Alþýðublaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 17. september 1970 i ? j i i i 1 Sfjörnubíó Slml IKST Laugarásbío Slml 38150 SKASSIÐ TAMIÐ RAUÐI RÚBÍNIMN (Th« Taming of The Shrew) IsleiuKui nxti Hehnsfræg ný amerísk stórmynd í Technicolor og Panavision með hin um hemsfrægu leikurum og verö. launahöfum Eiizabeth Taylor Richard Burton Lelkstjóri: Franco ZeffirelH. Sýitd kl. 9. TÓSIRWITHLOVE Þessi vinsæla kvikmynd meff Sidney Potier. Sýnd'kl. 5 og 7, ísfénzkur textr. Kópavogsbíó V I X E N Hin umtalaffa mynd Russ Meyers Endursýnd jft'l. 5.15 og 9. Bönnuff innan 16 ára. Háskólabíó Slmi 22140 HEILSAN ER FYRIR ÖLLU (Tant qu‘on a la santé) Bráffskemmtileg en listavel gerff frönsk mynd. Leikstjóri: Pierre Etaix. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þessi mynd var mánudagsmynd en er nú sýnd vegna fjölda áskorana en affeins í fáa daga. Blaðaummæii m.a. Mbl.: Vedvaikandi getur borið um það, að þetta er ein atfyndnasta og hlægilegasta inynd, sem hann befur séð í mörg berrans ár. Skil ég ekkiert í því, að þessi mynd stouti einungis sýnd á mánudöguim, því að ;hún ætti að þola að vera sýnd á venjuilegan bátt alla daga. Trúir Velvaik- andi ekki öðru ©n að hún fengi ágœta aðsókn. Dðnsk litmynd, gerff eftir sam- nefndri ástarsögu Agnar Mykle's íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. /■» — íslenzkur texti — BfLLJÓN DOLLARA HEILINN („Billion Dollar Brain") Vífffræg og mjög vel gerff, ný, ensk amerísk sakamálamynd í litum og Panavision. Myndid er byggff á samnefndri sögu Len Deighton, og fjallar um ævintýri njósnarans Harry Palmer, sem flestir kannast viff úr myndunum „Ipcress File“ og „Funeral in Berlin". Michael Caine Francoise Dorleac Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. Bönnuff innan 12 ára. HafnarfjarðarbíÖ Sfmi 50249 UPP MEÐ PILSIN (Carry on up the Keryber) Spreirghlægiieg brezk gamanmynd! í litum og meff íslenzkum texta. ' Sidney James Kenneth Williams Sýnd kl. 9. REYKJÁVÍKUR KRISTNIHALD UNDIR JOKLI eftir Haildór Laxness 4. sýning föstudag. — UPPSELT Rauff áskriftarkort gilda. Næsta sýning sunnudag. Affgöirgumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Jafnaldrarnir sofa saman Þessi tvö smábörn fæddust sama dag fyrir rúmum mánuði. Og þau sofa frið* samlega saman í vöggunni, af því að Leó litli missti mömmu sína rétt efrir að hann kom í þennan heim, og pabbi og mamma Súsönnu stairfa við ljóna- gæzlu í Englandi og tóku hana til fóst- urs. Leó íær samt bráðum sína eigin vöggu — áður en nokkur liætta verð- ur á, að þau fari að slást, Súsanna litla og hann. * □ JULIE EG-E, einn mesii kvn- hormahvati kvikmyndaheimsins í dag, hefur undanfarið dvalið í Höfðabcrg í Suður-Afríku vegna töku myndarinnar „Dýrin, sem ’gleymdusí“. Þar. skýrði hún frá því, að hún hafi um nokkurn tíma beðið hvern einasta ókvænta brefa, sem hún hitti, að giftast sér, en állir hafi þeir hafnað til- boðinu. Astæða mun sennilega hafa ver •ið sú, að viðkomandi ungkarlar hiifðu fullan hug á að giftast henni fyrir aivöru, en hún hafði' einungis áihuga á bráðabi.rgða- hjónabandi, - rétt svona formsins vegna, svo hún gæti fengið at- vinnuleyfi í Bnetlandi. Nú hefur hún hins vegar fengið bi.ðil, brezkan stúdent við nám í Höfðaborgarháskóla. Hann hafði orðið yfir sig hrifinn af henni, er hann sá þessa mynd — og vildi gjþrnan ganga að skilmálum, Ju'tie.. Sen.niilega hugsað sem svo, að skárri sé skammgóður vermir en enginn vérmir. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.