Alþýðublaðið - 01.10.1970, Blaðsíða 2
2i Fímmtudag'-iv 1.
OK'UJUcr 1970
□ Eru lögfræðlngar sú stétt sem imestu ræður á
Íslandí?
□ Nærri Jf júrðungur aljjingismanna úr stótt
lögfræðihga.
□ Er heppilogt að sama stótt manna sétji lögin og
ög á að dæma effir þeim?
□ Mngmenn ýfirieitt gamlir, sá yngsti iþeirra varð
!fertúgur á iþessu ári
□ Á'hugamenn rekast stundum á lausn isem sér-
fræðingur ekki finnur
» \
□ iyiIKIÐ ER IÍÆTT um prnf
kjör þessa dagana og sýnist sitt
hverjum. Átiik kváðu vera nokk
i ur innan þeirra tveggja flokka
sem beitt hafa prófkjöri til að
kanna hugi kjósenda, enda kom-
íð berlega í Ijós að stjórnmála-
baráttan hefur verið færð' inn-
fyrir vébönd flokkanna í stað
þess að standa milli þeirra. Fróð
legt er að athuga hverrar stétt-
ar menn koma í fremstu víglínu.
Blaðamannastéttin er sterk hjá
Framsóknarflokknum því þar
efu tveir ritstjórar í efstu sæt-
uih ásamt einum bankastjóra og '
lögfræðingi. En hjá Sjálfstæð-
isflokknum njóta lögfræðingar
slikra yfirburða að ‘þar kemst
enginn nærri utan einn sjómað-
ur sem þó hefur fjóra ramm-
eflda Iögfræðinga fyrir oran sig.
Híns vegar er hagfræðingum
stjakað til hliðar.
í FRAMHALDI af þessu datt
mér í hug að einnig gæti verið
girnilegt til fróðleiks að kanna
úr hvaða stéttum þjóðfélagsins
iþingmenn koma aðallega. Þess
vegna varð ég mér úti um skrá
yfir aliþingismenn sem ég las
Gluggatjaldabrautir
úrval viðarlita.
GARDÍNUSTANGIK
og allt tiilheyrandi.
FORNVERZLUN og GARDÍNUBRAUTIR
Laugavegi-133 — Sími 20745.
Tökum að okkur
breytjngar, viðgerðir og húsbyggingar.
Vönduð vinna
Upplýsingar í síma 18892.
með túhlýðilegii virðingu. Þetta
er grænn 'pési ineð -geysilegum
alþingissvip, maður finnur bók-
staflega lyktina úr þingsölun-
uth við það evtt að handfjatla
hann. Og mig rak í rogastanz:
Fjórtán-af þassum útvöldu snill
ingum sem við felum áð halda
um stjórnvölinn á þjóðarskút-
unni eru lögfræðingar, eða hart-
nær fjórði hver þingmaður! Eng
iin stétt er jafn sterk á þingi.
Ekki get ég neitað því að mér
fínnst þetta -ærið nóg.
ÉG VAR MEÐ eitthvert hnjóð
í lögfræðinga á dögunum, lét
víst orð falla um það að erfitt
hafi reynzl að koma fram mál-
um gegn lögfræðingum. En eng-
inn má hálda áð ég sé á móti
lögrfæðingum. Samt tel ég þá
ekki sjálfkjörna til forustu, og
ég tel að þjóðin verði að gja.lda
varhug við að velja sér forustu-
menn aðattega úr einni stétt
yfirleitt, okkur veitti ekki af að
■hafa nokkra hagfræðinga og enn
íremur gætu fáeinir stjórnvís-
inda menntaðir menn puntað
upp á hópinn. En fyrst og fremst
vantar okkur manneskjur. Menn
sem eru menn, menn sem njóta
trausts og álils fyrir hvað þeir
'eru og gera, hreinskipthir menn
heiðarlegir og vel viti bornir.
Slíkir menn eru vafalaust með-
al lögfræðinga eins og annarra,
en mér'er mjög til efs að þéir
séu í þeim hópi mun fieiri en í
öðrum stéttum.
SÉRGREIN LÖGFRÆÐINGA
er réttvísi, en ég er ekki sánn-
færður um að hyggi.legt sé að
menn úr sömu stétt bæði semji
lögin og dæmi eftir þeim. Auk
þess er harla undarlegt ef sér-
. stakt próf .út úr háskóla veitir
í reynd greiðari aðgang að vatda
stöðu en önnur. Þá er hins vald-
fíkna freistað með því að vísa
honum á auðvelda leið til valda.
í dag dæma lög'fræðingar, sa^kja
mát og verja, eru rhanna flestir
við að flsemjá. lög, aðsöpsmiklir
í viðskiplalífinu og standa yfír-
leitt alls staðar í-biðröð þar sem
eirthvern bita er að fá. Vafa-
laust verða þeir að teljast valda
mesta stétt þessa lands, og é.g
tel óþarft að fela þeim meiri
völd -en þeir hafa.
í HINUM GRÆNA PÉSA
með nöfnum alþingismanna eru
veittar upplýsingar um hiversu
mörg þing hver fulltrúi hefur set
ið. Og langhæstir eru þar ,\æir
þaulrteyndir garpar, Eysteinn
Jónsson 43 þing, en Emil Jóns-
son 42. Næstir koma Gísli Guð-
mundsson 37 þing og Ingólfur
Jónsson og Pá,ll Þorsteinsson 30
þing hveívEn 40 þingmenn, eða
nákvæmlega tve.ir þriðju af pllu
liðinu, hafa seiið fleiri en tíu
þing, aðeins 20 ti’litölulega nýir.
Þetta þóttu mér ekki góðar frétt
ir því auðvitað verður þingið
að endurnýja sig jafnt og þétt.
En á öðru var ég meira undr-
andi: Yngsti þingmaðurinn er
fertugur, ekki einn einasti yngri
en það.
ar hugmyndir, gelur séð mál i
nýju ljósi, vill reyna nýjar að-
ferðir.
K
NOKKRIR MENN hafa tekið
undir þá tililögu mína sem ég
bar fram fyr.ir nokkru að há-
skólinn g’erði eitthvað fyrir þá
sem vilja slunda fræðigieinar
alvarlega en hafa ekki rétt til
setu í háskóla. Þei.m er auðvitað
ekki nóg að fá að hlusta á fyrir-
lestra, þeir þunfa einnig að fá
einhverja viðurkenningu sem
ti'llit er tekið til þótt hún veiti
kannski engin réttindi. Eg von_a
að það sé ekki að hverfa að
rnenn stundi fræðigreinar al-
vai’lega af áihuganum einum
saman, það ber að bvetja menn
til slíks, fremur en rígblnda allt
niður í þannig bása að engin
geri neitt annað en það sem er
hans lifibrauð. Fú.skairinn getur
lílca stundum orðið þanfari en
fagmaðurinn. Ekki er óalgengk
að áhugamenn rekist á lausn
sem sérfræðingur ekki finnur.
Ég sé ekki hjvers viegna háskól-
inn ætti ekki að geta sinnt þessu
sta'rfi ásamt skvldum ef vilji er
fyrir hendi. —
NÚ ER VERIÐ að undirbúa
framboð fyrir næslu aijþingiskosn
ingar sem fara fram að vori, og
er því enn hægt úr að bæta og
skipa ungum mönnum í vonar-
sæti á listum, því við skulum
reyna að koma í. veg fyþir að
alþingi fslendinga verði eins
konar öldungadei'ld. Auðvitað
geta gamlir menn verið vitrir,
en það er ekki víst að þeir séu
það, og oft laumast að þeim
stöðnun s'em vegur meira en
uppá móti hinu að sannarlega
hafa Iþeir mikla reynslu og
starfsvana. Þeim er ekki lengur
treyst bezt í heiminum sem er
vanur, það er ekki bara kostur
að vera æfður, í daig er þeim
bezt treyst sem hefur ferskast-
SMURT BRfiUÐ
Snittur — Öl — Cu
Opið frá kl. 9.
Lokað kl. 23.15
Pantið timanlegs í vrtzlur
BRAUÐSTUFAN —
MJÓLKURBARINN
Laugavegi 162. Sími 16012