Alþýðublaðið - 22.07.1970, Page 9
íð
ikkunar
hrif á' verðið ve'gna bættrar
nýtingar á veitukerfi Raf-
magnsveitunnar, sem fylgir raf-
hitanotkun.
iHækkun mælaleigu og hieito-
taugagj'aWa er 19% og skiptist
þanniig, að 1>‘2% eru vegna
launahækkana og 7% vegna
efnishækkana á áðurnefndu
tímabili.
Þar sem briggja mánaða á-
lestrartímabil gildir, verða of-
angreindar hækkanir að venju,
framkvæmdar í áföngum og
koma því almennt ekki að fullu
fram á reikningum fyrr en í
október næstk.
Ákveðið hefur verið, að fram
fari grundvallarendurskoðun á
byggingu gjaldskrár Ralfmagns-
Veitunnar með það sjónarmið
í huga, að auk tryggih'gar á
fjárhagsgrund velli Baif magns-
veitunnar, verði hún einfaldari
í notkun, réttlát og hagkvæm
fyrir hinar ýmsu tegundir raf-
magnsnot'enda. Borgarráð^ hef-
ur nýlega samþykkt, að athug-
un þessi verði gerð og heimilað
samninga við innlenda og er
lenda sérfræðinga þar að lút-
andi.
í haust
■
K
itaflokksins í Svíþjóð verða
.ktuelt, sem er gefið út af
>kknum. Nokkrar skoðana-
iarmenn eru sterkir fyrir.
rinn aldírei únnið mjög auð-
örugglega eltki í ár.
eru vanir. Það sem var merki-
legast við bessar kosningar
voru þessi 5%, sem jafnaðar-
mönfflim hefur aldrei tfikizt aff
færa sér í nyt. Hvaðan komu
þau? Aðaliega frá þeim so.n
sitja venjule'ga lieima og kdmrn
únistmm.
Fyrir þessar kosningar er úí-
litið Iþannig: Ef gert er ráð fyr-
ir þvi, að borgaraflokkunum:
gangi vel og að k.ommúnistar
mái ekki hinlu nauðsynlega 4%
marki, þá eriu það 250.000
mianns, sem munu gera út um
hv’ort stjórnarskipti verða eða
ekkj, segir Aktuelt. —
Miðvilkudagur 22. júlí 1970 9
I
I
I
I
I
I
I
I
I
1
I
I
i
I
I
I
I
I
I
1
I
□ Það er víst eðli ’borga, að
þær vaxa og vaxa, bæði lá-
rétt og lóðrétt, þær stækka í
allar áttir, sumar. borgir stækka
jafnvel niðurávið. Reykjavík er
ein þessara borga sem er alltaf
að istækka, og nxi á seinni ár-
•um er orðið erfitt að fylgjast
mieð stækkuninni. Sumir eru
kannski ennþá að dást að liinni
háþróuðu byggingatækni í lólf
hæða blokkunum við A.ustur-
ibrún og Sólheima en vita ekki
að nú er það Breiðholt og Ár-
bæjarhverfið sem blíva. Og jafn
vel þeir sem hafa mppgötvað
Breið'holt og Árbíæjarhverfi gera
sér ekki grein fyrir því að það
er að verða til Breiðholt þrjú,
ög á eftir því kemur eitthvað
allt annað. Svona vex borgin,
húsin toókstalilega spretta upp,
það er eins og þau vaxi upp úr
jörðinni. Þau spretta upp úr
alls konar jarðvegi og sendnum
igrýttom jarffivegi og sendnum
og eru orðin að iurtum nútíðar-
innar Þessar iurtir nútíðarmn-
ar eii-u orðnar lifandi fyrir
iþeim sem rækta Þær, og þeir
lieggja líf sitt allt í að hlúa að
þeim. Þeir lifa í sementsryki og
■mótatimbri og ausa peningun-
lum í húsin svo þau spretti vel
En borgin er hætt að þola
þennan öra vöxt. hún hefur
fengið kransæðastíflu. Úr því er
Framh. á b!s. 15
Borgin stækkar
bæði lárétt
og lóðrétt