Alþýðublaðið - 01.10.1970, Page 9

Alþýðublaðið - 01.10.1970, Page 9
Ritstjóri: drn Eiðsson. í™— Everton iZZ hefði getað betur - off áhorfendur urðu fyrir nokkrum von- brlgðum með ieik ensku meistaranna □ Þegar til kom reyndus't þeir Alan Ball og féiagar ekki þeir skemmtikraftar, sem 9.500 áhorfendur höfðu búizt við — og ensku blaðamennirnir, sem sáu þennan leik, og fylgzt hafa með Everton um langan tima, voru a þeirri skoðun, að þetta væri með lakari Ieikjum liðsins, — mun verri en fyrri leikur þeirra við IBK í Liverpool á dögunum. Samt var leikurinn fyllilega iþess virði að sjá hann, og það verffiur að taka tillit til þess, að þegar Englandsmeistararnir eru ekki u'pp á sitt bezta, þá eru íþeir þó en,gir aukvisar og sýna betri Wiuti en flestir aðrir, En eftir því sem á undan var gengið virtist eins og menn væru fyrst og fremst komnir á vö-Uinn til að s.iá tvær stórstjörnur, Alan Bali og Þorstein Qlafsson. Og hvorurur þeirra brást. Ball lék Í>ó ,ekkj njema 60 mínútur, en þann t:'ma sýndi 'hann filestar sýnar sterku hliðar; hann var hei'i liSsins, sprettharður, dstöðv andi og hafði til að bera lipurð kattarins. En það var annar ung ur maðuir, Alan Whittle, ljós- hærði bítiUinn nr. 7, sem einnig vakti sérstaka athyglli. Whittle ■er vaxandi stiarna hiá ’Everton og spið mikilli framtíð. Hann kom inn fyrir Jimmy Hushand, sem ekki lék með að þessu sinni. Hann skoraði fyrsta mark leiks- ins á 33. mín. fyrri hálfleiks eft ir fyrirgjif frá Johnny Morrissey — og sex mínútum síðar kom annað markið, fallegasta mark leiksins og einnig hið ólrúleg- asta. Það var Joe Royle, sem skaut að marki úr vítaspyrniui, en Þor steirn varði miög glæsilega og knötturinn hrökk út til hægri. En á sama augnabliki var Royle kominn þar upp að og skallaði holtann inn án þess Þorsteinn fengi nokkuð að gert. Royle skoraði svo briðia og síðasta mark Everton strax á 1. mínútu siðari bálfieiks úr isendingu frá Tommy Wrig'Ht. Það reyndi lítið á Andy Rank in, sem var í markinu í stað Gordon West, sem ekki er í miklum metum þessa ,'stundina éftir iframmistöðu sína i fyrri lleiknum. Keflvíkingar áttu fá tækifæri, það var einna helzt að liætta skapaðist við Everton marSið, er Magnús Torfason sþyrrti ur aukaspyrnu að marki. Þá mátti Everton vörn- in hafa síh alla við, og stundi.m má seg.ia að heppni hafi forðað þeim frá því að fá á sig mark. Beztu m-enn Keflvikinga vyiru án efa Þorsteinn markvörður, Guðni Kjartans-on, fyrirliði, Einar Magnúsron og Vilhjálmur Ketilsson. Everton mennirnir, sem mesta athygl.i vöktu voru þeir Atan Balil. A3an Whittle og Howard Kendal]. írska dómaratríóið stóð sig mjög vel. og Wright dómari stóð sig með afhrigðum vel. REYKJANESMÓT í HANDKNATTLEIK □ Eins og s. 1. ár gangast fé- lögin á Reykjanessvæðinu fyrir handknattlei.ksmóti, hliðstætt Reykjavíkurmóti félaganna í Reykjaviilí. lEkki er ennþá ákveðið hve margir flok'kar taka þátt í móí- inu að þessu sinni en í meist- araflokkii karla taka þátt 6 fé- lög, FH, Haukar, Grótta, ÍBK, Breiðablik og Afturelding og hefst rnótið n. k. laugardag kl. 16.20 í ílþróttajhúsinu á Seil- tjarnarnlesi með eftirtöldum leikjum: Breiðablik—Afturelding ÍBK—Haukar FH—Grótta Á sunnudagskvöld verður mót inu haldið áfram kl. 19.30 og leika þú: Grót ta—'Br ei ðablik FH—ÍBK Afturelding—Hau’kar Það hefur vakið at’hygli að Afturélding tekur nú aftur til .við þátttöku í handknatileik en svo sem kunnugt er var Aftur- elding feitt sinn stórvéldi á því sviði. • Keppt er um grip sem gafinn var af Fjarðarprenti hf., Hafn- arfirðá, og Haukar haía unnið einu sinni. - leikir um helgina □ Eins og frá var skýrt í gær, leika sænsku handknatt- lei'ksmeistararnir Drott í Laugardalshöl’linni við F, H. annað kvöld, en á laugardag- inn kl. 16 mæta þeir liði Fram. Dómai'ar í þeim leik verða Björn Kristjánsson og Karæ Johannsson, en á undan leik- ,u,r ÍR .O’g ungli'ngaliðs. Á sunnudaginn kl. 20 leikur svo Drott við. úrválslið HSÍ,. en á undan þeim leik.leika A og ,B .landslið kvenna. Hér er listi yfir þá. 15 menn sem tilnefndir hafa verið í Fiam-liðið, og úrvalslið HSÍ. LIÐIN: EVERTON: 1. Andy Rankin 2. Tommy Wright 3. Keith Newton 4. Howard Kendall 5. Brian Labone 6. Colin Harve (Sandy Brown kom inn j hans st’að á 81. mín.). 7. Alan Whittle 8. Alan Ball (Tommy Jack- son kom inn í hans sta® á 61. mín.). 9. Joe Royle 10. John Hurst 11. Jo'hnny Morrissey í. B. K. ; 1. Þorsteinn Ólafsson 2. Vilhjálmur Ketilsson 3. Ástráður Gunnarsson 1 4. Einar Gunnarsson 5. Guðni Kjartansson 6. Einar Magnússon 7. Steinar Jóhannsson (Kai'l Herannsson ko-m $ hans stað á 75.' mín.j. 8. Grétar Magnússon 9. Jón Ól. Jónsson (Birgir Einarsson kom inn á 66. mín.). 10. Magnús Torfason 11. Friðrik Ragnarsson, 40 Alan Whittle brýzt í gegn um vörn ÍBK. Alan Ball bíður átekta. Listi yfir A og B landslið kvenna birtist á morgun. LIÐ FRAM Þorsteinn Björnsson, Jón Sig- urðsson, Guðjón Erlendsson, Ingólfur Óskarsson, Sigurðul’' Eiharsson, Arnar Guðlaugsson, Gylfi Jóhannsson, Björgvim Björgvinsson, Axel Axelsson* Pálmi Pálmason, Tómas Tóm- arsson, Ómar Arason, Jón Pét- ursson, Ágúst Guðmundsson, Sigurbergur Sigsteinsson. — Þjálfari: Gunnlaugur Iíj ál m- arsson. ÚRVALSLIÐ H.S.Í.; Emil Karlsson, KR, Birgir Fiira bogason FH, Auðunn Óskars- son, FH, Geir Hallsteilnsson, Örn Hallsteinsson, báðir úr FH Viðar Símonarson, Haukun^ Stefán Jónsson, Haukum, Sig- urbergur Sigsteinsson, Frarn, Ólafur H. Jónsson, Val, Bjarní Jónsson, Val, Ágúst Svavars* son, ÍR, Páll Björgvinssor^ Víking.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.