
með börn sín, eins og undan-
farin sumur skipt í hópa. Konur
sem ætla að fá sumardvöl hjá
nefndinni tali sem fyrst við
skrifstofu Mæðrastyrksnefndar
að Njálsgötu 3, opið daglega frá
2—4 nema laugardaga. Sími
14349-
Gengisskráning
1 Bandar. dollar 88.10
1 Sterlingspund 210,70
1 Kanadadollar 85.10
100 Danskar krónur 1.171,46
100 Norskar krónur 1.233.40
100 Sænskar krónur 1.693,16
100 Finnsk mörk 2,114.20
100 Franskir frankar 1.596,50
100 Belg. fi'ankar 177.50
100 Svissn frankar 2.044.90
100 Gyllini 2.435.35
100 V.-þýzk mörk 2.424.00
100 Lírur 14.00
100 Austurr. sch. 340.78
100 Escudos 308.20
100 Pesetar 126 55
Orlof hafnfirzkra húsmæðra.
Verður að Laugum i Dalasýslu
.31. .júlf til 10. ágúst. Tekið verð
ur á móti umsóknum á skrif-
stofu Verkakvennafélagsins
FramtíðinýAlþýðuhúsinu mánu-
daginn 13. júlí, kl. 8,30 til 10
e. h. —•
□ Gagnrýni er góð — nema
að sjálfsögðu iþegar hún er léleg.
FERÐAFÉLAGSFERÐIR
UM HELGINA.
Á föstudagskvöld 24.júlí.
1. Kjölur — Kerlingarfjöll.
2. Landmannalaugar. — Eld-
gjá — Veiðivötn.
Á laugardag 25. júlí.
Þór-smörk.
Ferðafélag íslands,
Öldugötu 3,
símar 11798 og 19533.
Q „Annars hefur verið mikill
fugl og kröftug veiði úr lofti,
á köflum. iHelgi á Vesturhúsum
og Jónas í Skuld voru báðir við
ból þegar við fengum radíósam
bandið, þeir voru að vaska upp
Og hræra deigið í pönnukökurn-
ar, en Jói Gísla fór heim í síð-
ustu sókn. Þeir eru sex úli i
Álsey, en engin kona í bili.
Bezt hefur veiðin verið í Sigga
flesi og Ámatoring, en einnig á
Landnorðursnefinu og Útsuðurs*
nefinu öfugu.“ —
— Morgunblaðsfrétt.
Bi Asma óraföelgor
„Hann er að vísu eCkiki ein!s skemimti'llegur og Snati,
en hann étur hel!dur ekki dúk'kurnar mínar.“