Alþýðublaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur 17. september 1970 Hjartaslag dynur ekki yfir óvænt □ Það er ekki talin nein á- stæða til að óttast, að menn fái gkyndilega hjartaslag eða krans æðastíflu án þess að vera á nokkurn háitt við því búnir. — Samkvæmt víðtækum rann- fyrsta skrefið í átt til glötunar □ Siamkvæmt rannsóknum brezkra geðlækna og sálfræð- ínga á eiturlyfjaneytendum virðist hass emgan yeginn vera' eins hættuliaust og víða hefur verið ha'Jdið fram. Dr. Regin- ald Cockett sem rannsakað hef- ur rúmlega eitt þúsund ung- linga sem neyta eitur'lyfja, seg- ir, að einn af hverjum fimm 'sem byrja á hassreykingum, fari síðar að not'a kókaín og heróín — og enginn heldur fram, iað þ a ð séu skaðlaus iyf. Mörg börn byrja á bass- reykingum um 11 ária aldur, og svo virðist sem þau eigi auðvelt með að má sér í lyfið að vild, segir dr. Cockett. Hann tekur fram, að bassið sjáKt sé e'kki vanamyndandi og þurfi tekki endilega að leiða neytandann út í heróin. En hættan er meðal annars, að fólk sækist eftir sterkari og sterkari áhrifum og íhassáhrif- in verða daufari þegar neyt- andinn venst þeim. Svo eru eiturlyfjahringirnir sem auðg- ast á forföllnum neytandum big situðla að því af fremata megni, að sem fiestir taiki sterkari lyfin. Óhugnanlieguist þykir sú ' stiaðreynd, að það sku'li vera börn og unglinigar sem leið- ast helzt út í eituiiLyfjlanotk- un síðan ha'ss og LSD varð að tízkufaraldri og þótti „fínt“ og „tilheyrandi“. Dr. Cocfcett mælir með rækilegri fræðslu strax í barniaskólu-m um hin- ar hörmultegu afleiðingar er silíkt sakliaust fikt geti haft í för með sér. ★ sóknum ibrezkra o'g bandiarískra lækna má reikna með, að við- vörunairm'erki byrji að koma í ljós allt að fimm árum áður en hjartasjúkdómur er kominn á alvarlegt Stig. Hitt er annað mál, að þessi viðvörun'armerki eru ekki al'lt- af tekin háitíðlega. Menn finna til andþrengsla eða einhvers konar þunga í brjóstinu, en leilta ekki læknis vegna þess að óþægindin hverfa ef þeiir taka sér hvild. Stundum halda þeir, að verkur fyrir bringspölunum statfi af slæmri meltingu o'g brjóstsviði af of krydduðum mat. En þessi einkenni geta þýtt hjairttasjúkdóm á byrjun- arstigi. I Og á hj artalínuriti koma fram lítilvægar itrulflanir sem 'leiða í ljós aukna hættu á hjartasjúkdómum hjá fólki sem að öðru leyti er við góða heilsu. Þessi einkenni eru ek'ki nærri alltaf tengd öðrum hættumerkjum eins og t. d. hækkuðum blóðþrýstingi, auiknu kólesterótaiaigni í blóð- inu, oflitu og of miklum reyk- ingum. Niðurstöður rannsóknanná henda til, að líkamsþjálíun driagi ekki verulega úr hættfu á hjaritaBjúkdómum, þótt hún sé holl fyrir heilsu mann'sins. Hins vegar er hægt að draga til muna úr áhættunni með því að taka upp mataræði sem heldur fitu í skefjum, læ'kk'ar blóðþrýstin'g og kólesterólmiagn í blóðinu — og mieð því að hætta reykingum eða byrja aldrei á þeim. ★ Hluti hjartans deyr þegar blóðtappar myndast (sjá hring neðst á myndWni). „FRUMÖSKRIÐ" - ný tegund af freudískum lækni □ Allt sem Bítlarnir aðbaf- a3t, vekur forvitni almennings, ÞAKMALNING GÓÐ UTANHÚSSMÁLNING Á JÁRN OG TRÉ PEGniD VERNDIÓ VEL HIRT EIGN ER VERÐMÆTARI og þess vegna gat dr. Arthur Janov, geðlækndr í Hollywood og höfundur bókarinnar „Th'e Primal Scream“, efcki fengið heppi'legri auglýsingu en 'að telja John Lennon meðal sjúklinga sinma. Dr. Janov er þegar orðinn svo eftirsóttur, að meira að segja biðlistarnÍT eru yfirfullii’ hjá honum. Hann er liættur að taka sjúklinga til meðferð- air sjál'fur, en einbeitir sér að þjálfun geðlækna í hinni nýju frumöskuraðferð sem hanru skilgreinir í bók sinni og not- ar með,,100% árangri“ að eig- in sögn — „ef faiið er sam- vízkusamlega eftir reglunum". I í megin'atriðum er aðferð hans byggð á sálgreiningar- kerfi Freuds og þeirri gömlu hugmynd austumska geðlækn- isins, að unnt sé að losa fólk úr viðjum sálflækja sinna með því að láta það endurlitfa atvik úr frumbernsku. En dr. Janov heíur sérstak- an hátt á þessu. Fyrst tekur sjúklingurinn á leigu hótelher- bergi og einangrar sig alger- lega frá umheiminum í 24 kdst. Hann má ekki tal'a við nokk- urn mann, heldur ekki í síma, ekki lesa, Skrifa, horf'a á sjón- varp eða hlusta á útvarp. Og hann má ekki smakka áfiengi, tóbak eða lyf af neinu tagi, hvorki þennan sólarhring né þær þrjár vikur sem lækning- in gtendur yfir. Eftir fyrsta só'larhringinn í hótelherberginu hefst sjálf meðferðin. Um þrigigja vi'kna skeið stendur hún yfir frá morgni til kvölds alla daga, og' er sjúklingurinn einn hjá gsð- lækninum — annað hvort di’- Janov sjálfum eða einum af sex aðstoðarlæknum hans. Geðlæknirinn leysir upp all- ar hömlur sjúk'lingsins tfrá frumbernsku, og strax á fyrsta degi liggur sjúkhngurinn á góHinu og engist sundur og saman aí sálarkvölum. Og von bráðar brýzt „frumös'krið11 ■frarn. Oftast æpir hann; • „Pabbi, ekki vera vondur við mig!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.