Alþýðublaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 9
ÍÞRðTTIi Ritstjóri: örn Eiðsson. Keflvíkingar höfðu framan af forysfu í lelknum við Everlon, sem sigraði 6:2 í skemmfilegum leik: ÞQRSTEINN HETJA VALLARINS - sfóð sig frábærlega í markinu C Leiíkur ÍBK og' Everíon á Goodison Park í Liver- pool í gærkvöldi var sannarlega leikur áhugaliðs bg atvinnuliðs — og lokaúrslit ,gátu engan veginn orðið önnur en verulegir yfirburðir eilris ,hins bezta félags- liðs Evrópu Eitthvað á bilinu 5:0 til 10:0 hefði ekki komið mörgum á óvart, — en 6:2 í ledcslok verður að teljast' góður árangur hjá Keflvíkingum, og ef ein- hver á skilið hrós umfrsm annan, iþá er það Þorsteinn Ólafsson, markvörður, sem hvað eftir ánnað uppskar lófaklapp og hrifningar hinna 28 þúsund áhorfenda fyrir frábæra markvörzlu En 'það var fyrri ihálfleikur, sem ein'kum var hagstæður Kefl ví'kingum og á 11. mínútu náðu þeir forystu í •leikiiuim og héldiu h.enni þar til sex mínútur voru eftir af hálfteik, eo íþá jafnaði fyrirliði Everton, AMan Hall. og rúmri rniínútu síðar bætti Ever- ton öðru marki við. " E,r staðan var kominj í 6:1 í •síðari hálfleiik bundu 'Kðflviking ar svo enda á mörkin með því að skora annað markið, — á 78. rnínútu, og þannig var lokastað- an, 6:2. 30. seplemher mætast liðin aft ur og iþá verður leikið á Laug- ardalsvellinum. Það væri óþörf tojartsýni að ætl'a að K(:f!lvíking- uim takist að sigra þíamn leik 4:0 eða 5:1, sem þarf til að þeir 'komist áfram í keppninni, en það miá sannarlega búast við því að þeir veiti Everton toai-ða keppni, og það verður ánægju- legt að fá að siá þetta stórkost- ilega lið leika hér í Reykjavík. TVEIR LANDSLEIKIR í HANDKNATTLEIK VIÐ USA í NÓVEMBER „Andrés-Ond leikarnir í Kongsberg 6LÆSILEGUR ÁRANGUR TVEGGJA ÍSLENZKRA BARNA i NOREGI n. □ Um síðustu toeillgi fór fram mikið frjáisíþróttamót 11-og 12 ára drengja og stúilkna í Kongs berg í Noregi, enþað eru útgef- endur Andrés-Önd blaðanna, sem standa að mótiinu í samnáði við Norska Fi-júlsiþróttasam- bandið. Tveim'jr íslenzkuim börnu-m var boðið til mótsins, en stjórn Frjáilsíþróttasamibandsins hér hafði milligcingu. íslenzku börn in isem kepptu voru María Guð- Jöhnsen, ÍR, 11 ára og Friðjón Bjarnason, UMSB 12 ára. Þau náðiu bæði mjög góðum árangri, en a'lls kepptu iþarna um 450 Ibörn frá Norðurlöndunum öill- um og Búlgaríu. Voru keppend- □ir um 80 í hverri grein. María varð með 4.-7. biezta tímann í 60 m. hlaupi, 8,8 sek., en sú sem sigraði toloóp á 8,7 sek., svo að minni gat nú mun- urinn varla vexúð. Friðjón stökk 4.69 rn. í lang- st'ökki og varð 5. með þann ár- angur. Þess skal getið, að þau María og Friðjcn höfðu aldrei n'áð ,svo góðu'm árangri. áður en toaildið var. utan, Friðjón hljóp og 60 im. á 8,6 sek. og var 13. mieð þann ttaia. Baeði tolutu þau verðtlaun og vöktu verðskuld- aða athygli fyrir góða fram- koimui o'g ekki síðbr glæsileg af- rek, að sögn Sigurðar -Helgason ar, fararstjóra. Tókst þessi ferð í alla staði með ágætum. Breyttir leikir □ gær tókust safnningar Lauffardagur 19. september: MeTavöllur: 1. deild Fram—KR kl. 14.00 Melavölllur: Bikarkeppni. Þróttur—Ármainn Kl. 16.30. Valsivöliur: Hm2. fl. B. Valur—Fra-m kl. 17. Haf narfjiarðarvöllur: 2. deild. FH—Vö'lsungar kl. 16. Akran'esvö'lliur: Bikark. UMSB—Hörður 'M. 17,30 Kópayogsvöliltor: Bikark. Breiðaibl.—Selfoss 14.30: Keöavikudvöllur: Uandsm. 2. ifl. ÍBK—Árm. 15.00 Sunnudagur 20. sept. Mel'avöCDur: 1. dai'ld Valur—Vík. k)l. 14.00 Mellaivöl'liur: Mi m. 1. fl. KR—Fram kl. 15.45 MeCiav'öÆlur: Um. 1. fl. Áirm,—Hrönm kl. 17.30 Framh. á bls. 11. Haustmót Gróttu - í meislaraffokki kvenna í handknattleik □ Svo sem áður ihefur vrei-ii3 skýrt frá. hefst haustmót Gróttu í meistarafilokki kvenna í hand- knattleik laugardaginn 19. sept. kl. 3.00 e. b. í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi og leika eftirtal- in félög saman í fyi-stu umferð: Ármann—Fram KR—Umf. Njarðvíkur FH—Valur Víkingur—Breiðablik Sigurvegarar í þessum fjórum leikjum munu svo leika á sunnu dagskvöld, en þá hefst keppnin- kl, 8. Að loknum kvenrialcikj- unum fer fram einn -leikur í ■meistaraflokki karla. Mun li® Gróttu á Seitjarnai-nesi niæta hinu nýbakaða liði 1. deifdar, Víking. Urslitaleikur mótsins mun svo fara fram fAmmtudaginn 24. sept., en auk hans mun lands- liðið þá leika sinn fyrsta leik á leikárinu. — milli Bandaríkjanna og Hand- knatflyikssam-bands íslands um tvo landsleiiki. Leikirnir fara fram í Laugardalshöllinni dag- ana 21. og 22. nóvemtoer. Bandaríkjamenn og íslending ar hafa leikið nokkra landsleiki og landarnir hafa ávallt borið sigur úr býtum. Samningar þeir sem nú tókust milli landanna eru okkur -mjög hag tæðir. — 7:1 í Zurich - síðari leikurinn á þriðjudag □ 'Akureyringar upplifðu ó- þægilega markatölu í leiknum við FC Zuricih í Evrópubikar- keppni bákarmeistara í Ziirich í Sviss í gærkvöldi, 7:1, en það voru einmilt sömu úrslit og í siðasta leik þeirra daginn áður en þeir fóru utan. Þú vann Fram ÍBA 7:1 ú Melaveliinum. Eina mark Akureyringa skor aði Kári Árnason se-int í síðari hálfleik. Síðari leikurinn fer sem kunn ugt 'er einnig fram í Sviss, og verður í bænum St. Gallen n. k. þriðjudagskvöid. — /Wun/ð sparikortin CHERRlOS-hringir, sparikortsverð kr. 34,20. ÞURRKAÐIR biandaðir ÁVEXTIR V2 kg. sparikortsverð kr. 71.10. ÞURRKABAR bl. ABRIKOSUR Vz kg. sparikortsverð kr. 81.00 RÚSÍNUR 250 gr. sparikortsverð <kr. 20.70. ' TÓMATSÓSA 3,8 itr. sparikortsverð kr. 252,00. JARBARBER bl. ÁVAXTA- ABRIKÓSU SULTA V2 kg sparikv. 35,10 NEGULL - KARDIMOMMUR 0. fl. krydd teg.. aðeins kr. 44.10 SMJÖRSÍLD sparikortsverð kr. 28,80. NESKAFFI LUXUS sparikortsVerð kr. 82,80. KÓKÓMALT 3,2 kg. sparikortsverð kr. 340.20. C-11 10 kg. kr. 622,00. Ný sonding af LAKKLEÐURLÍKISEFNUM. Vörumarkaöurinnhf. ÁRMÚLA I A - REYKJAVÍK - SÍMI 81689 Áskriftarsíminn er 14900

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.