Alþýðublaðið - 22.07.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 22.07.1970, Blaðsíða 11
UWnií/t "iygtí£«Jíírvf?fM *?/í Miðvilkudagur 22. júlí 1970 llj Allir þekkja LIMMITS megrunarkexið og SÚKKULAÐIÐ Spaghettisúpa, kjúklingasúpa, tómatsúpa og bakaðar baunir. Aðeins að hita súpuna (ekki sjóða). FÆST í ÖLLUM APÓTEKUM. Heildisölubirgðir: G. ÓLAFSSON HF., Aðalstræti 4. Gjaldkeri Eanki ósikar að ráða mann eða konu til gjald kerastarfa nú þegar eða seim allra fyrst. um aldur, menntun og fyrri störf óskast 'sendar í pásthólf 1405 fyrir 1. ágúst n.k. □ Pegar hin árlega sigrlinga- keppni „umhverfis Breiland“ hófst, 4. júlí s.l. hélt Austin Maxi einnig af stað, og átti að a.ka honum söm-j leið — á lanöi. Bátarnir þurftu aðeins að fara 3.000 km. leið, en vegalenídin sem billinn þarf að fara er 8,400 km . og margir af þessum vcgr.m eru slæmir sveitavegir og 1300 km. þarf hann að fara með ferjum. Ökumenn IVTaxis- ins verða auk þess að taka sér jafn margar og jafn langar hvíldir og sjómennirnir Miaxi þessi er veniuleg'jr standard bíll, cg ekki á neinn 'hátt búinn fyrir „raJ!y ‘-akstu •. Á leiðinni aka fjórar þekkiar „éhafnir“ bílnúm, þ. á. m. Andy Cowan, Faddy Hopkirk, ltose- mary Smith Aliee Watson, John stone Syer og Brian Culchetii. A.’i’ir þes 'i - ökumenn tcku þátt í kappekstrin. m 'London-Mexí- eo í ár. en þar náði Maxi, ásamt Escort cg Triumph 9 af lö efstu sætunum. Cowan sigraði í akstr inum London—Sidney fyrir nokkru, og ók Sunheam Hunter. Hann var líka framarleg^a, í London-—Mexico akstrinum þang að til hann fór útaf í Perú — 'CoWan slasaðií't aúvailega í þeos 'Utm akstri og er ennþá allur steyptur í gips. Með töfum £i£,m urðu vegnii sumarleyfa .'mferðarinar og' Inði’ma eftir að komast í ferj- 'ur varð bílilinn 47 tíir.um leng- ur „utr.hverfis B,-etland“ en bát- urinn scm sigraði. AKIC EKKI MEÐ FULLANN BENZlNTANK benzíntanka og hvar eigi aEf scaðsetja þá til að hættan á sprengingu minnki. Nú eru komnar Limmits súpur ÞarJnig hugsar teiknarinn sér keppnina: bátur á móti bíl. UMHVERFIS BRETLAND KAPPI VID SIGLARA! Auglýsing Staða bæjarstjóra á ísafirði er laus til um- sóknar. Umlsóknum ásamt upplýsingum um fyrri störf, menntun og láunakröfuim, sé skilað til bæjarstjórnar ísafjárðar, fyrir 25. þ.m. ■-■.rxsmtau*.*,— Bæjarstfórn ísafjarðar. Áskriftarsímínn e/% 14900 I I I I n Fyi'lið henzíntankiim ekki alveg, sagði bílasérlræöingur í viðtali við danska blaðið Poli- tiken nýlega. Fuilur tankur eyk ur áhættuna, jafnvel sraá árelcst ur getur haft mikla hættu í för með sér. í Svíþjóð h cfur verið rætt ,'m staðsetningu benzíntanka, cg er ástæðan bíTbr.uni sem varð nýlega. Móðir og fimm b'örn íórust í brennandi „station“- 'bíi, £cm vc.-Uibíll 'hafði ekið aft an á. Benzíntar.kurinn sprakk cg logandi benzínið sprautaðist inn í bílinn. „Station‘‘-bi!ar eru eing og ■púðurtunnur, sagði í Express- ien. Benzíntankurinn er imi í ibílnum, aðeins hulinn gúmmí- imottu eða krossviðarplötu. — Hvergi er að finna liTíf -sm get- hindrao banzínið í að spraut ast inn í bílim' springi tankm inn. Þetta er ekkj miki. betra í öðt,’ m garcú'm taíla, heTdu, 'mla sárfræðingurinn áfram i viö,. ira.í Folitiiken. Það eru tefni-. 'ltga engin Tög scm segia 1Í1 r m hvernig á að hága smíði Aííur á rr.óti eru banda'-úkir L:l: ú am’.eiðandjr farnir að hug lciða þ:: :i rr.ál, vegna þess að þar í landi er farið að gera kröf ur til be: 'i staðsetningar til að d. jga úr bian:.:'.rættu við áreksl • . En það líffur áreiðanlegS ’langi, þar til sömu kröfur verða XC 'ðar í Evré'r.u. bar sem menn . 'a látið sig 'þetta vanclamál fu." Úilu skipta. WHRTrfFK! VMFERÐ ■> ■ ” Umsjón: Þlíií

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.