Alþýðublaðið - 01.10.1970, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 01.10.1970, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 1. október 1970 MOA MART1NSSQN's Ctf TKT KJÖTBÚÐIN Laugavegi 32 SÚRMATUR Úrvalshákarl — Svínasulta Sviðasulta — Luncfahaggi Hrútspungar — Marineruð sfld Krydd-síld — Rjóma-síld KJÖTBÚÐIN Laugavegi 32 * lVtamma hafði ek'ki sagt mér að fara til ömmu. I>að vair bara Valdimar, sem tók það upp hjá sj álfum sér. En hann hafði rétt fyrir sér. Ég myndi ekiki geta farið heim til mín með ljósmóðurinni, þótt ég ætti að gera það og mamma hefði sa'gt mér það. Það var al3.it á tjá og tundri, þegar ljósmóðirin kom, og enginn tók allra minnsta tillit til mín eða lét sem hann sæi mig. Sumt full- orðna fólkið hélt því fram, að j>að væri ljósmóðirin, sem kæmi með litlu bömin. — Eg braut aildrei hedann um þ'áð, hvaðan litlu börnin kæmu. — Það var svo ósköp eðlilegt að þau kæmu — sama hvernig það gerðist. Maður varð að taka því eins og hverjum öðr- um erfiðleikum, sem á vegi manns urðu; leiöinlegum kennslukonum, . ilfekufulilium lcörlum, sem börðu mcð hn-ef- unum — og digrum konum, sem kveinkuðu sér og jörm- uðu. Lengi fram eftir árum hélt ég að allar feitar lconur, án tillits til þess, hve gárnlar þær voru, vaeni í þann veginn að eignast börn. Ég var hrædd við allair konur, sem voru með stóra maga. Eg var öldungis hJamsiáus af hræðslu við lög- rögluþjón, sem ailtaf stóð á götuhorni í úthverfi nokkru, þar sem við áttum heima fá- um árum seinna, bæði vegna þess að hann var í einkenn- isbúningi, með stórt sverð sér við hlið, en þó allra mest vegna þess að hann var með svo stóran maga. Það gerði hann tvöfalt hættulegri í mínum augum. Eg var dauð- hrædd við alia gamla, digra og feita menn. Mín reynsía var sú, að þar Sem fólk væri með fyrirferðar- mikla maga, þar væru lífca allt af sjúdómar, eymd og volæði. Ég hafði líka oft séð nýfædd böm í leiguhjöllunum; þau voru hræðiieg fannst mér. Áður en mamma gifti sig . og meðan við ennþá áttum heima hjá móðursystur minni, ' þá bar það við eit’t sinn, að nágrannakona okkar eignaðist tvíbura. Þeir eru líkastir öpum, sagði móðursystir við aðra konu. Sú kinlkaði kolli til sam- þykkis; þeim var neifniltega báðum eitthvað í nöp við kon- una, sem eigniaðist tvíbunana. Hún deyr áreiðiantlega, sagði móðursystir. Hún er með óráði, manneskjan. Hún eir sífellt að fjasa um að það séu rottur að skríða yfii- sæng ina hennair. Voðalegt væri nú það, ef konan dæi frá vesa- lings litlu öngunum. Það var ásökun) í rödd móðursystur, rétt eins og það væri illgirnMegur igrikk- ur tvíburamömmunnar að d'eyja frá apaeftirlíkingunum sínum. En hún dó ekki, og einn góðan veðurd'ag fékk ég að sjá tvíburana. Ég var þá eitthvað sex ára. Þeir lágu hjá mömmu sinni í rúminu. Fjöilskyldan bjó bara í einu herbergi. Mér fundust þeir al- veg hræðilegir. Ég setti þá strax í samtaand við rotturnar, sem komu með þessa tvíbura. Einn góðan veðurdag voru tvíburamir bornir út í einni lítilli kistu. Mér stórlétti og ég fann til djúprar glteði, því ég var alltaf eins og á nálum af hræðslu, meðan þeilr voru undir sama þaki. Nei, ég gæti ekki með noklkru móti farið með konu, sem ætliaði að fara og hjálpa til þar sem barn var að fæðást. Nú skaltu ek'ki fylgja mér lengra, sagði ljósmóðirin. Það er svo langt til hennar ömmu þinnar. Ég kinikaði kolli og hélt á- leiðis til ömmu minnair. Það var orðin talsverð um- ferð á veginum. Það voru mjólkurvagnar í löngum röð- um, — slátrarar og grænmet- iss'alar; og svo alls konar flutningsvagnar, fjöllskyldur með búslóðir sínar ög svo framvegis. Ég staOist tvívegis til þess að siltja á, en það komst upp um mig í bæði Skiptin og ég fékk löðrúng. Svo var það, að hjartagóð eldri kona með mjólkurvagn leyfði mér að sitja í hjá sér alla leið inn í bæ. Hún spurði hvort ég vildi ekki hjálpa henni. Já, hvort ég vi'ldi. •— Ég átti frí og hafði ekkert að gera. Ég vildi ósköp gjiarnan hjálpa henni. Gengur þú tekki í sfcóla, — spurði hún og augmaráð henn- ar var óþarflega rannsafcandi, fannst mér. Nei, efcki' núna. .Mamma er að eignast barn. Ég hef ekki tíma til þess. Iívar áttu eiginlega heima? Og hvert ætlarðu núna? Út á Valberg til ömmu minnar. Fyrri spurningunni lét ég ósvarað. En þá áttu ekki að fara í þeSsa átt. Ég veiit það. En mér liggur ekkert á. Amma veit efckort um það, að ég sé á lteiðinni. Ég var að sækja Ijósmóður- ina handa mömmu. En hvar er hann pahbi þinn þá? Hann, hann er heirna. — Hann gat ekki farið, af því að hann Valdimiar barði hann. Ja, þessir karlmenn, taut- aði mjólkurpósturmn. Valdimar er góður, sagði ég. Hann Al’b. .... hann pabbi minn var vóndur og það var bara gott að Valdi- mar lúskraði honum. Mér <er sama hvað þeir heita, sagði sú ráðsetta. Þeir eru al'lir þorparar, þessir kari- menn. I hjarta mínu var ég henni sammála og ég hafði samúð með afstöðu hennar til karl- mannanna. Ég var búin að steinglteyma því, að heirna hjá okkur var einhvers staðar efni í nýjan kjól og nýiir-skór, sem stjúpi minn kom iríoð handa mér úr kaupstað.num, teða var mér kann's'ke ljóst, að í raun og véru voru þtetta ekki gjafir til mín, heldur mútur til mömmu, tilrajin ‘ til þess að vinna hylli hemfer, sem hann svo sannarlega átti ekki Isfcilið að njóta. Þess Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun AXMINSTER — annað ekki, Grensásvegi 8 — Sími 30676 Laugavegi 45B — Sími 26280 Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok —Geymslulok á Volíkswagen í all- flestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verS Reynið viðskiptin. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25, Símar 19099 og 20988, BÍLASKOÐUN & STILLING _ Skúlrmótu 32. LJÓSASTILLINGAB hJ0LA.STILLINCAR , KIOTORSTILLINGAR , Simiá;. . LátiS stilla ( tíma. A o_i n í K Fljót og örugg þíónusta.. f,1: ú ! U 1 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.