Alþýðublaðið - 22.07.1970, Side 5

Alþýðublaðið - 22.07.1970, Side 5
Alþýðu blaðið Útgefandi: Nýja útgáfufélagið Framkvæmdasíjóri: Þórir Sæmundsson Eitstjórar: Kristján Bcrsi Ólafsson Sighvctur Björgvinsson (ah.) Rrtstjómarfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson Fréttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónssou Prentsmiðja Albýðublaðsins Larídvernd | Nú stendur yfir tími sumarleyfanna. Fjöldi fólk's 2 lieggur þes!sa dagana i'eið sína víðs vegar um landið, | bg margir fara væntaniega til annarra landa. Veður „ íhefur verið hagstætt til ferðalaga að undanförnu, 1 jafnvel þótt hlýindum hafi ekki verið til að dreifa. i En hitt verður aldrei um of brýnt fyrir fólki að fara 1 vel með landið og gera sér far um að spiiia því ekki | að nauðsynjaiausu. ® ísland á marga fagra staði, sem yndi er að 'sækja i heim. En þes'sir Staðir verða að fá að viðhaidast í ■ óbreyttri mynd, hreiniéiki þeirra verður að viðhald- I ast. Eitthvert það cmurlegasta sem sést á landsins I fegurstu biettum er rusl og ýmiss fconar óþrifnaður " annar, séim því miður hefur verið alltof mikið um að I ferðamenn skildu eftir sig. Vonanldli er betta þó að § breytast, trúlega eru m!enn farnir að vera betur vak- ■ ándi fyrir því en áður, að iandinu má efcki spilia, það I verður áfram að vera bæði hreint og fagurt. I I sambandi við verndun iandsins er ástæða til að I minnast þeirrar starfsemi, sém sfcátar og Landvemd hafa staðið að unda'nfarnar helgar Þeir hafa seit B ferðamönnum fræfötur til þéss að sá í uppbiásturs-1 svæði og gróðuriausa mela >s!em á ieið þeirra fcunna að verða. Það getur verið að uppgræðsla verði ekki mjög milkil af þessu, en hins vegar verður þetta til þess að opna augu margra fyrir því, hvernig gróðri I hefur hér víða Verið spillt, og ef það getur orðið til B þesls að vekja áhuga allménnings á gróðurvernd, þá * hefur þessi starfsemi náð tiigangi sínum. Á þetta er eimmitt b'ent í ágætri grein sém birt var hér í blaðinu í dálki Götu-Gvendar fyrir sfcömmu. Þar segir Arni Reynisson framfcvæmdastjóri LandVerndar orðrétt á þessa leið: I ,Sá sem fcaupir fötu af fræi og áburði styrfcir um I I I 1 I ©g leggur sinn skerf til ferða áhugamanna undir for- sjá sérfróðra manna á uppblásna eða á annan hátt spilfta Staði til heftingar uppfoks. Önnur 'hlið á mál- inu er sú, að sá sem kaupir fötu til þess að hafa með sér í ferðalaginu Títur væntanlega í fcringum sig eft- ir flagi eða barði. Ef að iíkum lætur fcemst hann efcki ■ yfir að telja þá istaði, sem gætu þegið fræ eða áburð. I Á þennan hátt getur fræfatan opnað augu okkar fyr- ■ ir ömurlegri staðreynd, sem við höfum mörg alizt fl upp við að iíta á sem (sjálfsagðan hlut. Það má vera rétt að efcki faili allt það fræ í bezta D jarðveig, sem áhugamaðurinn dfeifir í jarðvegssárH eða jeppafar. Það má og vera rétt að fleiri hendur siamán vinni méira verk. En ef fræfatan dugir til þess að opna augu okkar fyrir nauðsyn uppgræðslu og sá fræi áhugans 1 hjörtu ofckar, þá hefur hún þegar unn- ið mikið verk og næstum því óþarft að ætlast til tnéira,.“ I I Miðvikudagur 22. júlí 1970 5 □ ÞÁ ER nú dýrðartími stuttu pilsanna liðinn og lang- ir, grannir, stutlir og stoðaíót- leggir hyljast dragsíðum piis- um, segja þeir, sem bezt v:lt:a og hafa fengið að gægjast gegn um skráargaíið hjá fransku tízkuhúsunum, sem æti'a að halda allsherjar tízkusýnjngar i heíla viku frá og með 20'. júlí. Faldurinn á ssm sé að vera frá löngum í lengsían eða frá huldum hnjákolli Channel og niðúr á Ökkla. Langar ermar yfirtaka nú ermilausu tízkuna og dömur þær, sem bezt fyigjást með — eiga að vena eins og skuggi af sjálfri sér með breitt belti um mittið á pilsvíðum kjólum með löngum ermum. Nýi brennipunkturinn — á eftir fc'tleggjunum — er mijt- ið. Það skal undirstrilka eins og áffur er sagt með bciéi rj. m hslzt skal ná frá mjöðmum til brjósta. — AxLabreiddin á að vera umfangsmikil og gott ef axl’púðarnir gömlu verða ekki endurnýjaðir. Gamlu klaíoisku dragiirnar hafa ekki lengur von um líf. Þær verða léysta-r af hcimji með kjól og slá eða j jkikakj.51-a um. Við pilsin á a.ð vera í níð- þröngum þykkum sokkaibuxum og e:n-3 konar næiskornum katf- arabúning, en svo verður kvæð inu líka vent í kross mað þvi. £.3 sýna pokabuxur. Fn yfir- leitt eiga íötin á næfa ári að vera ei-ns og vaf.'n utan urp ái r-.m 'hefur fcreia belii um sig miðjan. YFIRVOFANDI í SVÍÞJÖÐ VEGNA mikilla þurrka vofir rafmagnsskömmtun yfir Svíum, sem hefur í för með sér millj- arðafap fyrir þjóðfélagið. — Vatnsatflið er komið niður fyrir hekning eðlilegs magns og allt bendir til þes-s, að með haust- inu verði rafmagnsskömmtunin tilfinnianleg. Þetta er þriðja árið í röð, sem hinn mikli varaforði yatns afls í Svíþjóð er ræstur fram vegna þurrka og orkumála- stofnunin þar í landi hefur því ákveðið að beita sér fyrir bygg- in-gu fleiri kjarnorkustöðva. ★ Ekki unðir veðrinu komið. Rafmagnsiforði Svía hefur allitaf verið undir vatnsforðan- um kominn og þá um leið veðri og vindum. Á síðasta ári gekk svo .mifcið á vatnsforðann að gripa varð ti'l víðtaekrar r-afmagnsskömmt- un-ar, sem þýdd-i ekfci aðe-ins, að rafmagnsneyzla almenn-ings var skorin niður he-klur kom Caren de Marco heitir hún, spriklandi fjörug á baðströnd í Miami Beach. í myndatexta seg ir að hún hafi hverfa idi litlar áhyggjur af Nixon og pólitík hans, gleðjist aðeins yfir sól og sumri. hún einnig hart niður á at- vinnulífinu. Nú vill orkumáliast-ofnumn losna við duttlunga veðurfars- ins. í dag fæst me'ra en 85% af ratfmagn-iforðanum úr va-tns- forðanum og strax á næ:ía áia- tug verður þessi próssnla tölu- vert lægri en 1973 reiknar oiku stofnunin með því að ör'kufraim- leiðslan verði ekkert un-dir veð - urfarin-u komin. Strax á n-æstá, ári verður komin í gang kj arn- or-kustöð í Oscariliamn og hún. á að geta fr-amlaitt sem sv-aralr 5% af rafmagnsþörf landsin-s. Áframhaldandi áætlani-r aru. uppi til þess að spara þjó'ð- inni milljarðatap vegna hinn'a, endurts-knu þurrka.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.