Alþýðublaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 2
2 Fimmtu'd'agur 17. september 1970 götu-gvendur Drasl og svínarí í Hljóð&kletíum eftir filmara. □ Öskjuhlíðin á að vera einsog náttúran sjálf gekk frá henni, en skógur er góður annars staðar. □ Gætni má til að aukast í umferðinni. □ Hvar er tækifæri fyrir menntaþyrsta lalmúga menn að nema æðri íræði? ÁBÚST BJÖRNSSON prent- ari var á ferð nyrðra fyrir nokkru og kom há í Hljóðakletta. Þar var tekin kvikmynd „Rauða skikkjan" fyrir nokkrum áru,m meff mjkilli vffUiöfn. fyrirgangi og blaffaskrifum einsog títt er um þess konar menningarvið- burði. Síðan hefur verið hljótt um „Rauffu skikkjuna" annars staðar en í bíóum, en minningin um hana er þó gey,md norður í HJjóðaklettum með frámuna- lega sóðalegum frágangi og rusli sem ekki er bara þeim til skamm ar sem þar slóðu fyrir verku.m heldur og allri íslenzku þjóðinni. út eimag rKislaliau'gur. Svoleið- is \viljuan .við ekki liafa okkar fagi-a land. T>essi ófögnuður i Hljóðaklettum verður að hverfa undireins,.pg fitmarar som hing- að kema í framtíðinni verða að iæra að .ganga ‘,uan einspg mernn en. ekki. einscg sjór.æningjar. 'Í* ÉG TEK UNDIR orð Gests Guðfinnssonar í Aiiþýðubl. á þriðjudaginn um Öskjulilaðina. Eg er á móti tví að raekta þar sjkóg. ÖskjuMíðin er bezt kom- in einsog hún er af néttúrunn- ar heiadi. I-'eua £!egi 4g þótt ég ÍSLAND er að komast í mið- diepil að því ilieyti að liingað eækja fea'ðamenn úr víðri v.er- ölid, og vaifalaust fer að gerast ■tíð!ara að útlendir -filmar^r vilji ' ta[ka ihér iuipp myndir isínar. En Swiernig ihaldiði að tandið ‘liti út -ameð sama áframihaldi, þegar hér ier toúið að fi'luna þrjátíu til fjöru . tíu iietjiusögiur á öliiuim fegunstu -iBtöðuwum? Um það þarf iekki að >41afa ihö-rfg orð, það mundi líta sé mjkill íkógræktarvinui' þeg- ar á heiWina er iitið. En að vera skcgrækt'arviriuir þýðir ekki að viljia iáta hoia niður trjá- plönljum i hvaða hoit og hiíð eem <er. Og skógr.æktarmieinn eiga o'kki að vera «með n-ein dreiss.ugheit þótt fóik amist við skógi suimstaðar. Eíg er ekki á nióti því að kollurinn !á Öskju- hlíðinni sé klæddur gróðri. En að öffinu ‘ieyti er bezt hún sé einsog hún vili vera. Það er að SENDISVEINAR óskast hálfan eða allan dagin'n. Þurfa að hafa hjól. A L Þ Ý.Ð UBLAÐ I Ð Sími l“49-00. í V V --i--------;------------------------------- ; ' t Konan mín. JAKOHÍNA GIÍÐRÚN BJARNADÓTTIR lézt aðfaranótt 16. septembér. Hlynur Sigtryggssön vísu búið -að veita henni mi'kla áverka. Það var gert þegar sprengt var fyrir olíutönkun- 'um að sunnanverðu í hlíðinni cg grjótnsmið hafið vestaní ihenni. E.g þeklci það vel, því ég var við vinnu á báðuim þessWm stöðum á stríðsár-uinum. En jafn- vei -iíik ör h-verfa -að irr.eis-í-u eða verða eðliilegur hiati af heild- armyndi-nni. ÖÐRU MÁLI GEGNIR ium skcginn, hann tnundi smált og sm-átt færa aUt í ka-f, klappimar, g!ótuirnar, -gróðurliautimar og hlíðin yrði aM-t ö-nniur. Það er -b/ezt að hafa það fyrir regl'u að -ef eitthvað fiwnst veru.fl:ega fag- ru-rt o? isérikennileigt í náttúrunni þá á að láta bað a'l-veg vera, gera ekkert n-e'ma verjia það á- fc”n.m. Skóg ©teujuna við rækta iþarsem ih-ann fer vel við landið og bai'rcm ekki er n-einn sérstak iur náttúr'uauður sem veria þarf. Ég er elcki í vafa um að. skógrækt á mikla framtíð á Islandi og ég ég e-r viss um að þeir se-m þet-ta ímd byggja árið 2070 — e-f þá haii'a ekki yfir dunið . a'agnarök — ,-muniu -lofa fraonsýnl skógnækt armap-na um anjðbi'k,okkar ald- -ar. Um það loyti æill;a -óg að.vax in-n . vgrði föiiuverð'ur nytj-a^kóg ,-ur -á ísiacdi. * ÞBTT-A. ÁR isetn ,nú -er að ■líða -hef-ur verið imikið slysaár og chappa. U.mferöa-rs-iy-s eru í-vo tið að kurðu ivekur, pg bend- :ir V'misl-egt til að óaðgætni fa-ri í vöxt, pkki sízt, e-f. þess.-er 'miwnzt iað erfiðustu uanferffiarhelgamar i.suni.ar vcm sfys afar fátíð. Enn fremu-r lieyrir nvaður að ölyun •við a-kstur sé cfr!_'i:mieiri en áð- -ur. -Nú er .brá-tt í hönd sá tími er sýna þarfmeiri gætni.ien ella, : þ" ga-r ljá'íka kamur á vagi af -vc'ldum kraps og .frosta. 'Verða c-kuir'cip-n, þá að taka -si-g saman í landlitijou o-g Ifara að ö’iju mieð einstakri fyrir-hyggj;u , o,g g-át. ÉG HEF VERIÐ -beðinn að 'g-si'a nánari gr-ein fyrir skoðun- um mínuim 'á b-ví 'h-vernig f-u'IU- c-rðnu, me-wn-taiþyrS'tu fól-ki isk.ulli v-eitast affgangbf að Háskó'lia ís- liand-s, Ég var leinu -si'nni með þá hugmynd að hér yrði settur á stofn aiþýffiu-hágkóli, ékki neins kcnar námipfilokkar effa lýðJliá- '-icicól'i í venjulegium iskjlini-ngi, Ihei-dur námsaðstaffia fyrir m-enn sean -viilia,leg-gja a-lvarlega stuind á isérrtakar .greim'ar, wáímsað- et-aða þarsem t. d. vörutoíiitjóri -gæti I.agt stund á málfræði, búð- armaður kínverskar fornbók- m-arintir eða bóndi Stjörniufræði. ISlíkt nám gæti aiidrei farið-fr-am í sérstc-kurii skéila á ísia-ndi eða ri'áirrsf'te'kk-uirii afþví - hve fáir irpundu iznda í hver-ri grein. Si-í'kt tækifæri gæti imíönnfcim Ihv-ergi veitzt nema í samtoandi við háskólann bar'Siem margar gr-einar.hinna-æðstu mein-nta erú kc.nndar hvcrt s-em er. • ÉG -HEE EKKI heyrt mikið talað um þessa Þörtf. Enu- ekkí til Iþeir menn :sem leiggjariJij-a pl'variega stund á emhverja 'slífca fræðigrein-? Er búið að fara svo -með -áhuga niainwa á ínenn-tiujm að þsir séu vandfundnir s-em vilja menntast bara til að auðga anda :Si>wn? Slíki-r mienn voru tiJ', og þjóðin verður fátælkari e:f þeir hælta að ver-a til.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.