Alþýðublaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 12
17. septem'ber RUST-BAN, RYÐVÖRN RYÐVARNARSTÖÐIN H.F. 'nnúla 20 — Sími 81630. Kosningabaráltsn í hámarki í Svíþjóð: Verkalýðs- samtökin styðja jafnaðarmenn dyggilega □ Kosningabaráttan í Svíþjóð stendur nú sem hæst, en þar í landi fara f-ram þingkosningar í lok þessa mánaðar. Vegna breytinga, sem gerðar hafa ver- ið á kjordæmaskipun og kosn- : ingafyrirkomulagi getur :svo , farið, að sænskir jafnaðarmenn missi áratuga meirihlúta sinn á þingi, enda þótt þeir tapi ekki atkvæðum. Jafnframt eru í þessum nýju kosningaákvæð- um reglur um, að enginn ftokk- ur hljóti þingsæti, nema hann fái 4% eða meir af greiddum atkvæðum. Kommúnistar era rétt við þessi mörk og berjast : því nú fyrir lífi sínu í sænSk- um stjórnmálum. Kösninga'baráttan í Svíþjóð ' fer því hörð og hefur sjaldan ' yerið harðari. Jafnaðarmenn leggjia alla áherzlu á að halda þingmeirihluta sínum og lætur hinn ungi forsætisráðherra Svía, Olof Palme, hvergi sitt eftir liggja í kosningabaráttu fiokksins. Sænsk verkalýðssamtök taka einnig mi'kinn þátt í kösninga- baráttunni og hafa sjaldan stutt jafnaðarmenn jafn ein- dregið og óspart og nú. Hafa þau. m.a. styrkf kosningabai-- áttu flokksins með fj árframlög- um úr sjóðum sinum, en nýlega upplýstist í Svíþjóð að mörg öflugustu fyrirtækin, sem flest eru almenningshlutafélög, hafa undanfarin ár varið stóifé af Ifjármagni ^sínu ,til ötuðningS' 'borgar.aflokkunum. Hafði þessii fjárstuðningur aimenniiingshluta fél’aganna við borgaráflökkana farið mjög leynt, unz ungir jafnaðarmenn í Svíþjóð neyddu forráðamenn fyrirtækjanna til þess að viðurkenna það á hlut- hafafundum, að hafa ráðstafað verulegu fjármagni úr sjóðum fyrirtækjanna til stuðnings við þessa fiokka. Keyptu forystu- menn ungra jáfnaðarmanna sér hlutabréf í fyrirtækjunum til þess að fá aðgang að hluthafa- fundum þeirra og heimtuðu, að stjórnendur þeirra gæfu upp- lýsingar um þessi mál. Neydd- ust þeir til þess þrátt fyrir ýmsar undanfærslur í fyrStu. Verkalýðshreyfingin sænska ætlar því ékki að bíða boðanna með að styrkja jafnaðarmenn í kosningabaráttunni. Auglýsa þau þessa styrki sína í dagblöð- um og hvetja félagsmenn sína til stuðnings við jafnaðarmenn — so'sserna — eims og gælunafn þeirira er meðal Svía. Mynd af einni slíkri auglýs- ingu fylgir hér .með. Er hún frá Sambandi byggingaverka- manna í Svíþjóð og í auglýsing- unni segir, að' 178.000 sænskir byggingaverkamenn Styrki nú ■kosningabaráttu sænslk’a jiafn- aðarmannaflokksins með einn- ar miiTjón króna framl'agi. — Hvetur sambandið j’afnframt byggingaverkamenn til þess aS styðj a jiaffnaðarmenn í kosninga- baráttunni „til þess að byggin'g betri samfélags geti háldið á- fram“. MINNSTU MUNAÐI AÐ SJÚKRABÍLLINN LENTIIÁREKSTRI □ „Ástæöa er til að .minna ökumenn á að -sýna tillitssemi í umferðinni, hegar þeir verða varir við ferðir sjúkra- eða slökkviliðsbíla, en á því vill oft verða misbrestur“. sagði Gunn- ar Sigurðsson, aðstoðarslökkvi- liðsstjóri í samtali við Alþýðu- blaðið í gær. Á sunnudag. þog- ar Iveir sjúkrabílar voru á leið á slysstaðinn við Eyri í Kjós, munaði minnstu, að sjúkrabíH- inn, sem aftar ók, lenti í árekstri við bifreið, sem skyndilega tók sig út úr bílalcstinni rétt fyrir framaii hann til þess að elta ffyrri sjúkrabílinn. „Sjúkrabílarnir eru eðlilega al-taf að flýta sér“, sagði Gunn- ar, „ því að aldrei vitum við, ihyenær neyðin er stærst, og til þess verða ökumenn að taka til- lit. ea á Iþví vill oft verða mis- brestur“. Orðrómur var á kreiki í gær, að annar sjúkrabíilinn, sem fór á fyrngreindan slyestað á sunnu dag ’hefði orðið fyrir því óhappi, að sprungið hefði á tveimur dekkjum í ferðinni. Gunnar Sig urðsscn tjáði blaðinu. að ekk- ,ert væri hæft í þessldm orðrómi annað en það. að þegar bílarnir voru komnir á slökkvistöðina að leiðangrinuim loknum, hefði orðið vart við leka úr dekki und ir öðrum bflnum. Þá upplýsti Guniiar, að sjúkra- og slökkvi- liðið 'hefði verið fremur óhepp- ið með þá hjólbarða, sem nú væru í inotkun, þeir hefðu slitn að óvenjufljótt, en bess væri að geta, að aLltaf mætti búast við því, að hjólbarðasendingar væru mismunandi, og kv'aðst Gunnar ekki sjá ástæðu tfl að kvarta yfir þeim hjótbörðum, sem sjúkraliðið lvefði nú í notkun. Þykkvðbæjarbæmfur: Kartöfluuppskera mjög misjöfn - sums staðar afleil, annars staðar betri en nokkru sinni fyrr □ Það var mjög misjafnt hljóðið í Þykkvabæjarbændum í morgun iþegar við spurðum um kartöflusprettuna >hjá þeim. Sumir töldu hana afleita, en aðr ir voru ánægðir. „Afskaplega lélegt“, var svarið á Vesturholt- um. „Við ihöfum verið sérstak- lega óheppin Ihérna, það skemmdist svo mikið í sumar í öllu norðanrokinu. Þetta er bæði smátt og lítið undir grös- unum“. f Suður-Nýjabæ er langt kom ið með uppskeruna. „Það er sára lítið undir grösunum sem eyði-' lögðust í rokinu“, sagði Ágúst Gíslason bóndi, „en annars svona meðalspretta. Kartöflurn- ar ieru góðar, frekar smáar, og það er líka venjulega beztu kartöflurnar Iþær sem eru í smærra lagi“. Anægjulegustu svörin bárust frá bænum Hrauk: „Það gengur mjög vel hjá okkur, skemmdist □ Eins og venjulea virðist vera „eitthvað að ganga‘‘ af kvefsótt, hálsbólgiu og öðrum lás leika í borginni, en fæstir nenna að leggja á sig þá fyrirhöfin að leita læknis, þótt Þeir fái kvef inokkra daga. Samkvæmt ffækma skýrsllum sem berast til skrif- stofu borgarlæknis er heilsiufarið ekkert af roki, þetta er meira en í meðallagi — við ihöfum aldrei fengið svona góða upp- skeru áður“. —• með bezta móti hiá Reykvíking- um. Kvef er effst á lista, enda sennilega aiigengasti kvillinn, og isíðan kemur ’hálsbólga og iðra- 'kvef. Fólki er þó bent á að búa isig vel þegar fer að kólna í veðri, fþiví að Ihalulstfcvéf er efcki 'Síður leiðmlegt en aðrar kvef- pestir. % ] HEILSUFARIÐ GOTT

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.