Alþýðublaðið - 01.10.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.10.1970, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 1. október 1970 I FL4^KIÍSSTARFIP ORÐSENDING FRA ALÞYÐUFLOKKNUM Flbkksþing Alþýðuflokksins sem er 33. flokksþing verður haldið í Reykjavík dagana 16., 17. og 18. október næstkomandi. Eggert G. Þorsteinsson ritari Gylfi Þ. Gíslason formaSur Kvenfélag Alþýðuflokksins í Hafnarfirði heldur fund fimmtudaginn 1. okt. kl. 8;30 e.h. í þ Alþýðuhúsinu. Fundarefni: Rætt um bæjarmál. Kosning fulltrúa á 33. þing Alþýðuflokksins. — Vetrarstarfið. Kaffidrykkja. Kosning á flokksþing i □ Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur hefur ákveðið að viðhafa allsherjaraíkvæðagreiðslu við fulltrúkjör á 33. flokksþing Alþýðuflokksins. — Kosið verður á skrifstofu flokksins laugardag 3. okt. frá kl. 2—6 og sunnudag 4. okt. frá kl. 10—6 n.k. Stjórnin. KJÖRDÆMISRÁÐSFUNDUR RE YK JANESK J ÖRDÆMIS Kjördæmisráð Alþýðuflokksins í Reykjaneskjör- dæmi heldur fund sunnudagi'n'n 4. október n.k. í Aiþýðuhúsinu í Hafnarfirði kl. 14.00. Dagskrá fundarins: 1. Tillögur stjórnar kjördæmisráðsins um undir- búning alþingiskosni'nga. 2. Þingmenn kjördæmisins ræða stjórnmálavið- ihorfið. 3. Önnur mál. Stjóm Kjördæmisráðs Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi. ALÞÝÐUBLAÐIÐ vantar blaðburffarbörn (effa fullorffna) til aff bera út eftir. talin hverfi: □ RAUÐILÆKUR □ LAUGARÁS □ TÚNGATA □ LAUGAVEGUR NEÐRI □ MÚLAR Friðsamlegar mótmælaaðgerð- ir eru sennilega það að fá að kasta grjótinu í friði. Alltaf mimikar verðgildi pen inganna. Leggi bömin peninga í sparigrís, þá hrökkva þeir varla til að kaupa nýjan, þeg- ar sá gamli er orðinn fullur. & SKIP SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS. 1. ok'tóber 1970. — Ms. Iíekla er á Vestfjarðahöfnum á suðurleið. — Ms. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Hornafjarðar. Ms. Herðubreið er á Norðurtandshöfnum á austurleið. Ms. Baldur fór til Snæfellsness- og Breiðafjarð- arhafna í gærkvöldi. SKIPADEILD SÍS. 1. október 1970. — Ms. Am- arfell er í Reykjavík. Ms. Jölculfell er í Leningrad. Ms. Disarfell er í Ventspils, — fer þaðan til Riga og Gdynia. — Ms. Litlafell er í Reykjavík. Ms. Helgafell er í Svendborg, fer þaðan til Lysekil. Ms. Stapafell er í olíuflutningum á Paxaflóa. M's. Mælifell átti að fara frá Archangel 29. sept. til Zaandam. Ms. Cool Girl er í Ke-flavik. Ms. Else Lind- inger er í Liibeck. NÝJASTA NÝTT. 1. Vidal Sassoon á hteiðurinn1 af þessari hárgreiðslu, sem hann kallar - mótbyrs greiðslu - vegna þess að hún lítur út eins og viðkomandi hafi gemgið móti hvassviðri. Takið efticr að lokkarnir við hálsimiíeru hafðii’' lengri. London ’70. Kvenfélag Laugamessóknar. Saumafundur verður í kvöld fimmtudag 1. okt. kl. 8,30 í fundarsal kirkjunnar. — Saumanefndin. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur á mánudögum frá kl. 17- 18. Inngangur frá Barónsstíg, yfir bnina. □ Nýleg'a hefur ísafoldarprent smiðja sent á markaðinn ís- landssögu eftir E. J. Sítardal. Bókin er ætluð framihal'dsskól- um og hefst á kafla um upphaf norrænna þjóða. Meginhluti bók arinnar fjallar þó um sögu ís- lenzku þjóðarinnar allt frá þjóð veldisöld og' fram undir vora daga. Seinast í bókinni er.þann ig fjallað í stuttu máli um stjórn mól og flokkaskiptingu eftir 1918. Síðasti kafli bókarinnar fjaWar um atvinnumál og hag- sögu. Bókin er röskar 290 bls. og skreytt mörgum mvndum. — Ferffafélagsferffir Á iaugardag kl. 14. H-ausl'itafgrð í Þórsmörk. Á sunnudag kl. 9,30. Selatangar. Ferffafélag íslands Öldugötu 3. Símar 19533 —11798. M er rétti tíminn til aff klæffa gömlu húsgögnin. Hef úrval af góffum áklæffum m.a. pluss slétt oj munstraff. Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS öergstæffastræti 2. Slmi 16807. G L U G G A T JALDASTANG I R FORNVERZLUN O g G ARDINUBR AUTIR Laugavegi 133 — Sími 20745 ÚTWARP Fimmtudagur 1. október. 13,00 Á frívakitinni. Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14,30 Síðdegissagan: Örlagatafl eftir Nevil Shute. — Ásta Bjarnadóttir les. ll5,00 Miðdegisútvarp. Tónverk eftir Richard Strauss. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. 18,00 Fréttir á ensku. 19,00 Fréttir. 19,30 Landslag og leiðh’: — Til Hlöðuvalla. — Gestur Guð- finnsson flytur leiðarlýs- ingu. 19,55 Boðið upp í- dans eftir Web’er. 20,05 Leikrit: Glerhvelfingin í Skóginum eftir Ivan Slaming. Þýðandi; Á'sthildur Egilson. Leikstjóri: Benedikt Arna- son. 21,00 Fvrstu tónleikar Sinfón- íuhljómsVeitar íslands á nýju starfsári, haldnir í Háskóla- bíói. Hljómsveitarstjóri: Uri Segal frá ísnael. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. -— Kvöld- s-E'gafl: Liflað og liaildð. Jón Aði’. ’ les úr endurminning- um Eufemíu Waage. 22,35 Létt músik á síðkvöldi. 23,20 Fréttir í stuittu máli. Dagskrárlök.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.