Alþýðublaðið - 01.10.1970, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.10.1970, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 1. október 1970 3 ásanS sex öðrum skæruliðum Erlendar fréttir I morgun Leila Khaleid leyst úr haldi □ Hinir 7 palestínuskæru- Þýzkalands og Sviss eftir að liðair, sem setið hafa í fang- Alþýðufylking skæruliða hafði elsum í Evrópu eftir mis- látið alla gísla sína lausa. — heppnaðar tilraunir til flug- Meðal þessara 7 skæruliða var rán-a, komu með brezkri flug- Leil Khaled, sem setið hefur vél af Cometgerð til Cairo í í fangelsi í Bretlandi eftir aö' morgun. henni og félaga hennar mis- Þeir voru látnir lausir af tókst að ræna ísraelskri far- yfirvöldum Bretlands, Vestur- þegaþotu á dögunum. Áskriftarsíminn er 14900 Rússar taka hart á ölvun viö akstur □ Blað eitt í Moskva upp- lýsti í gær, miðvtkudag, a'3 bifreiðastjóri þar í borg hafi verið dæmdur í 15 ára fang- elsi og misst ökuleyfið í 20 ár, eftir að hafa ekið drufekinn á bíl sínum og orðið tveimur fótgangandi vegfarendum að bana. Dómur þessi er sá harð- asti sem opinberlega hefur verið skýrt frá meðan á bar- áttunni fyrir auknu öryggi í ■umferðinni stendur. Blöð í [Sovétríkjunum hafa borið sterkan keim af þessari bar- áttu upp á síðka&tið. Fýrstu tölur um umferðarslys í Sov- étiákjunum, sem gefnar hafa verið út opinberlega eru hrollvekjandi. f rússneska lýð- veldinu, sem hefur um helm- ing íbúa Sovétríkjanna, dóu í fyrra 16 þús. manns af völd- um umferðarslysa og 66.000 slösuðust. Ef tillit er tekið til þess að umferðin í Sovétríkj- unum er mikið minnni eri í Vestur-Evrópu eru tölur þess- ar um tíðni umferðarslysai ægil'egar. Það eru fyrst og fremst fótgangandi vegfareyid- ur, sem verða fyrir slysum í umferðinni og nýlega kVartaðii blað í Moskva yfir því að fót- gangandi vegfarendur í borg- inni séu þeir kærulausust'ú í. veröldinni. Skélanemar í Malmö fremja sjálfsmorjö vegna faugaspennu og eifurlyfjaneyzlp laðurinn og umhverfi hans □ Mengun umhverfi'sins og hörmungamar í þriðja heim- inum eru þau mál, sem efst eru á baugi um þessar mund- h’. Manninum hefur orðið það ljóst, að hann er langt á veg kominn mieð að leggja um- hverfi sitt í auðn og gera á- kveðna hluta jarðarinnar ó- byggilega sjálfum sér og öðr- um lífverum. Jafnvel úthöfin eru orðin hættulega menguð og margir telja það til sér- stakra lífsgæða að fá tækifæri til þess að anda að sér fersku lofti og drekka hreint vatn. Ferskt vatn er að verða veizluréttur víða í löndum. Vandamál þriðja heimsins er einnig orðið sameiginlegt vandamál mannkyns alls í vit- und flestra. Meðan fólk svelt- ur, þjáist og deyr í löndum hins þriðja beims lifa þegnai’ iðnaðarþjóðanna í vellysting- um. Samáhyrgð og samkennd mannsins gerir það að verk- um, að enginn á að geta setið aðgerðai’laus hjá og aðeins horft á slíka hluti gerast. — Mannkynið á jörðinni ber sameiginlíega ábyrgð á sjálfu sér og þeim einistaklingum, sem mannkyn samanstendur af. Því er hungurvandi og menntumarskortur fátæki’a þjóða sameiginlegt vandamál mannkyns alls. I Mer^gumarmálin og vemdun umhverfis voru sérstafclega tekin til umræðu á þingi Sam bands ungra jafnaðarmannia í Keflavík og eftirfaraindi á- lyktun samin. —■ I. □ 24. þing sambands ungra jafnaðarmanna vekur athygli á þeirri hættu er lífi á jörð- inni stafar af mengun and- rúmslofts og sjávar. Þingið skorar á Alþingi og ríkisstjórn að hraða ráðstöf- unum til að hindra aukna mengun og draga úr þeirri mengun sem þegar er orðin, svo sem með lagasetningu og’ samvinnu við aðrar þjóðir um aðgerðir á alþjóðavettvangi. Þingið skorar á íslenzku þjóðina að veita ráðamönnum' nauðsynlegt aðhald í þessum efnum og stuðla þannig að hröðum framgangi þessara mála. Þingið fordæmir fram- leiðslu efna til sýkla- og gas- hernaðar og vekur athygli á þeirri liættu sem umhverfinu stafar af meðhöndlun þeirra efna. Vill þingið benda á það tjón sem þegar hefir hlotizt af tilraunum stórvelda með slík eiturefni. Þingið lýsir yfir fullum stuðningi við mótmæli ríkis- stjórnar íslands gegn þeim verknaði bandaríkjahers, að sökkva í sæ birgðum tauga- gass. II. 24. þing Sámbands ungra jafnaðarmanna leggur á- herzlu á að vernda verður hina sérstæðu náttúru lands- ins gegn mengun og öðrum náttúruspjöllum. Þingið álít- ur að varast beri að hefja stórframkvæmdir án undan- genginna rannsókna á afleið- ingum þeirra á náttúru og umhveríi. in. 24. þing sambands ungra jafnaðarmanna vekur athygli á þeirri staðreynd að 2/3 hlut- ar mannkvns þjást af hungri, vannæringu og sjúkdómum meðan auðugar og iðnþróað- ar þjóðir hagnast á nýtingu hráefna frá löndum hinna snauðu þjóða. Skortur fjármagns og tækni menntunar gerir þessum þjóð- um ókleift að standa efna— lega á eigin fótum og stuðn- ingur ríku þjóðanna er enn að mestu leyti runninn frá rót- um gróðavona og pólitískra sjónarmiða, enda að mestu leyti Jiernaðartækni. Þingið fordæmir þá ný- lendustefnu ríkr^ þjóða, sem mestan þátt eiga í þessari ör- byrgð. Telur þingið það skyldu hinna efnamiklu þjóða að veita hinum hrjáða hluta mannkyns allan þann stuðn- ing og alla þá aðstoð, sem þörf er á. Sú aðstoð verði skipulögð af S.Þ. og hjálpar- stofnunum þeirra. Álit þingsins er að skerfur íslénzku þjóðarinnar verði á heztan hátt tvenns konar: í fyrsta lagi setji Alþingi lög um að einum hundraðshl. þjóðartekna verði varið til aðstoðar við þróunarlöndin. í öðru lagi hafi ísland um það forgöngu á alþjóðavett- vangi að öll aðstoð við þróun- arlöndin verði skipulögð af S.Þ. og fari í gegn um hjálp- arstofnanir þeirra. Verði með því móti fyrirbyggt að nokk- ur hluti þess stuðnings geti orðið í formi manndráps- tækja. — □ SL. VETUR frömdu meira en tíu gaignfræðaskólanem- endur í Malmö sjálfsmorð, segir í Arbetet-blaðinu í Sví- þjóð. Virðist orsökin fyi’St og fremst hafa verið taugaspenna fylgjandi skólagöngunni, á- samt eiturlyfjaneyzlu. Þetta voru nær eingöngu nemendur sem á einhvern tyátt áttu erfitt með lærdóm og fjafa þeir erfiðleikar síðan leitt tiil sálrænna vandræða með þeim afleiðingum sem fyrr getur. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS .... ... i :V Innritun stendur yfir Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar Reykjavík 20345 Kópavogur 38126 Hafnarfjöröur 38126 Keflavík 2062 Dansskóli Hermanns Ragnars Reykjavík 82122 33222 Dansskóli Iben Sonne Keflavík 1516 Dansskóli Sigvalda Ballettskóli Eddu Scheving Sími 23500 Ballettskóli Katrínar Guðjónsdóttur Sími 15392 Listdansskóli Guðnýjar Pétursdóttur Sími 40486 TRYGGING fyrir réttrí tilsögn í dansi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.