Alþýðublaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 4
4 Fimmtuldagur 17. septemiber 1970 DAGBÓK TÓNABÆR — TÓNABÆR Télagsstarf eldri borgara. 1 Miðvikudag 16. sept. verður opið hus frá kl. 1,30—>5.30 e.h. eins og veniulega. Finnntudag 17. sept, verður farin skemmtiferð til Þingvaltla, Selfoss og Hveragerði. Lagt af stað frá Aifsturvelli kl. 1 e.h. Fargjald kr. 175. — . Uppl. í sima 18800 frá kl. 10-12 f.h. wumsmMsmB ORÐSENDING FRÁ ALÞÝÐUFLOKKNUM Flbkksþing Alþýðuflokksms sem er 33. flokksþing verður haldið í Reykjavík dagan.a 16., 17. og 18. október næstkomandi. Gylfj I>. Gíslason Eggert G. Þorsteinsson formaður ritari Félag ungra jafnaðarmanna, Hafnarfirði. Félagsfundur í Alþýðuhúsinu Hafnarfirði þriðju- daginn 22. september kl. 8,30 síðdegis. Fundarefni: Kosning fultrúa á þing S.U.J. og önnur mál. Stjórnin KJö rdæm isr áðsfu n dur í Vesturl.kjördæmi Þann 20 septemiber n.k. verður haldinn aðalfund- ur kjördæmisráðs Alþýðuflokksins í Vesturlands- kjördæmi. Fundurinn verður ha'Idinn að Hótel Borgarnesi og hefst kl. 13.30. Fundarefni: 1. Horfurnar í stjómmálum til næsta vors, Benedikt Gröndal, alþingismaður. 2. Framboð til alþingiskosninga. 3. Aðalfun'darstörf. Stjórnin. Heimsfriðurinn hlýtur að til- lieyra öðrum hei,mi. Ferðafélagsferðir Á föstudagskvöld kl. 20. Landmiaimalau.gar—Jökuilgil Á laugardag ki. 14 HauUlitai'erð í JÞórkmörk. Á sunnudag kl. 9,30. Gönguferð á Hengil. FerSafélag íslands Öldugötti 3. Símar 11798 - 19533 SMURT BRAUÐ Snittur — Öl — Goi OpiS frá kl. 9. Lokað kl. 23.15 PaníiS tímanlega I velzlm BRAUÐSTOFAN — MJÓLKURBARINN Laugavegi 162. Sími 16012 Svo var það keðjubréfið þar ' sem menn áttu aff senda konuna , sína og fá 100 nýjar í staðinn. En einn sleit keðjuna og fékk sína eigin konu aftur! K A U P U M hreinar tuskur núna næstu daga. Bölsturiðjan Freyjugötu 14 □ Frá Guffspekifélaginu. Dögun heldur aðalfund í kvöld kl. 8,30 í Guðspeki‘féla;gs húsinu. —• MINNINGARSPJÖLD DÓMKIRKJUNNA* eru afgreidd h'já Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli; — Verzhminni Emmu, Skóla- vörðustíg 5; Verzluninni Reynimelur, Bræðraborgar- stíg 22; Þórunni Magnús- Magnúsdóttir, Sólvallagötu 36. Dagnýjú Auðuns, Garða- stræti 42; Elísabetu Árnadótt- ur, Aragötu 15. A Farfuglar — Ferffafólk Haustferðim í Þórsmörk verð ur farin 26.—27. sept. Látið bóka ykkur strax, því annars er hætt við að allir komist ekki með. Síminn er 24950. Haustfegurðin er einstæð í Þórsmöik og trúir enginn nema sá er séð hefur! I ÓTTAR YNGVASON héroSsdómslögmoður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Eiríksgoi ' 9 — Sími 21296 Smurt brauS Brauðtertur Snittur BRAUÐHUSIP SNACK BAR Laugavegi 126 (víð Hlemmtorg) úrýARP c Fimmtudagur 17. sept. 12,50 Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Síðdegissagan: Örlagatafl eftir Nevil Shute. Ásta Bjarnadóttir byrjar lestur sögunnar í þýðingu-Önnu Maríu Þór- isdóttur. 15,00 Miðdegisútvarp. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 18,00 Fréttir á ensku. 19,00 Fréttir. 19.30 Landslag og leiðir: Norð- ur fjöll. HaUgrímur Jórtas- son rithöf. flytur leiðarlýs- ingu. 19,55 Djass frá sænska út. varpinu. ' t Mikil atvinrsa hjá Bæjariltgerðinni □ Mikil atvinna hefur verið fyrir ufsa saltaðan eða frystan, í frystihúsi Bæjarútgerðar en hins vegar hægt að fá ágætt Reykjavíkur í sumar, að því er verð fyrir nýjan ufsa á mörk- Vigfús Aðalsteinsson, skrifstofu uðum ytra. Af þessum sökum Stjóri hjá Bæjarútgerðinni, tjáði ykjust ætíð sölur togara á er- blaðinu í morgun. Sagði hann lendum niörkuðum Iþegar haust að togarar Bæjarútgerðarinnar aði og því mætti foúast við, að hefðu aflað vel í sumar og hef- nokkuð dragi úr atvinnu í frysti ur meginhluti aflans verið karfi, húsum með haustinu. — sem unninn hefur vfirið í frysti húsinu hér heima. Vigfús sagði jafnframt, að þeg ar haustaði færi sífellt að bera m'eíra og meira á ufsa í afla togaranna. Væri lítill markaður VEUUM ÍSLENZKT-/HV fSLENZKAN IDNAðU^ Hú er rétti tíminn til að klæða gömlu húsgögnin. Hef úrval af góffum áklæffum m.a. pluss slétt oj munstrað. Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS tíergstæðastræti 2. Sími 16807. 20,25 Veður og auglýsingar. \ 20.30 Undrabarnið okkar Þýzkur sj ónvarpsleiikþáttur Þýðandi: Björn Matthiasson. Foreldra drengs nokkurs langar til að hann verði pí- anósnillingur, en hann tek- ur knattspyrnu fram yfir pí- anóleik. 20,55 Alfred Nobel. Mynd um sænska auðkýfing- inn, sem auðgaðist á fram- leiðslu dýnamíts, en þráði, áð, ávöxtur hugvitis hans yrði mannkyni til góðs. Silja Aðalsteinsd. þýðir. 21,15 Skalegg skötuhjú. (The Avengers) Tímavélin. Kristmarui Eiðsson þýðir. 22.00 Erlend málefni. U'msjón- armaður: Ásgeir Ingólfsson. 22.30 Dagskrárlok. , 20,20 Leikrit: Leiðin frá svölunum eftir Lester Pow- ell. Torfey Steinsd. þýðir. Gísli Alfreðsson er leikstj. Þriðji hluti: Hin lifandi list. 21,30 Kammermúsik í útvarps sal. Rut Ingólisd. og Gí'Sli Magnússon leika. 21,45 Vor og haust. Hugrún skáldkona fer með nýleg kvæði sín. 22,00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: Lifað og leikið. — Jón' Aðils les úr endurminning- um Eufcmiu Waage. 22,35 Kvöldhljómleikar; Frá tónlistarhátíð í Hol- landi í júlí s.l. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 18. september. 20.00 Fréttir. EIRRÖR EINAHGRUN. FITTINGS, KRANAR, o.fl. til hita- o? vatnslagni Byggingavöruverzlun BURSTAFELL Réttarholtsvegi. Sími 38840.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.