Alþýðublaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 17. septembex:' 1970 7 Q „Feitt fó'lk er giaðlynt og góðlynt,. ánægt með sjálft sig og lífið í heild, jaifnvæg't og ró- legt. Það iþjáist iekki af tauga- spennu eða óróa, he'Miur lifir áihyggjutaust og ;s'ke'm'mtileiga.í‘ Þetta er 'hin almenna skoðun, en samkvæmt nið'urstöff'.'im rannsókna seim tveir þýrkir sál- fræðingar 'hö'fðu yifirumsjón mieð, dr. S. Weidflitíh og G. Hedd erich við há'Sikó'lann í Ulm, er sanníleikurinn annar. Það er til f'eitt fó'lk sem svar- ar til iiinmar aim'en'nu hugmynd ar, en það er í áberandi mjnni- hlu'ta. Langiflest fó'lk setn þjá- ist af dfifitu, er vansæl't og ó- ánægt með lí'fið, þrúgað af van- m'áttarkennd; öry'ggisfeysi og hvers kyns sálrænuim hömlum. í stóru.m hópi offit.usjúklinga á aldrinum 18 ára ti’l fimmtugs íþá var offitan talin 'sjúkdórnur, en annars var þetta tiltölulega heilb'rig't fólk) reyndu íangfiest- ir að dyl'ia vansæ’u sina undir fj'örúgu cg kiátu yfinhorði. en sálfræðilsgar prciSanir sýntlu mjög ólfka útkorriu. Þeir vildiu ekki viðurkcr.ra öryggkleysi sitt cg svör.uðu bein uim spurninguma vffiandi. En í sálfræðiprófun.'m er einimitt gert ráð fyrir v'Tsri sjálfsbliskk- ingu ög aðriar óbeinni og ísmeygi Iiegri afflferðir -notaðar ti'l að iteiða ha.na í fliós. Munurinn á meðvitniffum og ómeffvituðum viðbrögðum var óv.enju mikiU hjá offitusjúklingunuim yfirhöf- uð. Þeir voru flsstir rclegir og glaðlegir í ffiamkomu. en sjálfs- öryggið átti sér ekki djúp'as- ræt- tur. Við aukið taiU'gia'á’.iag komu efasemdir þeirra fðrjótt fram, og iþe.ir voru mjöig iháði'r óliti ann- arra, „hvað fr/.k myndi segja“ og „hvað allir hlióta að hugS'a í stað alúðil'egrar glaðværðar urð.u þeir tortryggnir þegar þeir Feitt fólk er ekki eins - segja þýzkir sálfræðingar misstu af sér grímuna, og spé- hræðsla þeirra sýndi sig á marg vísilegan hátt. Þeir 'héldu, að ail- ir væru að gera gys að þeim eða taHa illa urn 'þá, og sérstak- fega þótti þeim sárt að vera dregnir í dil'k með ö'Hlu öðr.u feitu Ifólki án þess að te'kið væri tillit til, að heir hefðú sín sérkenni eins og hver annar. Þeir tóku e'kki Iþátt í neins konrr fþróttuim eins og skíða- ferðum, skaratahiiaupi, tennis og hlEupaleikijum, jafnveil sjaldan saxnkvæmisdiönisuim, og það var af ótta við að „verða að athilægi“. Kannski höfðu þeiir reynt ein- hvern tíma og þótt broslegir, og þá 'gáfust þeir U'PP. U.ndir .niðri 'höfðu þeir á- hyggjur af heilsuifari sínu. F.eitt ifólk lifir skemur og á frekar á hættu að 'M hjartatrufl'anir, hæk'kaðan 'blóðþrýsting og ým- iss konar aðra sjúkdóma. Við'brögð þeirra gaignvart um- heiminum voriui tvenns konar: annars vegar ’VO'ru þeir siem drógu si'g í hilé og gerðust imanna fælur, 'hinis vegar heir sem urðu „lirókar alflis fagnaðar“ á manna métí'Jim’. Hvort tveigsia er vörn hyggð á öryggisleysi og vanmátt arkennd. . Þeir þjáðust flestir af sjálfs- fyrirlitningu eða jafnvel sjálfs- hatri. Þeir töldu offituna ekki sjúkdöm, heldur sína 'eigim s'ök, töldu sig skorta viljaþrek til að fara á stranga magrunarkúra, og margir þeirra borðuðlj í óhó'fi sér ti'l „huggunar“. Þannig hef.ur komið í Ijós, að feitt fólk er ekki eins Jiamingju ss.Tnt og lialdið hefur verið. Og ef til vill eru orsakir cffitunn- ar að einhvieriu eða verulegu leyti sálrænar í eðlli sinu, segja þsssir þýzku öáflfræðin'gar að lok inni hóprannsókn sinni. * Vírþræðir í stað skaddaðra tauga □ í Moskvudag'bl'aðinu „Sovét- Rússl'and“ var nýlega frá því skýrt, að rússneskum iæknum undir stjórn prófessors B. V. Ognevs h'efði tekizt að gefa fóiiki sem misst hefur röddima aftur málið með því að setja örmjóa vírþræði í stiað S'kadd- aðra hálstauga. Sama aðferðin hefur verið .notuð í 40 aðgerð- urn á sjúklingum með lamaðar eða skaddaðar taugar í and- liti. Sé þetta rétt með farið, hlýt- ur það að teljaist stórt skref fram á við í taugasku rð 1 ækn- ingum. Það vekur vonir unH bat'a hjá þúsundum lömun'ar- sjúklinga með sk'addaða mænu. í Moskvuskýrslunni ier sagt, að reynt hafi verið að setja vír- þræði í s'tað skadd'aðra mænu- tauga og sjóntaug'a, en þess er ekki getið hver árangur hafi orðið. Áður en aðferðin var notuð við menn, höfðu tilraunir verið gerðar á hundum með 'jákvæð- um árangri. ★ .1 Fita, sem safnast hefur í mannhjarta minnkar ])rótt þess. ::i:s igum Hjálp, mamma! Ég hata þig, ég hata þig!“ eða eittihvað þar fram eftir götunum. Og síðan öskrar hann og æpir alla da'ga þangað til þrjár vifcurnar eru á enda, en þá er hann úr- skurðaður faar um að taka þátt í h'óplæltnin'gum sem geta var- að afl'lt upp í hei'lt ár. Sjúk- lingarnir hft'test tvisvar í vi'ku undir eftirliti geðlækniis, og venjulega liiggja þeir á gólfinu mestallan tímann, sjö-átfe í einu, engjast eing og ormair og reka upp frumöskuir i öllum tóntegundum. Læ'knisaðstoðin kot'tar um það bil 150 þúsund ís'l'enzk'ar krónur fyrir þess'ar þrjár vikur, en hóplælcnin'gairnar eru greiddar aúkal'ega. Og dr. Janov gerir gér góðar vonir um, .að áður en langt iíður endur- ómi gervöll Biand'aa'íkin af frumöskrinu hans. ★ Brezk fæðmgaheimili finna lausn á vanda ENGIN HÆTTA Á BARNARUGLINGI urnar geii verið vissar □ Það verður ekki litlum á- hyggjum létt af mæðrum sem ala börn sín á risasfórum spít- ölum þegar þær geta haft lal- gera fullvissu um, að enginn í'ugflingur muni eiga sér stað. Að vísu hefur það isárasjaldan komið fyrir, að börn lentu ek'ki hjá sínum réttu mæðrum, en það h e f u r gerzt og valdið hö'rmulegum sorgum og erfið- l'eiikum þegar það uppgötvaðist síðar. Nú á þetta að vera gers'am- fliega útilokað. Á brezkum fæðingardei'ldum er farið að t'atoa fljósmyndir af börnunum um leið og búið er að 'þvo þeim eftir fæðinguna, þannig að mæðurnar viti með vissu, að það séu þeii'ra eigin börn sem þær fá í faðm sér þegar þær eru farnar að jatfna sig eftii’ barnsburðinn og igeta skoð'að afkvæmið almennile’ga. Þetta hefur tíð'k'ast alllengi í Bandaríkjunum og gefið góð'a raun. Bæði hafla forie'ldr'ar barnanna gaman laf að geta sent öfum og ömmum mynd af litlu öngunum nýfæddum, □ Þetta er Ernma litla Lee sem fyrsta Ijósmyndin var tek- in af þegar hún var nákvæm- lega 20 mínútna gömul. — og svo er þarna horfið eitt stærst'a ábyggjuefni mæðr'á siarn leru hræddar við að tfá önnuir börn en sín eigin í Elkiiptum þar sem svo geysilegá mörg börn fæðast þvínær’ hverja stund á stærstu ispítöl- unum, að hugsanleg mistö'k getal all'taf átt sér stað, séu ekki gerffar mjög í'ækilegar vai'úð- arráðstafanir. ★

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.