Alþýðublaðið - 01.10.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 01.10.1970, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 1, oktober 1970 5 Alþýð Úígcfandi: Nýja útgáfufclagið Framkvæmdastjóri: Þórir Sæmundssosi Bitstjórar: Kristján Bcrsi Ólafsson Sighvctur Björgvinsson (áb.) Rrtstjórnarfulltrúi: Sigurjón Jóhannssoa Fréttastjórii Vilhelm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónssoa Prcntsmiðja Albvðublaðsins Viðnám gegn verbbólgu Efnahagsmál voru mjög til umræðu á þingi Sam- § 'bands ungra jafnaðarmanna, sem haldið var i Kefla- vík um sj. helgi. Sérstaklega var Iþó rætt um að~ I steðjandi vandamál samfara víxlhækkun verðlags og i kaupgjalds, en sú víxlhækkun getur leitt til verð' bólguþróunar, sem að áliti ungra jafnaðarmanna | anynl#. stefna i miMa hættu batnandi afkomu þjóð- | arinnar og ,gera skjótlega að engu þær kjarabætur, g sem launþegar hafa nýverið fengið. Ungir jafnaðar I menn lögðu sérstaka áherzlu á: skyldur ráðamanna, i bæði ríkisstjórnar og forystumanna'aðila vinnumark- g aðarins, til þess að standa vörð um kjarábætur al' I mennintgs og bættan þjóðarhag. Þeir telja það vera B sameiginlegt hagsmunamál þjóðarinnar allrar að I verðbólguþróunin sé stöðvuð og hvetja aðila vinnu- g markaðarins til þess að hefja samivin'nu við ríkisstjórn ■ og Alþingi um stöðvun víxlhæ'kkana verðlags ogj kaupgjalds og þar með stöðvun frekari verðbólguþró- ■ unar, sem samþykkt var á þinginu í Keflavík. Þessar g 'leiðir voru annars vegar auknar niðurgreiðslur á I landbúnaðaryörum á innanlandsmarkaði ásamt hækk 1 un fjölkkyldubóta og hins vegar verðstöðvun að svo I miklu leyti, sem unnt er. Um þetta segja ungir jafn- | aðarmcnn svo í ályktun sinni: 1. Útflutningsuppbætur á landbúnaðarafurðuin1 verði felldar niður og því fjármagni, sem þannig I sparast verði varið til verulegrar hæltkunar ó | f jölskyldubctum og niðurgreiðslu á búvöruverði b á innanlandsmarkaði þannig að íslenzkir neytend' I ur geti keypt eðlilegt magn landbúnaðarafurða 1 til heimila sinna. 2. Álíka miklu f jármagni og útflutningsuppbótunum j nemur verði varið til viðbótar úr ríkissjóði í nið-1 urgreiðslur og hækkun tryggingabóta. 3. Tekin verði upp verðstöðvun að svo miklu leyti,. sem unnt er. Víðtækt heildareftirlit verði sett áj verðmyndun í öllum þáttum vöru og þjónustu. Stefnt verði jafnframt að nýju og áhrifamiklu i kerfi verðlagsákvæða og eftirlits. Á þennan hátlt telja ungir jafnaðarmenn að unnt sé I að veita verðbólgu verylegt viðnám án þess að lífskjör Jaunþega séu skert og án þess að stöðu atvinnuveg- anna sé hætta búin. Svo þessar ráðstafanir verði sem árangursríkastar og samhæí'ðastar leggja ungir jafn- | aðarmenn jafnframt til, að skipuð verði sérstök fasta-, nefnd með fulltrúum aðila vinnumarkaðarins og rík- isstjórnarinnar er hafi það hlutvrk með höndum að I fylgjast með þróun verölags og kaupgjaJds, móta sam-1 eiginlega stefnu um lausn verðbóiguvandamáJa og i undirbúa kjarasamninga. Slikar lastanefndir hafa lengi starfað í nokkrum nagrannaionídluim okkar til mikíls gagns bæðí fyiír 'Múbþega siðlfa og állan ;J- vinnurek.b ~ f Janúmz .??„ □ Er Harold Wilscn varð forsætisráðherm Bret- lands árið 1964, skapaði hann huglakið „fyrstu hundr" að dagarnir‘‘. Flaumur frumvarpa og till&gna streymdu þá út úr stjórnarskrifstofunum í Whitehall, Bretar skyldu fá að taka eftir því að landið hefði fengið nýja ríkisstjórn. Síðar. hefur þessi byrjunar- máti verið Wilson og verkamannaflokknum bæði til góðs og ills. Edward' tfeal'h hefur allt aði-ar aðferðir við að ná'lgast vanda- mó-lin. Stjórn hans flýtir sér "hægt, og frá sjónarmiði íhalds- manna er öruggasta laiðin sú að skera sem mest niður af aðgerð- um ríkisins. A pennan hátt er hin. hæga ferð ekki einungis hentug heldur og af stjórnmóla legum toga spunnin. Heath hefur enga löng'un til að snúa öllu við í Bretlandi. Þær endurbætur sem boðaðar hafa verið hafa á sér íhaldssam an blæ og er ætlað að hafa var- anl'egt markmið þegar um þjóð félagsgerðina er að ráða. Öflum þjóðfélagsins skal háldið innan, vissra marka, núverandi þjóðfé- lagsform á ekki að leysast upp. Víst ier að stjórnmálaforysta sem þessi, lítur ekki á það sem aðalverk'efni sitt að gera eins mikið og hægt er á hundrað dög um. En það sem mestum áhyggj um veldur í röðum íhalldsmanna er spurningin um hvort Hiealh hefur hugsað sér að gera eins lítið og hægt er, bæði á fyrstu hundrað dögunum og þsim næslu hundrað þar á eflir. Það ríkir dauðaþögn ura aðgerðir ríldsstjórnarinnar. Jafnvel þó að gefnar séu út yfirlýsángar með jöfnu millihili, um að verið sé að lagfæra þær enduiibætur sem lofað h'efur verið, eru þær vart ti'l þess að róa hina óþolinmóðu. Ekki bæitir það úr skák að fyrsti leikur hinnar nýju ríkisstjórn- ar var póLitískt spdengiskot að sjaldgæfri kaliberagerð. Hin boðaða vopnasala til Suður- Afníku gaf stjórnarandstöðunni ævintýralegt tækifær' til að snúa vörn u.pp í sókn. Ekki varð óánægjan minni með kennslu- m.álaréðherrann Margaretu That oher eftir boðaðar breyiingar á skó'lakerfinu, StjórnmálaJega geta bre.vtingar á skólakerfimi haft alvarlegar afleiðingar fyrir Brelland. Núverandi skólakerfi er eit't öflu’gasta vígi hins brezka s';é, if-ihinðfrMgs; Mikið meira afrekaði hin nýja riki- 'tjórn ek’.d áður en hún tók sér 5 vi'kna sumarfrí. Eftir sum arMið hefur þöghin verið al- gjör ef undanskildir eru hinir háværu þættir í utanríkismálum lán’dsins.' V'issuiega hofur í-íkis- stjórnin sýnt hæfni sína í mál- um eins og flugvélaránum Pal- estunuskæruliða en þess verður að gæta að þar hefur stjórniin fengið að starfa í friði án af- skipta eða andmæla. Það er ekki- á hverjum degi sem foringi stjórnarandstöðunnar lýsir því opinbei-lega yfir, að hann hafi ekkert við aðgerðir ríkisstjórn- arinnar að athuga í þessu erf- iða máli. Og einmitt nú þegar um flug,- vélarán er að ræða hafa blöðin — s'em annai-s eru sífellt að tuldra y-fir þögninni í Whitehall — verið gætin í skrifum og ekki gert neinar tilraunir til að upp- lýsa hvað er að gerast á bakvið tjöldán. Enda hefði það getað haft alvarlegar afleiðingar í för með sér, fyrir það fól-k sem ver- ið hefur í höndum palestínskra skæruliða. En staðan í innanríkismálum mun varla standa lengi óbreytt. Launastríð við . verkalýðshréýf- inguna er á næsta leiti, og er búizt við pýrri öldu verkfalla um mánaðamótin sept.-okt. A sama tíma' eru brezku stjórn- málaflokkarnár með árslþing sín og að þeim loknum hefjast haust störf þingsins. Þá fyrst geta menn fengið betri vitn'eskju um hvað stjórn- in hefur í pokahorninu, hvað snertir tillögúr í fjármá'lum og löggjöf ti.1 að kveða niður verk- föll. Eitt er víst að um miklar hi-eytingar eða endurslcoðun á, fjár.hagsáætlun ríkisins er elcki að ræða. Stundagias Heatihs er að renna út. Hann getur ekki búizt við öl-lu lengri vinnufriði ti-l að lag- færa endurbætur sínar, því aS Edvard Heath ERLEND MÁLEFNI "'T: ’ i ;fc / þær verð’ur hann aö’ leggjá fljói: ' lega á borðiö. Sérstakiega á þetta við um loforóin sem. gef- hafa verio urn skattalækk- anir. Þau loforð er jafn erfitt aó efna og aö koma.sér undan. Eftár gengisfellingu gerði stjórn Wiisans miklar- lækkanir á útgjöldum hins opinbera. - Heath fær lítið meira þaðan, þar sem hánn vi'll ekki gera árás á hina ókeypis heiljjrigð-. isiþjónustu, fjárfestingu til þeirra staða sem atvinna er eldd næg og á fjárveitingar til mennta- mála. En árásir á þessa þætti með því að draga úr fjárstuðn- ingi við þá, gæti kostað ,póli- tískt illviðri úr fl'eiri áttum en stjórnarahdstöðuáttinná. Heath het'ur á margvíslegan hátt læst sig í eigi-n búri. Hann het'ur-ekki mikið svæði til að hrevfa sig á og verði hreyfingar hans of snöggar fram á við gæti hann ' átt það'.á hæítu að reka höfhð- ið í rámlaha. "Þetta er vafalaust • aða'lskýringin á hinni .hggg-fe’-a - framsækni stjórnar ‘Héaí'hs. Hæglætið er fremur. af nauðsyn en vegna hugmyndafræði.------------ Gerist áskrifendur Áskriftarsíminn er 14900

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.