Alþýðublaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 1
Alþýóii bladkj \ Fimmtudagur 17. sept. 1970 — 51. árg. 207. tbl. LLÆÐIIH I Tillaga BJörgvins í I borgarstjórn Iatvinnu- ILÝÐRÆÐI í von um skjótan gróða | BORGAR- 1STOFNUNUM Hundruð manna þyrpast að bækistöð keðju- bréfastarfseminnar í Q Mikið guIJæði greip um sig í Haínarfirði í gær og í morg- un og þyrptusí hundruð manna að lnisinu Síekk við Hafnar- fjörð, til að senda inn keðju- bréf í von um fljóttekinn hagn- LÍTIL VON UM GRÖÐA □ Sænsku keSTjubréfin frá fyr- irtækinu Investo í Málmey munu hafa borizt hingað til lands frá íslenzkum iðnaðarmnnum þar starfandi, en líkur benda tii að fyrstu bréfin sem fóru í gang hérlendis hafi veriff með nöfnum starfsfólks og gesta í veitinga- liúsinu Naustinu. Sá háttur er hafður á, að hver þátttakandi útvegar fjóra nýja, þannig að fjöldi þátttak- anda fjórfaldast með hverri um- ferð. Þannig eykst fjöldi þátt- takenda sem hér segir-. 1- 4 2. 16 3. 64 4 256 5. 1.024 6. 4.096 7. 16.384 8. 65.536 9. 262.144 10. 1.048.576 Með því að reltia nöfn þeirra, sem tekið hafa þátt í þessu hér- ienriis, virðist mega álíta að bréfið sé komið í 'sjöundu um- ferð, en til þess að enginn slíti keðju þurfa há alls 21.844 að hafa tekið Þátt í keðjunni. Eigi þeir, sem nú kaupa bréf, að fá sínar 150 þúsund krónor, sem lofaff er í hréfinu, þá þurfa 1.397.100 manns að hafa tek- ið þátt. Og íbúatata landsins hefur enn ekki wt betur en rétt losa 200 þúsund! - Peningaveitan stöðvuðf aff, enda munu íorsvarsmenn þessarar starfsemi hafa lofaff Þátttakendum gulli og grænum skógum. Bæjarfógetinn í Hafn- arfirffi stöffvaffi Þessa starfsemi í morgun, unz atliugun og rann- sókn h.efur fariff frani á málinu og Það kannaff, hvort keðjubréfa starfsemin sé lögleg. í stuttu samtali' við Einar Ingimundarson, toæjarfógeta_ í Hafnarfirði sagði hann, að pen- ingaveltan hefði verið stöðvuð a. m. k. í ‘bili, á rneðan rannsókn fer fram. Sagðist bæjarfóget- inn fyrst ihafa frétt um það í morgun, að starsemi |þessi hefði bækistöð í Hafnarfirði. Blaðamaður Atþýðutolasins (hitti forsvarsmenn keðjubréfa- starfseminnar í Stekk við Hafn- arfjörð um ellefu leytið í morg- un, en þá var foúið að stöðva starfsemina, en hins vegar voru tugir bíla á staðnum og fjöldi fólks, sem var .þangað komið til að freista gæfunnar, og má með sanni segja, að iþar hafi ríkt gullæði. Eorsvarsmienn 'keðjubréfa. 'starfseminnar 'tilkynntu fóLkinu að hlé yrði .gert á starfsemi!n.ni, en Mn imyindi ihalda áfram, en í því foi-mi, aff þátttakendlur öendu penimgana í pós’ti. lAðspurður sagði einn af for- Isvarsmöninum starfsemin'nar, Ánni Ísiiieífsscin, hljóðfæraleik- ari, að bað ‘væri rangt, að starf- ssmin ihefði verið stöðvuð, held ur hafi aðeins verið gert lilé á ihenni vagna umferðar.önglJveit is, sem orðið hefði á Háfnarfjarð arv.eigi.quim vegna iþess, Ihve imargir vil'du ta'ka 'þátt í keðju- bréfastarfsem'i'nJni, o:g Ifefði því vlerið igert 'M'é á lienni, en síð- an myndi lnin Ihalda áfram í nclkkuð breyt'tu formi eins og ifyrr eegir. Aðspurðluir um það, h'vort Árni teldi starfsemina fylllilega lö'g- ileiga, sagði hann, að hamm væri íekki lögfræði’nigiur og teldi sig eikki þurfa a'ð isrvara spuming- unni, en bætti 'Því við, að fó'l'k- ið tæki ajtáflift bátt í starfseminni og það væri isjálifrátt gerða sinma. Húsið Stekkur. Hér var bækistöð dreifibréfastarf"! seminnar sem nú hefur verið stöðvuð. BREFIN OLÖGiEG? I Q „Það er ekki fyllilega ljóst hvort Þessi peningakeffjubréf falla undir reglugerff um happ- drætti og veffmálastarfsemi. sem sett var samkvæmt lögum frá 1926, en leyfi til happdrætt isreksturs í smærri st-íl hafa ver iff veitt af dómsmálaráffuneyt- inu“, sagffi Baldur Möller, ráðu neytisstjóri í vifftali við AlÞýðu blaðiff í morgun. Baldur ltvað lögreglustjórann í Hafnarfirffi liafa fariff Þess á leit viff saksóknara ríkisins, aff tekin yrffi ti.1 rannsóknar starf- semi fyrirtækis Þar í bæ, sem hal'iff hefffi dreifingu svonefndra peningakeffjubréfa. Það lægi| ekki fyrir hvort saknæmt værí( aff taka Þátt í slíkum keffjubréf- um, mönnum væri yfirleitt heim ilt aff ráffstafa fé sínu aff vild,1 en um rekstur fyrirlækisins, sem' hefffi tekjur af Þessum bréfum gæti gilt öffru máli. í Noregi væri hamlaff gegn keðjubréfum á Þann hátt. aff bannaff væri aff nofa póstÞjón- ustuna til dreifingar Þeirra. Ef til vill væri Þörf sérstakrar reglugerffar um keffjubréf l\4k- lendis, en Þá væri nauffsynlegt aff setja ný lög um Þess háttar fjármálastaríseir.i, — □ Á fundi borgarstjórnar Reykjavík.ur í daig er á dag- skrá svchljóðandi ti.lHaga frá Björgvin Guðmrrn.dssyni, borg- arful'Ltrúa Alþýðuflokksins: „Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkir aff ’fela horgarráði og stjórnkerfisnefnd aff athuga I hvaffa fyrirtækjum og stofnun- um borgarinnar sé heppilegt, aff starfsmenn þeirra fái íhlutima.r- rétt um stjórn umræddra fyrir- tækja og stofnana. * I Borgarstjórn telur, aff stefna beri aff sem mestu atvinnulýff- ræöi í borgarrekstrinu.m og aff framangreind athvgun sé nauff synlegur undirbúningur fram- kvæmdar slíkrar stefnu.“ Með tilLögu be-feari e.r því fai? ið Iram á, að afhuganir vei'ði 'hafnar á fyrirkcmuil’agi atvinn.u-; •lýðræðis í stofniunuim og fy.rir- tæk.ium á vegum borgarimnar á þann veg, að starfsmenn fái a@ tilnefna fulltrúa í BtjórniE þeirra stofnana cg fyrirtækja. Atvinnulýðræði er eitt belztat baráttuimáil j’afnaðarma'nna I inágrannalön.dun'rim um þessap mundir. Hér á ís.landi ’hafa AI- þýðunokksmenn þegar hafiff baráttu fynir framkvæmd þessJ Var þannig í fyrra is-amþykkt til- La.ga frá einum bæj’arfulltrúa A| 'þýðuílo-kksins í bæjarstjóm' Keifl’avíku.r uim það, að startfs-' menri ákveðinna bæjarfj’rir-. tækja feng’iu að tiilnefna ful'l- trúa í stjórnir þeirra. l\r tillag-; an þegar fcomin til framkvæmdlal . 1 Atvinnulýðræði í borgarstofn- lunum Reykjavíkur var eitt afi stefnumáil'Jnuirn í borgarstefnll 'skrá A'l.þýðuflofcksins fyrir síð- ■ustu bol*gal•stjómarkos|niíngal,.' Er tilllaga Björgvins flutt í sairW ræmi við þá ýfirl'ýstu steÆmi Al-j Sþýðuflokksins. — |i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.