Alþýðublaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 3
g 02.61 Js-qsora^idfes 'n .in§3pn^uimij □ Útlit er fyrir að sala á nýjum bílum aukist að mun nú er 1971 árgerðin kemur á markaðaðinn, jafn- vel þctt bílasala hafi verið mun meiri í ár en undan' farið. Samt verður nokkur verðhækkun á nýjum bíl- um, fyirst og fremst vegna bækkuaiar á aðflutnings- gjöldum, en einnig er nokkur hækkun erlendis hjá einstaka framleiðanda. / V OLKSWAGEN hæfckar í verði um 8.000 kr. veigna hæfek- unar aðfluitningsgjialdQ, en eng in verðhæfcbun heflur orðið fré veiiksmiðjunni. VW 1200 k'o'ster . nú 196.500 en VW 1300 kosteir • 217.900. Fyrstu bíilar af 1971 árgerðinni komu til landsins í fyrradaig, og tjéði Sæbeng Þórð arson, sölustjóri, Allþýðub'lað- inu að þegar hefðu borizt pant- ianir í 300 nýja bíla — og pant- anir sem bærust í dag væri ekki hægt að atfgreiða fyrr en um mána ðarmótin o kítóber -nó vem- ber. VOLVO hækfcar örlítið í verði vegna aðflutningsgj'ald- ’ -anna, en raunverul'eg verðhækk un bílsins er efefei nema um 2 %. í nýju áiigerðinni eru ýms- ar nýjungar, sem raunverulega má reikna til frádráttar, ,ef hugs «ð er um hæfckunina. Þannig I hækkar DeLuxe gerðin úr 398 1 upp í 41'5 þúsund, en nú er * innifalið í verði teppi á góltfi, \ klukfca óg Radial-dakk. Sá bM, serr. kosltaði 358 þúsund kost'ar nú 378 þú's. — en nýja árgerðin I er frábrugðin að því lieyti, að Volvo-verksmiðjurniair senda nú flrá sér ódýrari gerð sama bílis, og liggur munurinn einfcum í ■ innréttingu. Með því móti er komið í veg fyrir mifcla verð- hækkun. Von er á 71 árgerðinni af Volvo um miðjan október. CITROEN bílar munu hækfca eittbvað í verði, en Björn Örv- ar hjá Sóifelli kvaðst efcki víba enn hve miikil sú hæfekun yrði. Hins vegar mun Ciitroen bjóða nýjia gerð, nokkurs konar milli- fflofck, er mun kosta um 292 þúsund. Sýningarbíll af þeirri gerð verður væntanlega kom- inn til landsins í nóvember, en ékki verður hægt að afgreiða pantanir fyrr en í marz. MOSKOVITZ mun ekfci hækka í verði nema sem svar- ar hækkun flutningsgj'alda. — Haifa Bifreiðar og landbúnaðar véliar samið um fast verð við framleiðendur. VAUXHALL mun líklega UR A MJOG INNI SÖLU NÝRRA BÍLA - sntáve&gileg verðhækkun á fleslum Citroen GS undangengin ár. Langvinsælasti Chevrol'et, Blazer, sé mikið billinn hjá þeim sé V'auxhall eftirspurður, en verð á honum Viva, en nýji jeppinn frá er frá 480 þúsund. — j Þing A.S.V. 25. seplembei hækka í verði erlendis frá um 6%, en hækkunin hér verður þó nokkru meiri vegna flutnings gjialda. Véladeiild SÍS mun fá fyi’Stu bílanna af 71 árgerðinni í lolc októbermánaðar, og kvað Pétur Pétursson söluna greini- lega ékki verða minni en á bíl- um árgerð 70, en salan hafi margfáldazt í ár sé miðað við □ Þing Alþýðu’s'ambands Vest fjarða verður sett á ísafirði ifimmtudaginn, 25^ sepþemlbein n.k. Hefst þingfundur kl. 15.30 í Alþýðuhúsinu á ísafirði og áætlað er, að þingið standi í tvo daga. Aíþýðusamband Vestfjarða er fjórðungssam’band verfcalýðs íélaganna á Vestfjörðum. í sambandinu eru öll félög vestra og hefur sambandið um árabii! ahnast sameiginlega samninga- geirð um ka>up og kjör fyrir félögin. Núverandi forseti Al- þýðusambands Vestfjarða er Björgvin Sighvatsson. — i I Hálelnasamningur meirihlulans á Seyðisíirði ATVINNULÍFIÐ VERÐI EFLT MEÐ NVJUM IÐNFYRIRTÆKJUM □ Á síðasta fundi bæjarstjórn ar Seyðisfjarðar var að tillögu fulltrúa Alþýðuflokksins sam- þykkt, að Seýðisfjörður gerist aðili að byggingalánasjóði verkamanna, en samþykkt þessi er í samræmi við málefnasamn- * ing, sem fulltrúar Alþýðuflokks ins og fulltrúar óháðra kjós- enda hafa gert með sér, en sem kunnugt er mynda þessir aðilar , meirib.Iuta bæjarstjórnar Seyð- isfjarðar þetta kjörtímabil. í málefnasamningnum segir m. a., að stefnt skuli að eflingu atvinnulífs í kaupstaðnum, svo senx með því að laða að ný iðn- fyrirtæki og stuðla að aukinni hráefnisöflun fyrir frystihúsin. 1 Sigmiar Sævaldsson, bæjar- J tfulltrúi Alþýðuí'lokksin's á Seyð ilsifirði, skýrði Alþýðublaðinax sw frá í saimtali í gær, að mál- \ efha'samningU’rinn nái til helztu þátta, sem snúa að firamkvæmd- um á vegum bæj'artfél'agsins og fjárútlátum bæj'arsjóðs á kjör- tímabilinu, og væri því engan veiginn tæmandi yfirlit yfir verfc j efni bæjarstjórnar á næstunni. • Efnisa'triði mál'e'fna's'amnintgs- ; ins, sem eru í elleifu liðum, eru þessi: Byggt verði dag'heimili, svo . •að leyStur verði vandi hús- mæðra veigna vinnu utan heám- ila. S'eyðistfjarðarbær .gerist nú þegar aði'li að bygginga'lánia- sjóði verkamanna og áætli til sjóðsins 'hámarksfr'amlag við gerð næstu fjárhagsáætlun'ar. Viðunandi aðstaða fyrir snnábáta tryggð Áherzla verði lögð á, að smá- bátar fái viðunandi aðstöðu í hö'fninni með byggingu báta- kvíar, að l'aigfærðar verði bryggjur óg bólverk eldri hafn- 'armannvirkj'a og í'áðstatfað verði svæði fyrir uppsátur smá báte. Skipulag hatfn'arsvæðis skipasmíðaistöðvanna verði tek- ið til athugunar með bættia að- stöðu fyrir augum. } Gatnagerð Kannaðir verði möguleikar á varianl'egri gatnagerð og stetfnt verði að framfcvæmdum, svo sem fjárhagur bæj'arins leyfir; malairvegir verði ia'gðir og end- urbætth' og viðhald þeiirra fært í viðunandi hor'f. Mörkuð verði ákveðin stefna ww iagnim'gU vegar yfir Fjarðarbeiði og á- 'herzla lögð á að knýj-a hana fram. Ómengað neyzluvatn og nýtt skólahús Stefnt verði að því, að fá ómengað og neyzluhæft vatn inn á vatnsvei'tu'kerfið. Kannaðir verði möguleikar á byggingu nýs skól'ahús's í áföng- um og hafizt verði hand'a um fr'amkvæmdir jafnskjótt og fjárh'agur leyfir. Unnið verði að nýl'ögnum og endurbótum á ho'h’æsalkerfi bæj arins. 'Götulýsingu verði hraðað svo sem unnt er og jafnframt reynt að finna hagkvæmari lausn við framkvæmd þess verks. Unnið verð'i markvilsst að fegrun bæjarins. Studd verði starfsemi í'þróttia tfélagsins eftir föngum; tóm- st'undastarf ög startfsfræðsla unglinga verði aukin. Stefnt verði að ef'lingu at- vinnulífs í kaupstaðnum, svo sem með því að laða að ný iðnfyi'irtæki og stuðla að aufc- inni hráefnisöflun fyrir frysti- húsin. j Ncrðfjarðartogarinn úr sögunni Á síðasta fundi bæjarstjórn- ar v'ar að tillögu fu'lltrúa Al- þýðuflofcfcsins samþyfcikt, lað Seyðisfjörður igerist laðili lað byggingalánasj óði verkamann'a. Á þeim sama fundi var tekin. fyrir tillaga frá m'ek'ihlutanum. . ium ábyrgð bæjarsjóðs að upp- , hæð krónur 5 milljónir tdli handa fyrirtækinu Arnairborg á Norðfirði, en fyrirbækið hafði í hyggju að kaupa 214 árs gamlan skuttogara, 500 liestir ■að stærð, frá Frakklandi, en ábyrgð bæjarsjóðs Seyðisfjai'ð- Framh. á bls. 11. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.