Alþýðublaðið - 22.07.1970, Síða 8
8 Miðvikudagur 22. júlí 1970
T
í
)
)
i
I
i
i
!
i
Ferðaleikhúsið (Glaumbær):
Aðstantlendur kvöldvökunnar;
frá vinstri: Molly Kennedy,
Kristín Magnús Guðbjartsdóít-
ir, Ævar R. Kvaran, Hörður
Torfason. Sverrir Ólafsson,
Mcody Magnússon og sitjandi
Mikael Magnússon.
Höfundur:
Holly Kennedy
Leiksljori:
Mikael Magnússon
Q Það var hreint ekki illa til
fnndið að gera tilraun með
skemmtidagskrá fyrir erlenda
ferðamenn yfir sumartímann,
Jrví fátt er þeim til afbreyingar
í höfuffstaðnivn á sumarkvöld-
mn cg veðurlagið ekki altént
feet>pilegt til útivistar nema með
fcöpnum og glöppum. Ferðaleik-
fcúsið hefur nú ráðizt í jjessa
djörfu tilraun með inniendum
túikendum undir stjóm Mika-
els Magnússonar, se.m er ís-
tenzkur þegn af skozku bergi
brotinn. Dagskráin hefur hlot-
íð nafnið „Kvö]dvaka-‘ og er
eins konar ní\;mastæling á
fciniii þjóðlegu tslenzku
skemmtihefð. Þar blandast sam-
an þjófflög og nýir söngvar í
þjóðJagastíi viff íslenzk.i lexía
eg valdir kaflar úr íslenzkum
fcókmenntum frá ýmsu.m öldum
ásamt köflum úr erlendusn
ferðabókum nm ísland. Flest
atriffsn eru kynnt með sérstök-
um formálum, sem Molly
Kennedy befur samið, en hiin
- faefwr einnig valiff kaflana og
þýtt þá á ensku. Ennfremur
hefur hún teiknað skemmtiieg'-
ar myndir sem brugöið er upp
til skýringar hér og þar.
I heilcl fannst mér dagskráin
einkar hnyttilega saman sett,
ýmsar ath.ugasemdir bráð-
fyndnar og .hinir völdu kaflar
yfirieitt mjög aðgengilegir
ókunnMigum áheyrendum, nema
kannski helzt ljóð Jónasar Hali-
grímssonar, „Ég bið að heilsa",
sem kom annarlega fyrir í þessu
uimihvenfi.
Kaflarnir úr Egils sögu voru
vel valdir, enda sígild dæmi úr
því heimskunna snilldarverki
Þrymskviða sikilaði sér prýði-
'lega með inngangi og mynd-
skýringum Molly Kennedy.
Sömu sögu er að segjn um
kvæði Davíffs Steífánssonar, ,,Sái-
in hans Jóns m:íns“, og þjóðsög-
una um djáknann frá Myrká
sem náði sterkum tökum á á-
'heyrendum. Sagan af Jóni i
Kaupmiainnahöífn og samskipt-
l'-'m þeirra Hannesar Hafstein.s
við Dana’kóng var sömuleiðis
smeliin, en kannuki nokkuð stað-
'bundin fyrir laJiþióðlega áheyr-
endur. Rímnasöngur Ævurs
Kvaran's bar helzti mikinn keim
S'f sk&pstælingu, og er mér sá
túlkunarmiáti óskiljanlegur, því
víst em rfmnaliög ekki síður
fuii’bcðlég list önn.ur íslenzk
'þjóðlög. Kaflaroir úr ferðahök-
um Hendersons og Dufferins
lávarðar voriu Vel valdir, eink-
ani’ega seinni kgflinn, setn er
hreinasta gersemi.
Allur hinn lesni texti var
fliaittur af þeim Kristínu Magn-
ús Guðbjartsdóttur og Ævari R.
Kvaran. Kristín fór ákat'Iega
vel með kaflana, s'em henni var
falið að túlka, hæði að því er
snerti skýra og góða framsögn
og einnig að því er varðaði
kankvísa og margbreytilega
tólk.un. Hápunktar kvöldsins
voru tvímælalaust leslur henn-
ar á bióðsögunni um djáknann
frá Myrká og kaflanum eftir
Dufferin lávarð um drykkju-
siði heldra fólks í Reykjavik
um miðia síðustu öld. Æver
hatfði ekki til að bera sam.a
öryggi í framsögn og leiktil-
Hu'rðum og Kristín, varð á síund-
um óþarflega þvoglumælur.-, en
ýmsum hlut.um s'kilaði hann
samt hnyttilega, ekki sízt ör-
stuttum kafla úr Bósa sögu
Þegar baft er í huga að hér
er um að ræða flutning á frárn-
andi tungu, verður ekki apnað
sagt en vel hafi tekizt, þegár á
heiídina e>r litið, bó vitanlega ■
megi að ýmsu finna einsog
fengi'jr og þá helzt bví, að yfir-
bragð fcvöldvö'kunnar var með
kcfi.um ívið þunglamalegt, og
hrifði hún aff skaðlausu mátt
hafa á sér stierkari kabarettblæ,
en bar kemur vjtaskuíd til
reynclui’'ays,i fi.ytjenda í þess-
báttair fiuitningi. Þó þjófflögin
væru mjög ébsyril'eg og ýfirleitt
vel flutt, vöru mörg beirra æffi
k'simlík og liætt viff að þeír
mörgiu erlendu áheyre'ndur,
sem ekki skildu íslenzka text-
ann, hafi verið búnir að fá nóg
af svo góðu um. það er lauk.
Hitt er vert að ítreka að þeir
Hörður Torfason, Moodv Magn-
ússon og Sverrir Ólafsson skil-
uffu sínum hiut með sóma.
Leikstjórn Mifcaels Magnús-
sonar, þar sem hennar naut við,
var hugkvæm og ýmsar liug-
dettuii’ hans lífguðú verulega
u:pp á fliutnmginn, Honura ber
aff þakka fyrir þann heildar-
blæ, sem kvöldvakan hafði, þrátt
fyrir ærið sundurleitt efni.
Mér finnst tilraun Eerðaleik-
hússins iiaifa tekizt vonum fram-
ar og ley.fi mér að þakka öllum
sem 'hl.ut eiga að máli fyrir
ánæg.i'ulega kvöldstund og djarf-
mannlegt tiltæki.
Sigurður A. Magnússon.
I
I
ii
I
I
I
i
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
Greinarge
vegna ha
á rafmagi
★ Raifnmagnsverð og heim-
taugagjöld Rafmagnsveitu
Reykjaví'kur hæfcka frá .og með
1. júlí 1970 .vegna hækkan'a,
sem orðið haía á heildsöluvei'ði
rafmagns, launum og efniskostn
aði. Síðasta hækkun á orku-
verði Rafmagnsveiitunnar, utan
sölus'kattshækkunar 1. marz sl.
varð 1. júlí 1969, og hefur raf-
magnsverðið haildizt óbreytt þar
til nú, þrátt fyri'r hækkun á
heildsöluverði Landsvjrkjunar
á rafmagni í febrúar s.l. er
leiddi til hEekkunar á verði
hjá öðrum .rafveitum. .
Hækkun orkuverðs nemur 19
% og skiptist þamnig, að tæp
8% exu vegna hækkaðs heild-
söluverðs s.l. vetur, rúm 7%
vegina þei'rra laúnahækkan'a,
er orðið hafa á s.l. 12 mánuuð-
um, en afgangurinn, um 4%,
vegna hækbana á erlendu efni
á sama tímabili. Hækkun orku
verðs til r'afhitunar me'ð rof-
tíma er þó minni, eða um 10%.
Stafar, sú hækkun að m'estuí
leyti af hækkun heildsöluverðs
á riafm'aigni, en launa- og efnis-
k'Ostnaður hefur tatkmörkuð á-
□ Völd stjórnar demókirs
í veði í haust er sagt í A
sænska sósíaldemókrataflt
kafiiHsnir sýna, að jafnað
Aftur á móti hefur flokkui
veldan sigur og gerir það
í S'V'íiþ'jóð erju efcki lengur
n'ein, afm'örkuð kjördæmi. því
kofning.afyrirfcomulagiS veld.ur
(þ'Ví. að 'hlutíallstöLur yfir allt
lan.diff giild'a ifyrir alla flokka
£ím ná 4% greiddra atkvæða.
Á b'enraan bátt er landið orðið
að einu kjörrdæmi
Kosningarnar 1968 voru jafn-
aðar.miainnaflo'kknum í hag. —
Flokkurinn hefur al.ltaf fengiff
x'úimlega 40% atkvæðanna, en.
1968 fékik hann 40%. En, borg-
araílckikuxiL'im gekk einjiig vel
í kosnin'gunuim. Þeir feingu 40%
af atkivæð'uraum, eins. og þoír