Alþýðublaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 17.09.1970, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 17. septemlber 1970 MOA MARTINSSOM: r mnm tipim KJÖTBÚÐIN Laugavegi 32 SÚRMATjU'R Úrvalshákarl — Svínasulta Sviðasulta — Lundabaggi Hrútspungar — Marineruð síld Krydd'síld — Rjóma-síld KJÖTBÚÐIN Laugavegi 32 verður himinninn líka tærari og blárri og hreinni en nokk- urn tíma fyrr. Fætur með blóðugum rispum og sárum, veik móðir og vandræða- stjúpi, óhrein svunta og lús í hárinu verka á mann sem gamlir kunningjar; og maður næstum því gleðet yfir tilvist:- þessa ails, þegar þetta nýja, ó- vænta og hræðilega er liðið hjá. Vatnsfatan var stór, hún náði mér næst um því í mjöðm, þegar hún stóð á jörð inni. Eg reyndi að bera hana varlega, og ekki láta skvett- asf úr henni, enda þótt hand- leggirnir á mér skylfu af þrejtú.' Konan fyigdi mér á leið. Ég setti fötuna frá mér ' og hnéigði mig enn á ný og þakkaði henni fyrir og spurði með hálfum huga, hvort það væri ekki kaupmaður ein- hvers staðar hérna í nágrenn- inu. Ég var við öllu búin; kannske væri nú ékki einu 'Sinni hægt að fá keypt kaffi út í eina könnu né sykur með einum boila. Og kannske efcki heldur brauð. Kaupmaður? Jú, það er nú reyndar. Ég er kaupmaður- inn, sagði daman og ljómaði. Hefurðu nokkra peninga, stúlka mín. Nú var hún aftur orðin alvarleg. Ég sýndi henni penmgana, Sem mamma lét mig fá. Það voru svo sem engin ósböp, 30 aurar. 100 gr. af kaffi. 200 gr. af sykri, sagði ég. Þið getið keypt hjá mér mjólk. á morgnana, sagði hún. Hún virtist alls ekkert hissa á því, hvað ég var með lí'tið af peningum. Mennirnir í byggingafélag- inu létu allir peningana sína „ í barnka, sem ekki greiddi ; neina peninga í vexti; hér um . slóðir voru langftestir í bygg- inigafélaginu. Því var það, að ‘jafnvel hinn fátækasti leigj- ' andi var betur séður hjá kauþ manninum heldur en húseig- endurnir. Það var nefnifega ekki til svo aumur leigjandi *áð hann hefði ekki að minnsta kosti einu sinni í viku eitt- hvað ofurlítið af peningum, nokkuð, sem húseigendurnir aldrei máttu. Guð einn vissi, á hyerju þeir eigintega lifðu. Stundum gekk þetta svo Jangt, að húseigendurnir báðu leigjenduma að smygla fyr- ir sig einni flösku af vatni úr brunninum, því það kom al- drei fyrir að fcaupkonan neitaði leigjendunum um vatn, hvað oft skeði að því er varð- aði húseigendurna. Leigjend- urnir voru langt um betri við- skiptamenn. Það var gífurleg- ur vatnsskortur í þessu hverfi. Vatnið var svo Jangt niðri í jörðinni, að það var of kostn- aðarsamt að bora eftir því. 30 aurarnir mínir urðu til þess, að ég fékk leyfi til þess að sækja vatn í brunninn einu sinni á dag. Dælan mín og brunnurinn hafa kostað mig þrjú hundr- uð krónur, skaltu vita, sagði hún, og þið viljið öll fá að taka vatn án þess að borga neitt fyrir það. Fyrst fólk- ið getur byggt sér hei'l hús, þá ætti það líka að gefca graf- ið handa sér brunn. Kaup- mannsdaman var ekfci með- limur byggingatfélagsins; hún átti húsið sitt skuldlaust. Þegar ég kom heim með vatnið, kaffið og sykurinn, var mamma farin að taka dálítið til í herberginu. Það var orð- ið hægt að ganga hindmnar- Jaust um herbergisgólfið; hún hafði verið svo forsjá’l að hafa svo’lítið eld’S'neyti með í poka (það er annars hliutur, sem flestir gleyma að hafa með sér í flutningum) og hún var búin að kveikja upp í ofninum. Það var orðið ó- Skaplega heitt í herbergis-» kytrunni. Dælan kostaði þrjú hundruð1 krónur, en við megum gjiam- an taka úr henni vatn einu sinni á dag, fræddi ég- mömmu míma. Kerlingin hér niðri, sú, sem leigir okkur, heitir Sykurrófan, og svo get- um við keypt mjóJk hjá kaup- manninum á morgnana. Mamma virtist ekki tafca eftir því, sem ég sagði. Ég reyndi aldrei að lýsa fyrir henni því hræðilega augma- bliki, þegar kaupmannsdam- an bannaði mér í fyrstu að ta’ka vatnið. Mamma myndi aldrei geta skiilið þá ógn og skelfingu sem greip mig, aldrei myndi hún fá að vita hvílikar þrengingar ég hafði orðið að ganga í gegnum tii þess að fá vatn neðan í fötu. Fullorðna fólkið skilur efckert slíkt. Það heldur að maður megi tafca allt án þess' að borga fyrir það. Hún spurði heldur einskis. Hún bara bjó til kaffi og við drufckum það svart. Ég fékk þurra brauð- sneið, en mamma drafcfc bara- kaffið, marga bolla. Það var það fvrsta, sem við neyttum á nýja staðnum. Þú mátt aldrei kaOlla hana Sykurrófuna, sagði mamma. Það er viðurnefni, skilurðu það? En ég sá, að mamma brosti svolítið út í annað munnvikið. Svo fór mamma aiftur að Taga til. Dagurinn lieið. — Ágústmáninn skein í fylQingu inn um rígnegldan gluggann. Skug^inn laf (gluggaþ3'"/‘uni- um myndaði kross í góltfið. Skvldi hann ekki koma heim í kvöld? spurði hún srjálfa sig. Og svo bjó hún um rúmið mifct eins og þar ættu tveir að sofa. Um mig bjó hún í flatsæng á gólf- inu. Ég sagði ekki neitt. Hún var víst ekki að spyrja mig. Það - voru úfcskorin akörn á göflunum og brífcunum á rúminu mínu. Offc og mörg- um sinnum var ég búin að telja þau. Ég lá í flatsæng- inni minni og sá að fing- urnir á mömmu hreyfðust á milli þeirra, eins og hún væri að telja þau í huganum. Þau eru sextíu . og fjögur, umlaði ég hálfsofandi. Er það? Eru þau svo mörg? — Og svo heyrði ég, hvíslið í henni, þegar hún, fór að telja þau á ný. Hver býður befur? í>að er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun AXMINSTER — annað ekki. AmmsTEE ANNAÐ EKKI Grensásvegi 8 — Sími 30676 Laugavegi 45B — Sími 26280. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok —Geymslulok á Volkswagen í all- flestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bflasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25, Símar 19099 og 20988. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 HJOLASTILLINGAR IYIOTORSTILLIN G.A R LJÓSASTILUNGAR Simi- LátiS stillá l ’rlma. 4 ^ i.i n n Fljót og örugg þjónusta. '1 \ I 1 u u

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.